Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara.

Similar presentations


Presentation on theme: "Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara."— Presentation transcript:

1 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara í skólastofunni Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir Kennaraháskóli Íslands 10. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskola Íslands 20.-21. október 2006

2 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Bakgrunnur Skólaþróun á Íslandi síðustu ár –Tvenn nýmæli boðuð – einstaklingsmiðað nám og upplýsinga- og samskiptatækni Kenningar –Menningar- og söguleg athafnakenning –Basil Bernstein: Félagsfræði uppeldisfræðinnar Umgerð (framing) uppeldisfræðilegrar orðræðu, kennsluorðræðan og mótandi orðræðan – kennslan og uppeldið? –Viðtalsgögn – frá vorinu 2004 –Tvö hópviðtöl (alls 11 kennarar úr fjórum skólum)

3 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 (Reykjavík 2003)

4 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Rannsóknarspurningar Boðuð nýjung –Hvernig upplifa kennarar boðaðar breytingar hvað snertir hlutverk nemenda og kennara og afmörkun námsgreina? Hver hefur vald til að afmarka og skilgreina hinar ýmsu hliðar á uppeldislegri orðræðu sem snýst um kennslu og uppeldi? Framkvæmd – útfærsla –Hvernig bregðast kennarar við boðuðum nýjungum sem breyta samskiptareglum og þar með hlutverki kennara? Hver hefur umboð til að móta og fylgja eftir reglum um samskipti?

5 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Verkaskipting Kennarinn sem sérfræðingur í kennslugrein Kennarinn sem sérfræðingur í uppeldi og kennslu Hlurverk ráðgjafa Hlutverk foreldra Samfélag fagfólks Vinnustaðasamfélagið Samfélagið í skólastofunni Samstarf heimila og skóla Reglur Skólanámskrá Kennarinn sem verkstjóri í skólastofunni Stundaskrá Aðalnámskrá Samningar KÍ Skólabyggingar Verkfæri Námskenningar og kennsluathafnir Námsefni, námskrár námsmatsaðferðir Kennarar– vanir að hafa stjórn, ráða í skólastofunni; vanir að fást við finite upplýsingar Útkoma Enn betri skóli – þeirra réttur okkar ábyrgð (1998) Sjálfstæðir nemendur Sterkir einstaklingar Greinandi mat Læra meira á skemmri tíma UST sem verkfæri í öllum námsgreinum Athafnakerfi sem lýsir skólastarfi Nemendur væntingar til góðs kennara fremur hefðbundnar

6 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Opinber orðræða Umvörpun – orðræða um kennslu Kennsla Hagkerfi Stjórnkerfi Athafnakerfi – einstaklingsmiðuð nám Athafnakerfi – Notkun upplýsingatækni

7 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Þemu og hugtök Þemu –Samskipti (interactions) –Sjálfsmynd (identity) –Tilfinningar (emotions) Hugtök –Vald og afmörkun (classification) –Stýring og umgerð (framing) –Orðræða kennslan og mótunin (uppeldið)

8 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Afmörkun og vald (e. classification and power) Afmörkun er hugtak sem er notað til að skýra tengsl á milli tiltekinna flokka eða tegunda; kennara-nemenda, námsgreina í skóla o.s.frv. –Sterk afmörkun tengist skýrri aðgreiningu milli flokka eða tegunda sem um ræðir –Sterkri afmörkun fylgir vald Vald getur byggst á löglegu umboði yfirvalda, faglegum styrkleika eða sérþekkingu kennara Boðaðar nýjungar fela yfirleitt í sér breytingu á því hvernig hlutir eru afmarkaðir – og þar með breytingu eða tilfærslu á valdi Bernstein skýrir hvernig ný þekking umbreytist frá heimi fræða í kennslugrein í skólum –Þekkinguna þarf að setja í nýtt samhengi (umvarpa) fyrst að taka úr samhengi – síðan að setja í nýtt samhengi – og þetta gerist á mismunandi vettvangi ( e. Recontextualising knowledge – delocation and relocation occurs at different sites)

9 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Vald og boðaðar breytingar Það er talað um einstaklingsmiðað nám, við erum komnir með fyrsta skrefið en að komast alla leið, við eigum svolítið langt í það, við erum búin að sjá fyrirheitna landið en við erum ekki komin þangað.(EN) Ég held að maður finni fyrir svolítilli minnimáttarkennd, þeir sem eru búnir að kenna í mörg mörg ár og þeim finnst kannski að þetta sé að valta...(UST) Skólastjórar verða að ráða inn fólk sem hefur svona ákveðið, veit svona hvernig það vill vinna, og það samræmist því sem viðkomandi skólastjóri hefur í huga. Við vorum hérna um daginn og það var hver einasti kennari á því í skólanum að krökkunum ættti að líða vel í skólanum og það ætti að vera einstaklingsmiðað-nám, og hvað var það meira, það voru mjög jákvæðar niðurstöður eftir þessa umræðu. Það voru allir sammála því, en svo var það spurning um að komast þangað... Kennararnir virðast samþykkja það vald sem yfirvöld sem stefnumótendur hafa Kennararnir viðurkenna –Vald löglegra yfirvalda –Faglegt hlutverk skólastjóra Kennararnir taka ábyrgð á –Eigin fagþekkingu, t.d. ábyrgð á velferð barna og að einstaklingsmiðað nám sé leið til að sinna henni Sjálfsmynd

