Hvað má lesa úr PISA um lesskilning íslenskra unglinga? Amalía Björnsdóttir Háskóla Íslands 1.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Samskipan í skólamálum –
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vistvernd í verki Vistvernd í verki Bryndís Þórisdóttir
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Hvað má lesa úr PISA um lesskilning íslenskra unglinga? Amalía Björnsdóttir Háskóla Íslands 1

Þessar niðurstöður segja okkur... Við erum í meðallagi! – Eða kannski aðeins fyrir neðan meðaltal! – Og er það ekki bara gott? 2

Árangur í meðallagi... Er tæplega það sem við viljum Viljum sinna vel nemendum sem eiga undir högg að sækja Viljum gjarnan sjá nemendur ná framúr- skarandi árangri 3

Getum við orðið sammála um að... Á Íslandi viljum við reka góða skóla Við viljum að börnum líði vel í skólanum Við viljum að þau nái árangri – Og sum okkar trúa að þetta tvennt geti farið saman Við erum ríkt land og „miklir“ fjármunir fara (eða ættu að fara í) í skólakerfið Við viljum að öll börn njóti góðrar menntunar 4

Þetta eru fréttirnar sem við viljum ekki heyra.. Staða Íslands miðað við aðrar þjóðir hefur versnað í öllum námsgreinum sem svonefnd PISA-könnun nær til, mest í lesskilningi en minnst í stærðfræði. Morgunblaðið 4. desember

PISA Árið 1997 ákvað Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) að hefja alþjóðlegar rannsóknir á stöðu 15 ára unglinga – PISA Programme for International Student Assessment PISA 2000 áhersla á læsi PISA 2003 áhersla á stærðfræði PISA 2006 áhersla á náttúrufræði PISA 2009 áhersla á læsi Námsmatsstofnun framkvæmir á Íslandi 6

PISA Þátttakendur – PISA 2000 – 32 þjóðir – PISA 2003 – 41 þjóð 275 þús. nemendur – PISA 2006 – 57 þjóðir Úrtak í flestum löndum – Á Íslandi taka allir þátt Nákvæmar reglur um alla framkvæmd sem tryggja eiga að niðurstöður séu sambærilegar Þeim þjóðum hent út sem uppfylla ekki skilyrði 7

Um framkvæmd PISA 2009 verður lagt fyrir á yfir 40 tungumálum Hugmyndir að spurningum – Öll þátttökuríki senda inn hugmyndir Allar spurningar þýddar úr ensku og/eða frönsku af fjórum óháðum þýðendum Spurningar forprófaðar – Spurningar valdar út frá niðurstöðum forprófunar 8

Gögn 2006 Nemendur – 2 klst. próf á nemanda Mismunandi hefti  hægt að prófa fleiri atriði – ½ klst. spurningalisti Spurningalisti til foreldra Skólastjórar – spurningalisti 9

Kynning Námsmatsstofnunar Markmið rannsóknarinnar er að vera stefnumótandi fyrir menntakerfi framtíðarinnar Vonast er til að niðurstöður gefi: – Mynd af kunnáttu og getu nemenda við lok skyldunáms – Vísbendingar um samhengi niðurstaðnanna úr kunnáttuprófinu annars vegar og einkenna einstaklingsins og skólakerfisins hins vegar – Vísbendingar um stefnu, getu og kunnáttu nemendanna í tímans rás 10

Hvað á meta? Hæfni til að – taka virkan þátt í samfélaginu – nýta sér þekkingu og reynslu sína til að kljást við „raunveruleg vandamál“ – að læra þurfum að vera læs, þannig getum við haldið áfram að læra 11

Læsi Í skýrslu Námsmatsstofnunar segir um nokkur lykilatriði PISA nálgunarinnar – Útvíkkun á hugtakinu „læsi“ sem er ætlað að fjalla um getu nemenda til þess að nýta sér þekkingu og hæfni í ákveðnum lykilgreinum til þess að greina, skilja og tjá mismunandi vandamál hins daglega lífs 12

Á heimasíðu OECD Lestur er að skilja, geta notað og lagt út af texta. Lestur hjálpar okkur við að ná markmiðum okkar, auka þekkingu og eykur möguleika á þátttöku í samfélaginu. 13

PISA læsi Þetta er ekki bókmenntalestur eða skilningur á einstökum orðum eða orðtökum Þetta er að geta lært af texta, skilið hann, geta dregið ályktanir … Texti, töflur, myndir … 14

