Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Dæmi um námsmatsaðferðir. Dæmi um mikilvæga þætti sem erfitt er að meta Vinnuvenjur Umræður, upplestur, tilraunir, tjáning, vinnubrögð, leikni í samskiptum.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum.
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Mál að meta Tengsl markmiða og námsmats Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Einstaklingsmiðað námsmat. Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat.
Ingunnarskóli - Norðlingaskóli Þróunarverkefni Einstaklingsmiðað námsmat Inngangsspjall: Hvað er að gerast í námsmatsmálum?
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Námsmat: Nýjungar. Leiðsagnarmat. Spjallað við kennara í MS, 23
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Einstaklingsmiðað námsmat - Hugtakið – álitamálin – aðferðirnar -
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Vitnisburður Grading and reporting... one of the more frustrating aspects of teaching... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Einstaklingsmiðað námsmat
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Vitnisburður Grading and reporting ... one of the more frustrating aspects of teaching ... (Miller, Linn og Gronlund 2009, bls. 367)
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1 Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og.
Mælingar Aðferðafræði III
Presentation transcript:

Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009

Að vanda til námsmats: Álitamál og leiðir 1.Að vekja til umhugsunar um ýmis álitamál sem tengjast námsmati 2.Að gefa yfirlit um þróun námsmats hér á landi um þessar mundir og dæmi um ólíkar leiðir sem kennarar eru að fara í viðleitni til að bæta það Áhugi – gróska – gerjun – þróun

Erum við sammála um hvað námsmat er? Samofið allri kennslu. Kennari fylgist með nemanda í dagsins önn. Allt mat sem ekki er formgert með e-m hætti. Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s.s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður. Óformlegt námsmat – Formlegt námsmat Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til nemenda eða annarra

Mikilvægar spurningar? Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í framhaldsskólum? En í Tækniskólanum? Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? Á hverju á að byggja þróun námsmats? RannsóknirNámskráReynsla

Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemendur hafa tileinkað sér markmið aðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandi grein. Námsmat getur farið fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun skóla [leturbr. IS]. Umfang þess skal þó að jafnaði vera í samræmi við umfang kennslu í viðkomandi grein. Kennarar bera ábyrgð á námsmati og þeir meta úrlausnir nemenda.

Vandi Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum: Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhaldsskólanum yfirleitt!!! Þó þetta: – Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) – Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats – Rannsókn Ragnheiðar Hermannsdóttur á viðhorfum nemenda til námsmats

Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment, sjá grein IS)sjá grein IS England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat, formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998)grein Black og Wiliam, 1998 Hér á landi Námsmatsaðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur

Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

Kennslufræði leiðsagnarmats Útskýra markmið fyrir nemendum Beita markvissum spurningum Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice )

Álitamál álitamálanna: - Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - Er hugsanlegt að einkunnir hafi neikvæð áhrif á nám? Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 – Endurgjöf í formi einkunna – Endurgjöf í formi umsagna – Endurgjöf í formi einkunna og umsagna – Engin endurgjöf

Hlutverk einkunna Endurgjöf Upplýsing Hvatning Niðurstaða Dómur Grundvöllur fyrir flokkun nemenda (náms- og starfsval) Vottun

Hvers vegna vefst einkunnagjöf svona fyrir okkur mörgum? Knappt form – samantekt! Álitamál? Óljósir mælikvarðar? Við hvað á að miða? Einkunnir geta verið afar afdrifaríkar!

Ólíkir skalar 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, , 1–8 A, B, C, D, F (hvar er E-ið?) Dönsku kerfin, sjá hérsjá hér Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson) Lokið – ólokið Hvaða aðferð er heppilegust?

Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 15 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það ekki bara tíminn einn sem getur skorið úr um gildi listaverks? ? Er víravirkið mitt dæmt sem víra- virki? Eða var ég metin eftir hæfileikum mínum? Þá er ég dæmd á grundvelli þess sem ég ræð engu um! Ef ég var dæmd fyrir hversu vel ég lagði mig fram. Þá er matið ósanngjarnt því að ég reyndi mitt besta!

Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 16 Var ég metin eftir því hvað ég hafði lært um viðfangsefnið? Ættir þú kennari þá ekki að fá C eins og ég... Eða var ég kannski metin samkvæmt gæðum efnisins sem ég bjó verkið úr? Á að dæma mig eftir gæðum járnherðatrésins sem hreinsunin notar fyrir fötin okkar? Láti maður í sér heyra er meira tillit tekið til manns. Er það ekki á ábyrgð foreldra minna? Ættu þeir ekki að fá sinn skerf af C-inu mínu? fyrir frammistöðu þína við að miðla þekkingu til mín? Er það ekki einnig óréttlátt? Hjólið sem ískrar fær alla smurninguna!

Þegar einkunn er notuð skal... Varast að láta hana ná til óskyldra þátta (námsárangurs, vinnubragða, hegðunar) Einkunn á að mæla námsárangur – lýsa því að hvaða marki nemandinn hefur náð námsmarkmiðum Útskýra fyrir nemendum hvað einkunnirnar merkja Miller, Linn og Gronlund 2009:

Einkunnakvarði Sjá ki/matskvardi.htm ki/matskvardi.htm

Endurgjöf „Endurgjöf að loknu námsmati stendur fyrst undir nafni þegar kennari ræðir eða ritar um frammistöðu nemanda; hrósar því sem vel er gert eða athyglisvert, bendir á bresti og sem flestar færar leiðir til úrbóta.“ (Rowntree, 1983, 29).

Góð regla um ritun umsagna: Gott... Gæti verið betra... Af þessu leiðir...

Meginvandi við skriflegar umsagnir *Tímafrekar * Vandasamar í framsetningu * Auðvelt að mistúlka þær * Erfitt að gæta samkvæmni og samræmis * Erfitt að henda reiðu á einstökum atriðum * Kerfisbundin skráning erfið

Eru þetta vitnisburðarform framtíðarinnar? Gátlistar (e. checklists) Matskvarðar (e. rating scales) Marklistar (viðmiðunartöflur, sóknarkvarðar, e. scoring rubric) Dæmi (frá Súsönnu Margréti Gestsdóttur, FÁ og HÍ)

Annað álitamál: Staða skriflegra lokaprófa Vaxandi efasemdir um stöðu og vægi skriflegra lokaprófa: – Prófa aðeins hluta markmiða – Margir nemendur læra fyrst og fremst fyrir prófin – Neikvæð afturvirkni prófa – Próf eru skólaverkefni sem eiga sér fáar hliðstæður í lífinu sjálfu (námsmat ætti að endurspegla mat í lífinu sjálfu)

Óhefðbundin próf Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, önnur hjálpargögn... öll gögn Heimapróf Prófverkefni gefin upp með fyrirvara Munnleg smápróf, dæmidæmi Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) Samvinnupróf (Salaskóli)

… ákvað að prófa í fyrsta sinn samvinnupróf/könnun … Prófað var úr tveimur málfræðiatriðum sem þau voru að læra í þýsku og ég lét þau draga miða með hverjum þau lentu (tveir saman). Þau undirbjuggu sig svo heima. Í prófinu hvísluðust þau á og komu sér saman um svar og hvert par skilaði einu blaði (hinn aðilinn fékk svo ljósrit af útlausninni seinna). Efnið sem verið var að prófa hentaði sérlega vel til þessa verkefnis - einkum beyging lýsingarorða þar sem velta þarf fyrir sér kyni orða, falli og endingum veikrar og sterkrar beygingar. Útkoman var mjög góð og nemendur ánægðir. Þeir hafa spurt hvort þeir megi ekki gera svona aftur. Einn nemandi sagði við samstarfskonu mína að maður lærði svo vel fyrir þessa könnun því maður vildi ekki valda samstarfsaðila sínum vonbrigðum! Kv. Ásta Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum

