LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínískar lyfjarannsóknir Kolbeinn Guðmundsson Klínískar lyfjarannsóknir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA Samtök iðnaðarins 1 Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Kynningarfundur 10. maí 2005 Lyfjalöggjöf - ESB Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur Lyfjastofnunar 10.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda
ARA0103 Aðferðafræði Rannsókna
Lyfjastofnun Rannveig Gunnarsdóttir
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Klínískar lyfjarannsóknir Sif Ormarsdóttir
Meðferðarheldni í astmameðferð
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Almannatengsl Til hvers?
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Örvar Gunnarsson læknanemi
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Sturge-Weber Syndrome
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínískar lyfjarannsóknir Kolbeinn Guðmundsson Klínískar lyfjarannsóknir

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínísk lyfjarannsókn Skilgreining: Kerfisbundin rannsókn á lyfi í þeim tilgangi að afla þekkingar eða staðfesta þekkingu á verkun, milliverkun, aukaverkun, lyfjahvörfum eða rannsaka lækningalegt gildi* Á ekki við um rannsóknir án inngrips Skilgreining á lyfi: “...efni sem sögð eru búa yfir eiginleikum sem koma að gagni við meðferð sjúkdóma...” *Reglugerð 443/2004 um klínískar lyfjarannsóknir í mönnum

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Mismunandi fasar klínískra rannsókna Fasi ILyfjafræði í mönnum Fasi IIVerkun/öryggi kannað Fasi IIIVerkun/öryggi staðfest Fasi IVKlínísk notkun

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Fasa I rannsókn “First in Man” Að undangengnum dýratilraunum Skammtaháð þol og öryggi, lyfjahvörf Heilbrigðir, ungir sjálfboðaliðar (karlmenn) Konur: Krafa um niðurstöður frjósemisrannsókna í dýrum Sjúklingar (s.s. krabbameinslyf) Tvíblindar, samhliða eða crossover, mismunandi skammtar ásamt lyfleysu Fjöldi þátttakenda 6-20

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Fasa II rannsókn “Proof of Concept” Sjúklingar Þol, lyfjahvörf, skammtaháð verkun “Surrogate” endapunktur Dæmi: beinþéttni í stað brota Samanburður við lyfleysu Skammtímaöryggi Fjöldi tugir » hundruðir (Fasa IIa vs IIb)

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Fasa III rannsókn Með skráningu í huga 1-2 skammtar Þýði valið m.t.t. ábendingar Endapunktur sem er klínískt mikilvægur Samanburður við lyfleysu og/eða skráð lyf Langtímaöryggi Fjöldi mörg hundruð » þúsundir

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Fasa IV rannsókn Eftir markaðssetningu Lyfið rannsakað í breiðari hópi sjúklinga, t.d. börn Langtímaöryggi, sjaldgæfar aukaverkanir, milliverkanir Nánari rannsókn á notkun lyfsins, lyfinu fundinn staður

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Hvers vegna vilja læknar vera með í klínískri rannsókn? Þróun betri meðferðar Vísindaleg viðurkenning Vísindaleg þjálfun Fjárhagslegar ástæður – fjármunir sem gagnast allri starfseminni Fjárhagslegar ástæður – eiginn hagnaður

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Hvers vilja sjúklingar vera með í klínískri rannsókn? Betri meðhöndlun Væntingar varðandi hina nýju meðferð Leggja sitt af mörkum svo aðrir með sama sjúkdóm fái betri meðferð (s.s. ættingjar) Leggja sitt af mörkum til að auka þekkingu (Fjárhagslegar ástæður)

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Hvers vegna þarf leyfi Lyfjastofnunar fyrir klínískri rannsókn? Hlutverk Lyfjastofnunar er neytendavernd, þ.e. tryggja öryggi þeirra sem fá lyf Á við um skráð og óskráð lyf (s.s. rannsóknarlyf) Metur ávinnings/áhættuhlutfall lyfja Lyf metin hvað varðar Gæði Verkun Öryggi Samkvæmt lögum

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Evrópska tilskipunin (2001/20/EB) og íslenska reglugerðin (443/2004) um klínískar lyfjarannsóknir í mönnum

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Markmiðið er vernd þátttakenda Klíníska rannsókn má einungis framkvæma ef: Samþykkt af siðanefnd og Lyfjastofnun Upplýst samþykki til staðar Verndun gagna tryggð Ákvæði um tryggingar eða skaðabætur Rannsakandi læknir eða tannlæknir

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Hornsteinar og áherslur 2001/20/EB Góðir framleiðsluhættir (GMP) Góðir klínískir starfshættir (GCP) Helsinki-yfirlýsingin frá 1996 Vernd einstaklinga sem ófærir eru um að veita löglegt samþykki Eitt álit siðanefndar í hverju landi Evrópskur gagnagrunnur (EudraCT) Tilkynning aukaverkana

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínískar rannsóknir á börnum Hagsmunir barnsins alltaf ofar vísindalegum hagsmunum Upplýst samþykki löglegs fulltrúa Barn helst með í ráðum og alltaf ef > 12 ára Upplýsingar í samræmi við skilning Taka til greina ef barn neitar þátttöku Engin hvatning eða fjárhagsleg umbun Siðanefnd fái sérfræðing sér til aðstoðar

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínískar rannsóknir á börnum Beinn ætlaður ávinningur fyrir barnið en annars: Beinn ávinningur fyrir sjúklingahópinn Bein tengsl við sjúkdómsástand barnsins Rannsóknin þess eðlis að hana er einungis hægt að framkvæma í börnum, s.s. bóluefni Óþægindi í lágmarki

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Evrópskur gagnagrunnur (EudraCT) Gagnagrunnur þar sem allar umsóknir um klínískar lyfjarannsóknir á EES svæðinu eru vistaðar EudraCT númer Upplýsingar um viðfangsefni, upphaf og lok rannsóknar Tilgangur m.a. að auka skilvirkni og samræma málsmeðferð yfirvalda á klínískum rannsóknum innan EES

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Meintilvik (AEs) Meintilvik þarf ekki að tengjast lyfinu Rannsakandi tilkynnir bakhjarli (sponsor) alvarleg meintilvik (SAE) strax. Dauðsfall verður að tilkynna bakhjarli, siðanefnd og Lyfjastofnun Bakhjarl heldur skrá og tekur saman meintilvik í lokaskýrslu

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Alvarlegar aukaverkanir (SUSARs) SUSARs = suspected unexpected serious adverse reactions Bakhjarl tilkynnir LS og siðanefnd < 15 daga Ef lífshættuleg aukaverkun < 7 daga Bakhjarl tilkynnir öllum rannsakendum AE og SUSARs eru skráð í evrópskan gagnagrunn (EudraVigilance)

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Klínískar lyfjarannsóknir á Íslandi

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir 20 umsóknir 12 aðeins á Íslandi Engin fasa I rannsókn, 11 fasa II, 5 fasa III og 4 fasa IV 17 á vegum lyfjafyrirtækis Engri hafnað, 1 dregin til baka, 2 ekki frágengnar Klínískar rannsóknir 2007 Fjöldi klínískra lyfjarannsókna

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Samanburður við Noreg Ísland á árinu hafnað 13% fasa I 17% fasa II 52% fasa III 17% fasa IV 15% akademískar Noregur á árinu hafnað 2,5% fasa I 24% fasa II 49,5% fasa III 22% fasa IV 28% akademískar

LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Klínískar lyfjarannsóknir Þakka áheyrnina!