Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir – námsmat Drög að þróunarverkefni.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Pælingar um kennsluaðferðahugtakið. Markmiðin skilja hvað felst í hugtakinu kennsluaðferð og kunna glögg skil á dæmum um fræðilega flokkun kennsluaðferða.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Litróf kennsluaðferðanna Dæmi um kennsluaðferð: Fyrirlesturinn.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Að læra af góðum kennurum
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Fjölbreyttir kennsluhættir (rannsóknir og raunveruleiki)
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Borgarfjarðarbrúin Vörður í námskrárgerð.
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Fjarnám og -kennsla: Teaching & learning at a distance (Simonson og fl
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Bókin Litróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist upplýsingavef á Netinu: Kennsluaðferða- vefurinn

Nokkrar lykilspurningar um kennsluaðferðir Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? (Hvað eru t.d. helstu aðferðirnar margar?) Hvernig er skynsamlegt að flokka kennsluaðferðir (fræðileg nálgun)? Hvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir hér á landi?

Hvað er kennsluaðferð?

Kennsluaðferðir - kennsluhættir Er merkingarmunur á þessum tveimur hugtökum? Enski orðaforðinn Teaching / Instructional models, methods, strategies, techniques, tactics

Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir Kennsluaðferðir hafa ólík markmið Engin kennsluaðferð er fullkomin Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum

Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Fyrirlestur Sýnikennsla Hópvinna Vettvangsferð Hlutverkaleikur Sjónsköpun Endurtekningaræfing Námsleikur Spurnaraðferð Hermileikur Sagnalist Hugarflug Söguaðferð (Storyline) Efniskönnun Þrautalausn Púslaðferð Verklegar æfingar Þankahríð Sýning

Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða KennarinnNemandinn Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? „Bein kennsla“„Óbein kennsla“ Námsmat Námsefni Viðfangsefni Kennsluaðferðir Námsumhverfi

Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Lausnaleit Leikræn tjáning Hlutverkaleikir Tilraunir „Bein“ kennsla Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar- aðferðir Sjálfstæð heimildavinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990

Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Litróf ken sluaðferðan a - Ken sluaðferðavefurin Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda

Glossary of Instructional Strategies Heimasíða IS: Kennsluaðferða- vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms

Hvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir í íslenskum skólum? Rannsókn IS (1987 – 1988) náði til 667 kennslustunda í 12 bekkjardeildum í 20 skólum Kristín Aðalsteinsdóttir kannaði kennsluhætti og samskipti í 20 skólum (1998 – 2000) og bar saman fámenna og fjölmenna skóla Rannsókn Kristínar Jónsdóttur (2003) náði til 86% allra unglingastigskennara í Reykjavík Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) kannaði einstaklingsmiðað nám og kennslu í grunnskólum (með spurningalista) Hafsteinn Karlsson fylgdist með kennslu í skólum í Reykjavík og í Helsinki (2006 – 2007) og ræddi við kennara

Úr rannsókn IS: Vinnubókarkennslan (eyðufyllingarnar) Auðvelt að hafa yfirsýn Auðveld agastjórnun Lítil ögrun Nemendur geta leyst verkefni án umhugsunar Vinnubækurnar „ taka völdin “ Ofnotkun? Sýndarnám?

15 Kennsluhættir á unglingastigi; námsaðgreining og einstaklingsmiðað nám Kristín Jónsdóttir, 2003, lagði spurningalista fyrir alla kennara á unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur Spurningar hennar voru: – Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík? – Hvernig lýsa þeir starfsháttum sínum og viðhorfum til kennslu? – Hver er afstaða þeirra til stefnumörkunar um einstaklingsmiðað nám?

16 Kennsluaðferð Fjöldi svara Mjög mikið Nokkuð mikið Fremur lítið Mjög lítið Ekkert Bein kennsla frá töflu24427%47%14%7%5% Bein kennsla með glærum24012%39%23%14%12% Lesið, spurt og spjallað24630%56%8%2%4% Vinnu- og verkefnabækur.24029%47%9%4%11% ýmis skrifleg verkefni24422%51%13%6%8% Sjálfstæð vinna og efnisk.24815%36%33%11%4% Þemavinna í litlum hópum2412%14%43%27%13% Umræður hópa, kynning2402%19%40%22%18% Tilraunir2383%9%16%15%58% Vettvangsferðir2430%4%24%40%31% Safnkennsla2340%4%14%28%54% Námsleikir og spil2413%12%29% 27% Leikræn tjáning, söngur, hreyfing2363%7%18%20%52% Kvikmyndir, myndbönd, slides2456%33%31%19%11% Tölvur2376%22%32%19%20%

17 Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) Einstaklingsmiðað nám og kennsla í grunnskólum Vinna kennarar í anda menntastefnunnar sem mótuð var með gildandi lögum og námskrám?

18 Niðurstöður Kristrúnar Kennarar telja sig að mestu leyti beita hefðbundnum bekkjarkennsluaðferðum Sveigjanlegum kennsluháttum er beitt í innan við 30% kennslutímans Tæp 80% þátttakenda kváðust nota vinnubækur og verkefnabækur mjög mikið eða nokkuð mikið Helmingur kennara taldi að útgefnar kennslubækur stjórnuðu kennslunni hjá sér mikið eða mjög mikið Kennslugögn önnur en bækur, s.s. tilraunir, námsleikir og kvikmyndir, voru fremur lítið notuð af 70–85% kennara

Hafsteinn Karlsson (2006–2007) Viðtöl við 24 kennara í Reykjavík og Helsinki Fylgdist með 70 kennslustundum – Kennsluhættir reyndust hefðbundnir – Finnsku kennararnir beittu fjölbreyttari kennsluháttum – Námsbækur stýrðu náminu í báðum löndum – Íslensku kennararnir héldu sig til hlés – Nemendur höfðu lítið um nám sitt að segja

Breytingar? Margt bendir til þess að kennsluhættir séu að verða fjölbreyttari Skólum þar sem starfsmenn vinna að þróun starfshátta virðist fjölga stöðugt Verið er að efla þróunarsjóði Ný námskrá Hvaða áhrif hefur lengri kennaramenntun?