15

16

17

18

Einfaldar spurningar 19

20

21

22

Hvernig túlka á niðurstöður PISA Röð landa – Val atriða og áhersla á námsþætti hefur áhrif Samanburður við meðaltal – Kannski Er gott að íslensk ungmenni séu í meðallagi? Dreifing – Líklega besti kosturinn Hvað er á bak við meðaltalið Hvaða þættir skýra meðaltalið 23

Niðurstöður PISA Meðaltalið er 500 og staðalfrávik 100 Þetta þýðir – Meðalárangur í OECD löndunum er 500 og u.þ.b. 2/3 af þátttakendum er á bilinu 400 til

Þrep Þrep lesskilningur – Þrep 5  625,6 eða hærra (8,6%) – Þrep 4  552,9 eða hærra (20,7%) – Þrep 3  480,2 eða hærra (27,8%) – Þrep 2  407,5 eða hærra (22,8%) – Þrep 1  334,8 eða hærra (12,7%) – Ná ekki þrepi 1 (8,7%) 25

PISA 2006  lesskilningur Ísland 484 stig – Marktækt undir meðaltali OECD Marktæk lækkun frá árinu 2000, þá var Ísland með 507 stig og yfir meðaltali Árið 2003 var meðaltal fyrir íslenska nemendur 492 stig – Piltar að meðaltali 48 stigum lægri en stúlkur Mesti kynjamunur 57 stig á Grikklandi, Finnlandi 51 stig og Ísland er í þriðja sæti (miðað við OECD lönd) 26

PISA niðurstöður 27

Lesskilningur 2006 Ísland og OECD 28

Lesskilningur 2000, 2003 og 2006 Ísland 29

Ekki góð þróun 30

Samanburður við Norðurlönd 31 °

Nákvæmari samanburður 32

Skiptir þetta einhverju máli? Langtímarannsókn í Kanada – árangur á PISA 2000 spáði vel fyrirum líkur á því að nemendur útskrifuðust úr framhaldsskóla og að þeir héldu áfram námi – tengslin héldust þó tekið væri tillit til ýmissa þátta eins og menntunar foreldra, tekna foreldra og kyns Dönsk rannsókn sýnir svipaðar niðurstöður Kanadísk rannsókn sýnir að lesskilningur hefur áhrif á stöðu á vinnumarkaði – Þá er búið að taka út áhrif menntunar (prófgráða) 33

PISA 2000 Lítill munur á milli skóla á Íslandi, Finnlandi og Svíþjóð Lítil dreifing á Íslandi Lítil áhrif félagslegrar stöðu Mikil efnisleg og menningarleg gæði á Íslandi – 75% íslenskra nemenda sögðu að klassískar bókmenntir væru til á heimilinu Með því hæsta sem gerist 34

Lítill munur á milli skóla á Íslandi Ekki hægt að skýra mismunandi árangur nemenda á Íslandi út frá þeim skóla sem þeir ganga í Mikill munur á skólum þar sem: – Raðað í skóla eftir getu – Fátæk lönd 35

Mismunandi árangur Þar sem árangur er í eða yfir meðallagi þá er ekki slæmt að lítill munur sé á skólum – Við erum að bjóða öllum nemendum upp á svipuð tækifæri Lítil munur milli skóla þarf ekki að þýða að það sé lítill munur á einstaklingunum 36

Innflytjendur Innflytjendum gengur verr á PISA Tölur ekki birtar fyrir Ísland vegna smæðar hópsins – En í kynningu frá Námsmatsstofnun kemur fram að hér á landi er hann 100 stig 37

Hvað getum við gert Ögrandi viðfangsefni fyrir sterka nemendur Áfram að styðja við slaka nemendur og huga meira að lestri – Heimili, leikskóli og grunnskóli þurfa að vinna saman Munum að lestrarnámi er aldrei lokið – Lestur er einnig mikilvægur á unglinga- og miðstigi Við verðum öll að muna að skólinn skiptir máli 38

Skólinn og heimili Umhverfi – Best ef skóli og foreldrar vinna saman – Skólinn og kennslan skipta máli Þetta vita nemendur og foreldrar á Íslandi – Foreldrar vilja börnum sínum vel og finnst mikilvægt að þeim gangi vel í skóla 39

Frekari upplýsingar Námsmatsstofnun – OECD – 40