Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009

Similar presentations


Presentation on theme: "Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009"— Presentation transcript:

1 Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009

2 Framlag IS, 21. ágúst Um þróunarverkefni
Nokkur orð um það sem efst er á baugi í skólaþróun: kennsluaðferðir, einstaklingsmiðað nám og námsmat Bent á heimildir (einkum á Netinu) Þátttaka í umræðum

3 Dagskrá Um þróunarverkefni – Kennsluhættir - kennsluaðferðir – einstaklingsmiðað nám Námsmatsaðferðir Hópumræður: Hvar eru helstu sóknarfæri okkar Hópar gera grein fyrir niðurstöðum

4 Í hverju felst þróunarverkefni?
Markmið Skilgreindar leiðir Formlegt mat á því hvernig til tekst Skýrsla (sem aðrir geta lært af) Dæmi um skýrslur:

5 Leiðir Þróunarnefnd / stýrihópur Teymi Ein klst á viku Skipulegt mat
Þróunarskýrsla Skólaþing / uppskeruhátíð

6 Að þróa kennsluaðferðir sínar
Lestur (tímarit, bækur, Netið) Ígrundun Leshringir Skólaheimsóknir Fræðslufundir og námskeið Sjálfsmatsverkefni Jafningjaleiðsögn Samstarfsverkefni Formleg þróunarverkefni

7 Kennslu- og námsmatsaðferðirnar okkar
Hverjar notum við helst? Notum við áreiðanlega þær bestu sem völ er á? Hvernig vitum að það? Notum við allar þær aðferðir sem okkur langar til að nota? Náum við öllu sem hægt er að ná út úr kennslu- og námsmatsaðferðum okkar? Höfum við áhuga á að þreifa okkur áfram með kennslu- og námsmatsaðferðir?

8 Hvaða markmið skipta mestu?
Tjáning Samstarfshæfni Þekking – eða hæfni í þekkingarleit Gagnrýnin hugsun Sköpun Frumkvæði, áræði Ábyrgð Sjálfsþekking Dugnaður

9 Nokkur mikilvæg atriði um kennslu- og námsmatsaðferðir
Kennslu- og námsmatsaðferðir hafa ólík markmið Engin kennslu- eða námsmatsaðferð er fullkomin Kennarar verða að þekkja eiginleika, styrk og veikleika þeirra aðferða sem þeir beita Hugsanlegt er að aðferðir henti okkur misvel Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum Kennslu- og námsmatsaðferðir eru um margt eins og byggingarefni!

10 Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða
1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda Litróf kennsluaðferðanna - Kennsluaðferðavefurinn

11

12 Heimasíða IS: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/
                               Kennsluaðferða- vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Glossary of Instructional  Strategies Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms Samkennsla árganga

13 Einstaklingsmiðað nám merkir oftast að kennarar reyna með markvissum hætti að koma betur til móts við hvern nemanda með hliðsjón af ... Getu og kunnáttu og hvers og eins Hæfileikum Áhuga Námstíl (Learning Style) Áformum

14 Áherslur sem oft tengjast umræðu um einstaklingsmiðað nám
Ábyrgð og þátttaka nemenda Val nemenda Námsáætlanir og námssamningar Markviss notkun tölvu og upplýsingatækni Skapandi starf af ýmsu tagi Sveigjanlegir námshópar Samvinnunám Jafningjafræðsla Heildstæð viðfangsefni, þemanám, samþætting Sjálfstæð verkefni og upplýsingaleit Þyngdarskipt viðfangsefni Útikennsla og vettvangs-kannanir Breytt námsumhverfi: Vinnusvæði og verkstæði Teymiskennsla Samkennsla árganga Þverfagleg samvinna Samvinna nemenda, kennara og foreldra Tengsl við grenndarsamfélagið Leiðsagnarhlutverk kennarans

15 Carol Ann Tomlinson Differentiated, flexible, personalized and responsive instruction How to Differentiate Instruction in Mixed-Ability Classrooms / 2001 (2. útgáfa). The Differentiated Classroom. Responding to the Needs of All Learners Leadership for Differentiating Schools and Classrooms Fulfilling the Promise of the Differentiated Classroom: Strategies and Tools for Responsive Teaching

16 Líkan Tomlinson og Allan
Hægt er að einstaklingsmiða: Inntak (Content) Aðferð (Process) Skil (Product) Umhverfi (Environment) Með hliðsjón af Námshæfi / getu (Readyness) Áhuga (Interest) Námstíl (Learning Style) Viðhorfi (Affect) Með því að beita aðferðum á ýmsu tagi ...

