Hegðun og samskipti í skólastarfi. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009 Að rækta farsæl samskipti Hlúð að félags-

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Uppeldi til ábyrgðar Uppbygging sjálfsaga
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóli nóvember 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Algengar spurningar og svör um HighScope stefnuna.
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Páll Ólafsson, félagsráðgjafi Félagsþjónustunni í Hafnarfirði
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Hegðun og samskipti í skólastarfi. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009 Að rækta farsæl samskipti Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor Háskóla Íslands Sigrún Aðalbjarnardóttir

Virðing og umhyggja er lykill að gefandi og þroskandi samskiptum (S.A., 2007, s. 429) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ Að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga sem felur í sér að þroska hugsun þeirra um ýmis félagsleg, tilfinningaleg og siðferðileg efni og efla um leið hæfni þeirra í daglegum samskiptum. Sigrún Aðalbjarnardóttir

Samskiptahæfni hugsun (t.d. hvernig leysa megi ágreiningsmál) hegðun, athafnir (t.d. hvernig ágreiningsmál eru leyst) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Samskiptahæfni hvernig við vinnum með öðrum, sýnum hjálpsemi (merki um félagsþroska); hvernig við finnum til með öðrum, sýnum samúð og samlíðan (merki um tilfinningaþroska) hvernig við hugum að því hvað sé réttlátt og sýnum sanngirni í samskiptum (merki um siðferðiskennd) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Að setja sig í spor annarra að setja sig inn í huganir, líðan og aðstæður annarra að greina að mismunandi sjónarmið að samræma mismunandi sjónarmið, finna lausn Sigrún Aðalbjarnardóttir

Gildi í samskiptum í öndvegi RÉTTLÆTI KÆRLEIKUR Frelsi Traust Réttur VIRÐING Tillitssemi og Ábyrgð UMHYGGJA Góðvild Skyldur Samlíðan Sigrún Aðalbjarnardóttir

Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ Að rækta gagnkvæma virðingu og umhyggju Að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga: - að þroska hugsun - að efla hæfni þeirra í daglegum samskiptum Sigrún Aðalbjarnardóttir

‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ Námsefnisgerð Námskeið Rannsókn á framförum nemenda á ígrundun kennara Sigrún Aðalbjarnardóttir

Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda Fræðilegur bakgrunnur verkefnisins: Virknihyggja: (Dewey, Mead) Þroskakenningar; Félagsleg hugsmíðahyggja: (Piaget, Kohlberg, Selman, Vygotsky) Fjölgreindakenning: (Gardner) Tengslakenningin: (Bowlby, Ainsworth) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Kennarinn gegnir lykilhlutverki Sigrún Aðalbjarnardóttir

Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ Markmið/frh Að skapa kennurum aðstæður til að ígrunda starf sitt að þróa sig í starfi – að vaxa í starfi að efla skilning sinn á eigin kennslu Sigrún Aðalbjarnardóttir

Þroskamiðaður agi (developmental discipline) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Fjölbreyttir kennsluhættir – Áhersla á samræðuna Umræður nemenda, tjáning í mynd, leik, tónlist tjá hugsun sína, mynda sér skoðun hlusta hver á annan rökræða vinna saman setja sig hver í annars spor skoða mál frá mismunandi sjónarhornum leysa ágreiningsmál taka ákvarðanir sameiginlega Sigrún Aðalbjarnardóttir

Lykilspurningar 1.Hver er vandinn? Hvers vegna er það vandi? 2.Hvernig líður A (B)? Hvers vegna líður A (B) þannig? 3.Hvernig geta... leyst vandann? Af hverju er það góð leið...? 4.Hver er besta leiðin? Af hverju er það góð leið? 5.Hvernig liði A og B ef það yrði gert? Hvers vegna? 6.Hvernig geta... vitað að vandinn er leystur? Sigrún Aðalbjarnardóttir

Virðing og umhyggja Ákall 21. aldar Sigrún Aðalbjarnardóttir

Framfarir nemenda í samskiptahæfni Íslenskar rannsóknir Hugsun Hegðun Tengsl hugsunar og hegðunar Tengsl framfara í hugsun og framfara í hegðun Sigrún Aðalbjarnardóttir

Árangur kennara - Meiri framfarir í tilraunahópi en í samanburðarhópi Samskiptahæfni nemenda jókst, bæði í hugsun og í hegðun þeirra í daglegum aðstæðum Nemendur huguðu oftar að mismunandi sjónarmiðum... settu sig oftar í spor... – spurðu í stað þess að skipa – ræddu í stað þess að rífast Sigrún Aðalbjarnardóttir

Þroskamiðaður agi (developmental discipline) Sigrún Aðalbjarnardóttir

Árangur: Hvað sögðu kennarar um framfarir nemenda og bekkjarbrag? Jákvæðari bekkjarandi; meiri samheldni og samkennd Meiri vinir, léku sér meira saman sem hópur; minni stríðni Nemendur urðu opnari, einlægari og vinsamlegri betri í umgengni, kurteisari, samvinnuþýðari skilningsríkari, þolinmóðari, meiri tillitssemi í samskiptum sínum, ekki eins dómharðir leituðust sjálfir við að leysa ágreiningsmál sín Sigrún Aðalbjarnardóttir

Hvað sögðu kennarar um eigin framfarir? 1. Aukið öryggi vegna meiri skilnings Faglega styrkari Skoða samskipti á annan hátt Kynnast nýjum hliðum á nemendum Fæ mikilvæg skilaboð frá nemendum 2. Aukið öryggi vegna meiri færni Skipulegri og markvissari Sigrún Aðalbjarnardóttir

Hvað sögðu nemendur (9 ára)? Hvað finnst þér þú hafa lært af verkefninu um vináttu? ”Ég lærði að eignast vini og vera vinur sjálfur, ekki niðurlægja fólk og ekki stríða öðrum; og leysa vandann ef ég á í vanda við vini mína” “Að maður getur verið traustur vinur til æviloka ef maður ræktar vináttuna” Sigrún Aðalbjarnardóttir

Hvað sögðu foreldrar? Meiri sjálfskoðun Ýtir undir samræðu heima Notaleg samvera Þjálfar rökhugsun Hefur tvímælalaust þroskandi áhrif á börnin Börnin skilja betur sjónarmið okkar fullorðinna og við erum hæfari til að setja okkur í spor þeirra Samræming á milli heimila Sigrún Aðalbjarnardóttir

“Þetta svínvirkar” Skólastjóri þátttökuskóla í verkefninu vísar hér til umræðuaðferðarinnar (okt., 2009) Sigrún Aðalbjarnardóttir