Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Háskóli Íslands Raunvísindadeild; Efnafræðiskor University of Iceland Science faculty; Chemistry dep.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Háskóli Íslands Raunvísindadeild; Efnafræði University of Iceland Science faculty; Chemistry dep.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Námsumhverfi á Neti með hliðsjón af eðli Netsins sem miðils og vitnesku um árangursríkt nám Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar.
Language, Literature, Social Sciences Secondary
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Almannatengsl Til hvers?
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur -Hugsmíðihyggja-
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)

Við (GG) höfum valið þessar stefnur Hugsmíðihyggja (Constructivism) Nám til skilnings (Education for Understanding) Einstaklingsmiðað nám (mörg ensk heiti koma til greina, sbr. lesefni) Fjölgreindakenningin (MI Theory)

Fleiri stefnur Atferlisstefnan (behaviourism) – Agastjórunarkerfi (PBS, SMT o.fl.) Mannúðarstefnan / húmanisminn / jákvæð sálfræði – Opni skólinn – Lífsleiknin – Tilfinningagreindin Brain-based learning

Hugsmíðin – gamalt vín á nýjum belgjum – í raun margar stefnur Cognitive constructivism Social... Personal... Radical... Critical... Cultural... Vefbók Irene Chen: An Electronic Textbook on Instructional Technology

Áhrifamenn John Dewey (1859–1952) Jean Piaget (1896–1980) Lev Vygotsky (1896–1934) Jerome Bruner (1915–) Hilda Taba (1902–1967)

Kjarninn... Ekki er hægt að hella / troða þekkingu í nemendur... Nám er virkt ferli – nemendur verða að tengja nýja þekkingu við þá eldri

Blindu mennirnir og fíllinn

Kennslufræði í anda hugsmíði Leita þarf allra leiða til að virkja nemendur Leitast er við að gera námið merkingarbært Byggt er á fyrri þekkingu nemenda Vitsmunaleg ögrun (þroska gagnrýna hugsun) Áhersla á heildstætt nám og tengsl og hagnýtingu þekkingar Samræða og samvinna er mikilvægar námsaðferðir Nemandinn sem rannsakandi

Leitarnámslíkanið 1 Rannsóknarefni Spurning Athugunarefni Kveikja 2 Tilgátur Hugmyndir 3 Athugun Könnun 4 Unnið úr gögnum Greining 5 Ályktanir dregnar Mat

Dæmi um kennslulíkan í anda hugsmíði: E-in fimm (sex eða sjö) Sjá dæmi um útfærslu á Blakki: 5 E’s Handout

Annað dæmi: Lausnaleitarnám (Problem-based learning) Íslenskur vefur um lausnaleitarnám:

ALPSALPS, Active Learning Practice for Schools Vefsetur, tengt Harvard háskóla, um kennsluaðferðir sem stefna að virkni nemenda, m.a. aðferðir sem sem beinast að því að kenna nemendum rökhugsun:

Hvers vegna...? Fáar hugmyndir virðast njóta meiri stuðnings í kennslufræðiritum, kennsluleiðbeiningum og námskrám! Rannsóknir benda hins vegar til þess að þessar aðferðir séu lítið notaðar í skólum! ?