17 Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o
Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt Tomlinson o.fl. Samvinnunám Fjölgreinda-kennsla Einstaklingsmiðað heimanám Námssamningar Samkomulagsnám Þemanám, heildstæð viðfangsefni Þyngdarskipt efni Mismunandi verkefni Fjölbreytt náms-gögn, textar, ítarefni Markviss notkun ólíkra miðla Kennsluforrit Samræðuaðferðir Áhugasvæði – krókar – valsvæði (hringekjur) Áhugahópar Jafningjakennsla Lausnaleitarnám Sjálfstæð viðfangsefni Vinnuspjöld Valverkefni + valnámskeið Frjáls verkefni Stöðugt, fjölþætt námsmat Vísa á Best Practice vefinn

18 Námsmat í deiglu Bandaríkin: Óhefðbundið námsmat (námsmöppur (portfolio assessment), frammistöðumat, stöðugt, fjölþætt námsmat) – mótvægi við stöðluðum áhættuprófum Bretland: Leiðsagnarmat (Formative Assessment) – tengist mjög hugmyndum um einstaklingsmiðað námsmat

19 Leiðsagnarmat (e. formative assessment)
Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf) Því er haldið fram að fjöldi rannsókna sýni fram á þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti í námi virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat er mikilvægur þáttur í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilja markmiðin) Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box

20 Lykilhlutverk sjálfsmatsins
Hvernig stend ég mig? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Er ég að læra eins og mér hentar best? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hver eru markmiðin mín? Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum? Þóra Björk Jónsdóttir fær þakkir fyrir að benda IS á þetta efni. Gagnlegt kver um sjálfsmat: Self-assessment

21 Kennslufræði leiðsagnarmats
Útskýra markmið fyrir nemendum Beita markvissum spurningum Leiðbeinandi endurgjöf Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice )

22 Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats:
Vesturbæjarskóli Grunnskólinn í Borgarnesi Laugalækjarskóli Ölduselsskóli Salaskóli Hrafnagilsskóli Ingunnarskóli og Norðlingaskóli Langholtsskóli Víkurskóli Skólarnir í Fjallabyggð ... og margir fleiri

23 Einstaklingsmiðað námsmat
Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda Matið nær til allra flokka markmiða (fjölbreytni) Matið er stöðugt og reynt er að flétta með eðlilegum hætti inn í námið Námsmatsverkefnin sjálf eiga að hafa kennslufræðilegt gildi Matið nær jafnt til aðferða og afurða (úrlausna) Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum Áhersla á stöðuga og uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat

24 Helstu námsmatsaðferðir
Skipulegar athuganir Mat á frammistöðu Greining og mat á verkefnum / úrlausnum Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Dagbækur, leiðarbækur Sjálfstæð verkefni Sjálfsmat nemenda Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Próf og kannanir Óhefðbundin próf Námshátíðir, upp-skeruhátíðir (Celebration of Learning) fietta yfirlit á að sýna allar helstu aðferðir við námsmat - smásjáin á að undirstrika samlíkingu við vísindamanninn - þegar aflað er upplýsinga um námsárangur þá þarf að setja hlutna undir smásjá - það þarf að ganga til verka af sömu nákvæmni og vísindamenn við fræðiiðkanir sínar. Ólafur Proppé mun gera prófum skil - Aðeins að fara örfáum orðum um aðrar tegundir prófa

25 Heimildir um námsmat á Netinu
Kennsluaðferðavefurinn Námsmatsvefur Guðrúnar Pétursdóttur Ástralski PEEL vefurinn: Best Practices


Download ppt "Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009"

Similar presentations


Ads by Google