Ég prófaði svindlpróf fyrir stuttu. Það gekk mjög vel og voru stór hópur nemenda sem undirbjó sig samviskusamlega fyrir prófið. Þeir sem ekki undirbjuggu sig fyrir prófið gekk yfirleitt illa. Þeir nemendur sem stóðu sig vel töluðu um að ég hefði platað þau. Þau sögðu að þau hefðu þurft að lesa heilmikið þegar þau voru að búa til svindlmiðann. Skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt í skyndiprófum kv. þsig Þórður Sigurðsson, FÁ

Fjölbreytt námsmat Mat á frammistöðu Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum Dagbækur, leiðarbækur Sjálfstæð verkefni Sjálfsmat nemenda Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Próf og kannanir Óhefðbundin próf Sýningar, námshátíðir, upp- skeruhátíðir,

Námsmöppur Ekki ein aðferð heldur margar! Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi!

Portfolio - Processfolio Námsmappa Sýnismappa Sýnishornamappa Verkefnamappa Verkmappa Ferilmappa Nemendamappa Gengur undir ýmsum heitum: Heimilda- safn um nám – feril – eða afrakstur

Megingerðir Safnmappa (documentation) Ferilmappa Sýnismappa (showcase) Rafræn mappa (electronic portfolio, webfolio) – Vefsíður – Bloggsíður – Geisladiskar

Sýnismappa (Portfolio / Processfolio) Minnispunktar kennarans Ritgerðir Umsagnir félaga Ljósmyndir Myndir Riss Uppköst Glósur Skýrslur Dagbækur Úrlausnir Ljósrit Tölvuútprentanir Sýnishorn Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Minningar Ljóð Hugleiðingar

Sjálfsmat nemenda Þýðing – Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu – Mikilvæg þjálfun – Nemendur skilja betur tilgang námsins – Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) – Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur

Sjálfsmat – þátttaka nemenda; aðferðir Nemendasamtöl Umræðufundir, sbr. matsfundir Leiðarbækur, lestrardagbækur Gátlistar, matsblöð, kannanir, dæmi …

Kannanir Heildstæðar kannanir Einstök námskeið eða áfangar, dæmidæmi Lotur, kennslustundir, – Dæmi – mat á einni kennslustund Dæmi – Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) Dæmi – Dæmi – mat í vikulok Dæmi Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) Áhugasviðskannanir, dæmidæmi

Matsfundir 10–20 þátttakendur Orðið gengur tvo til þrjá hringi: – Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? – Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið Öll atriði eru skráð Engar umræður

Jafningjamat Virkjar nemendur til þátttöku og ábyrgðar Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins Bætir endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega

Dæmi um jafningjamat (IS) Við jafningjamatið styðjist þið við eftifarandi spurningar: Er efnið í möppunni fjölbreytt? Er efnið áhugavekjandi? Leggur höfundur mikið af mörkum sjálfur? Gætir hugmyndaflugs? Virðist höfundur hafa lært mikið á námskeiðinu? Gæti annar aðili nýtt sér efnið með auðveldum hætti? Hversu góður er frágangur (málfar)? Er heimilda getið? Skrifið stutta umsögn og gefið einkunn. Notið einkunnaviðmiðanir Kennaraháskólans við einkunnagjöfina, sjá á þessari slóð: Jafningjamatið sendið þið umsjónarmanni námskeiðsins

Meira um marklista (sóknarkvarða) matskvarða, gátlista Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: – Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutning, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) – Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum – Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni – Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast

Hverjir nota marklista, matskvarða og gátlista? Kennarar Nemendur Sjálfsmat Jafningjamat Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð:

Dæmi um gátlista og matskvarða – Hrafnagilskóli (virkni)virkni – Ingunnarskóli (list- og verkgreinar)list- og verkgreinar – Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjummat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonar

Gagnlegir tenglar Kennsluaðferðavefurinn Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs Peel – námsmat Best Practices - (Assessment)