Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009 Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.

Similar presentations


Presentation on theme: "Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009 Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur."— Presentation transcript:

1 Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009 Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur

2 Markmiðið 18. sept var: 1.Tengsl náms og kennslu í 9. og 10. bekk við Menntaskólann 2.Endurskoða kennsluhætti og námsmat (þ.m.t. frammistöðumatið) í skólanum öllum 3.Aukin og markviss notkun á upplýsingatækni í námi og kennslu 4.Lestur, ritun og tjáning í öllum bekkjum Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

3 1. Tengsl náms og kennslu í 9.og 10. bekk við Menntaskólann Kennarar skólans virkir í námskrárvinnu – Innan skólans og milli skóla Átta nemendur á tveimur skólastigum og í tveimur skólum á sama tíma – Luku frá 3 til 14 einingum (einn nemandi lauk 28 einingum síðasta skólaári) – Nemandi í 9. bekk varð stúdent í ensku í vor – Okkar reynsla: Flókið fyrirbrigði sem reynir mjög á þrautseigju nemenda. Námsráðgjafi, skólastjórnendur GíB og MB funduðu um verkaskiptingu – tóku viðtöl við nemendur í framhaldinu Könnun lögð fyrir nemendur (sjá nánar eftir hádegi) Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

4 2. Endurskoða kennsluhætti og námsmat (þ.m.t. frammistöðumatið) í skólanum Vinnustundir prófaðar/þróaðar í 9. og 10. bekk – Í upphafi 1,5 kest og fóru í 3 kest á tímabili – Gafst vel að vera með fastan tíma en misjöfn reynsla með fljótandi tímann Ný útfærsla á stefnu skólans í námsmati – Áhersla á fjölbeytt símat – Endurskoðun á frammistöðumati, með það að markmiði að einfalda það, gera það markvissara og tengja stefnu skólans Voru 15 undirmarkmið, fjögur yfirmarkmið og fjórir námsmatsflokkar Eru 6 undirmarkmið, tvö yfirmarkmið og þrír námsmatsflokkar – Næsta skólaár verður unnið eftir nýrri útfærslu Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

5 3. Aukin og markviss notkun á upplýsingatækni í námi og kennslu l Markmiðið í þessum þætti náðist ekki Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

6 3. Aukin og markviss notkun á upplýsingatækni í námi og kennslu II Hvað ætlum við að gera næsta vetur? – Vinna markvisst eftir tillögum Brúarhópsins í upplýsingamennt – Stofna teymi til að móta stefnu og vera til ráðgjafar Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

7 4. Lestur, ritun og tjáning í öllum bekkjum Lestur og ritun – Læsi á yngsta stigi – Markvisst fylgst með nemendur í öllum skólanum (greiningar) – Í eldri deild: Nemendur séu alltaf með bók að lesa, hvort sem hún er sjálfvalin eða ákveðin af kennara Nemendur haldi lestrardagbók þar sem þeir skrá hve mikið þeir lesa, vinna stutt verkefni úr bók Átak í lestri (4 – 6 vikna kennarastýrt lestrarátak í bekk, árangur mældur) – Samstarfsskóli við Mentor v. námsframvindu í lestri, sett lestrarmarkmið í 1., 2. og 10. bekk Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

8 Samstarfið við Mentor Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur

9 Okkar áherslur næsta vetur Huga vel að þeim nemendum sem eru á brúnni Vinna eftir breyttum áherslum í námsmati Aukin áhersla á lestur og upplýsingatækni í öllum bekkjum Halda öllu skólasamfélaginu vel upplýstu Sjálfsæði – ábyrgð – virðing - samhugur


Download ppt "Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið 2008 - 2009 Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur."

Similar presentations


Ads by Google