1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Stærðfræði - stærðfræðikennarinn 1. fyrirlestur: Kynning á námskeiðinu og fræðasviðinu stærðfræðimenntun.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Dagskrá IS: Námskrárlíkön – Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn I Námskeiðslýsing Lesefni Verkefni og námsmat Bekkjartímar Hvað er stærðfræði og fyrir hverja.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
I.1 ii.2 iii.3 iv.4 1+1=. i.1 ii.2 iii.3 iv.4 1+1=
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Námsmat-II Námskeið við Klébergsskóla Ágúst 2006 Meyvant Þórólfsson.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
I.1 ii.2 iii.3 iv.4 1+1=. i.1 ii.2 iii.3 iv.4 1+1=
Nokkur álitamál og umhugsunarefni um samræmd próf í grunnskólum Framhaldsdeild KHÍ 1. apríl 2006 Rúnar Sigþórsson dósent HA.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
1 Námsmat/próf-prófagerð – II Eðli námsmats Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Námsumhverfi á Neti með hliðsjón af eðli Netsins sem miðils og vitnesku um árangursríkt nám Þuríður Jóhannsdóttir Námskeiðið Nám og kennsla á Netinu janúar.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Rými Reglulegir margflötungar
Lehninger Principles of Biochemistry
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Case studies Óvenjuleg EKG
The THING Project – THing sites International Networking Group
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Presentation transcript:

1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008

2 Um framhald námskeiðsins (sjá lýsinguna á vef námskeiðsins) NÁMSÞÁTTUR I. (14. – 26. jan): Um stofnun skóla, markmiðaflokkun og fleira (sjá verkefnið sem unnið var í staðlotunni). NÁMSÞÁTTUR II. (28. jan – 9. feb): MÞ um markmið og hinar opinberu námskrár okkar og tengsl við námskrárhugtök. JK um skólanámskrár og tengsl við námskrárhugtök NÁMSÞÁTTUR III (11. – 23. feb): MÞ/JVK/KV/JK um Tyler, Eisner o.fl. námskrárlíkön og uppspretturnar þrjár: Nemandinn, námsgreinin og samfélagið. Í þessu samhengi er fjallað um námskrár í þremur námsgreinum (stæ, listgreinum og samfélagsgreinum).

3 Um framhald námskeiðsins... NÁMSÞÁTTUR IV. (25. feb. – 1. mars): Námsmat og undirbúningur fyrir vettvangsnám. Áfram haldið með þetta í vettvangsnáminu og í staðlotu í kjölfar þess 24. – 29. mars: Vettvangsnám. NÁMSÞÁTTUR V (31. mars – 5. apríl): Námsmat og hugtök því tengd. Fjallað áfram um námsmat og mat á skólastarfi. NÁMSÞÁTTUR VI (7. – 26. apríl): Námskrárfræði og námsmat. Samantekt um námskrárfræði og námsmat.

4 Um framhald námskeiðsins...Skilaverkefni og próf Einstaklingsverkefni 25%. Byggt á hugtökum og hugmyndum sem þá verður búið að ræða og fjalla um. Skil 29. febrúar. Hópverkefni um námsmat (25%). Þeir sem eru saman í æfingakennslu vinna þetta saman (3-4 saman). munnleg skil, sjálfmat og jafningjamat. Skil í staðlotu mars. Forfallaðir skili með öðrum hætti. Lokapróf (50%): Yfirlitspróf lagt fyrir maí skv. próftöflu.

5 NÁMSÞÁTTUR II – Markmið, opinberar námskrár, skólanámskrár og tengsl við námskrárhugtök Hugum hér að framsetningu markmiða, markmiðum í aðalnámskrám hérlendis, skólanámskrám og tengslum við námskrárhugtök sem við höfum tekið til umfjöllunar og ræðum nér nánar aftur. Lesefni: Að mörgu er að hyggja (IS) bls Tengingar á vef menntamálaráðuneytisins (nánar beint. á vef námskeiðsins) Um námskrár og námskrárfræði (MÞ) tenging á vef Curriculum and Instruction (F.W.P.) bls Sjá einnig 5. kafla í Fjölgreindir í kennslustofunni.

6 NÁMSÞÁTTUR III – Uppspretturnar þrjár og birting í ólíkum námsgreinum Hér skoðum við námskrárlíkön og birtingu í mismunandi námsgreinum (stærðfræði, listgreinum (tónmennt) og samfélagsgreinum). Horfum sérstaklega á stöðuna hérlendis í dag og á síðustu öld. Lesefni: Byggt er að miklu leyti á sama lesefni og í námsþættinum á undan. Íslenskar námskrár skoðaðar í framantöldum greinum. Eisner, E. (2004). Preparing for Today and Tomorrow (tenging á vefnum)

7 NÁMSÞÁTTUR IV – Námsmat og undirbúningur vettvangsnáms Hér verður fjallað um grundvallarspurningar tengdar námsmati. Þessi þáttur er hugsaður sem undirbúningur fyrir vettvangsnámið og úrvinnslu þess. Megináhersla lögð á: a)Tilgang námsmats, b)Hvað er metið og c)Hvernig er metið. Lesefni: Um námsmat í Aðalnámskrár grunnskóla – almennum hluta Assessment, grading and reporting (C.J.M). Námsmat byggt á traustum heimildum...(IS) Útdráttur MÞ úr bók NG (tenging á vefnum)

8 NÁMSÞÁTTUR V – Námsmat og tengd hugtök Hér verður fjallað nánar um formlegt og óformlegt námsmat og mat á skólastarfi, hugtök eins og réttmæti og áreiðanleika, viðmið í mati og einnig um próf og prófagerð o.fl. Lesefni: Sjá leslista um námsmat

9 NÁMSÞÁTTUR VI – Námskrárfræði og námsmat Hér fjöllum við í víðu samhengi um námskrár, námskrárgerð, námskrárþróun, námskrárfræði, mat á námi, mat á skólastarfi og ýmsa pólitíska og félagslega þætti sem þessu tengjast. Lesefni: Allt lesefni námskeiðsins er undir.