10 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Að taka úr samhengi – og setja í samhengi Ég held það sé líka stress með breytingum, manstu fyrst með þetta einstaklingsmiðaðanám, eiginlega bara, vissi ekkert hvað það þýddi og það var eiginlega ekkert nema óöryggi sem greip kennarana fyrst. Um leið og við erum búin að fara á námskeið eins og..... og alltaf verið að spjalla meira og meira um þetta, nú finnst mér kennararnir vera miklu öruggari í því sem þau eru að fara að gera. Þegar mér finnst ég ekkert þurfa að gera, þegar ég fæ á tilfinningunni að ég sé að finnst svíkjast um, að krakkarnir eru allir að vinna og ég verð allt í einu verkefnalaus. Mér finnst það besta stundin. Og það var akkúrat svona stund í morgun! ég er ekki lengur að lesa upp söguna og vinna verkefni heldur eru þau bara sjálf með bókina og lesa eða tala um kaflann og svo svara þau spurningum, þannig að ég get kannski verið að gera eitthvað annað á meðan með einhverjum öðrum Tilfinningar Samskipti Sjálfsmynd

11 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Stjórn - umgerð = KO/MO Umgerðin (e. framing) vísar til hvernig samskiptum er stýrt þegar uppeldi er annars vegar – hvernig er háttað samskiptum milli flokkanna sem afmarkaðir eru – kennara og nemenda – eða kennslugreina Umgerðin segir til um hvernig eitthvað er kennt Umgerðin hefur áhrif á stjórn – hvernig er stjórnað, hver stjórnar hverju Umgerð hinnar uppeldislegu orðræðu skiptist í tvennt þar sem kennsluorðræðan fellur alltaf inn í mótandi orðræðuna sem er ráðandi –Mótandi orðræðan (MO) Reglur um félagslegt skipulag (framkomu, hegðun, mannskosti, viðmið um gilda þekkingu) –Kennsluorðæðan (KO) Reglur um röklegt skipulag og tiltekna hæfni, meginreglur um stýringu (þ.e. hver ræður vali á því sem á að læra, hvað er í boði, í hvaða röð, á hvaða hraða og viðmiðum um gilda þekkingu) Umgerðin snýst um að móta það hvað er viðeigandi kennsla (praxís) í því samhengi sem um ræðir Samskipti

12 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Ósátt rödd kennara – að missa völd og stjórn? Það sem mér finnst mesti munurinn er sýn fræðsluyfirvalda, eins og það sé, eða fræðslustjórinn hérna, þessar breytingar sem hann er að reyna að koma í gegn finnst mér andstætt vilja allra kennara, að hafa allt eitthvað svona opið og sveigjanlegt og samtengd og eitt svæði og eitthvað svona Þessari stefnu er ýtt ansi hart fram sko. Ég get ekki með nokkrum mun skilið hvernig maður á að hafa kontról á einhverjum stórum nemendahóp á ýmsum svæðum og þú veist, engin hlaup og engin öskur og ekkert vesen. Þættir í mótandi orðræðunni (uppeldinu) sem kennsluorðræðan hvílir á (Bernstein) –Framkoma, hegðun, mannkostir og viðmið um gilda þekkingu (hvað nemendur eiga að læra) –Hver setur og hvar eru reglur settar um þetta? – oft óskrifaðar og duldar - undirliggjandi Boðuð breyting að veikja umgerð um hvernig á að kenna sem þýðir tilfærslu á kontról, nemandi á að hafa meiri stjórn – en hvað með mótandi orðræðuna? Og veikja skilin sem afmarka hlutverk kennara og hlutverk nemenda – sem þýðir tilfærslu á valdi Er hægt að taka á þessu bara með því að fara á námskeið? TilfinningarSamskiptiSjálfsmynd

13 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Umgerð kennsluorðræðunnar Er einstaklingsmiðað nám – ertu að meina að allir eru að læra það sama, kannski sömu bók? En það er bara misjafnt hvernig þau eiga að læra úr henni. Eða, hvað er einstaklingsmiðað nám? Mismunandi hraði, mismunandi þyngd? sum fara í [samræmd] próf, en aðrir ekki, og það verður svona smá viðskilnaður í hópnum, það skapar okkur vandamál, við erum með suma í, sem fara í samræmt próf og aðra ekki, í sama hóp, og maður er kominn með krakkana út um allt í bókinni, þannig að þetta skapar endalausa vinnu Samskiptin endurspegla veika umgerð (e. framing) Stýring - kontról – kennara að veikjast? Byggja á grunni sterkrar afmörkunar (e.classification) –Milli kennara og nemenda –Milli námsgreina TilfinningarSamskiptiSjálfsmynd

14 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Sjálfsmynd kennara? Viðfang kennslunnar? Þau voru í vinna í svokallaðri hringekju, þá voru þau í landafræði einn hópur, náttúrufræði einn hópur, einn í stærðfræði hóp, einn var að spila deilingarspil og þjálfa deilingu. Þetta finnst mér eiginlega skila sér best. Að hjálpa hvort öðru við borðið. Enginn búinn fyrr en allir eru búnir við borðið. Einn situr ekki eftir. Þarf ekki endilega að vera einhver afrakstur, meira að krakkarnir séu ánægðir í tíma Maður þarf ekki að finna upp hjólið, það er til fullt af efni sem maður getur haft aðgang að á netinu. þú ferð ekkert og kennir neina bók nema þú kynnir þér hana áður, og undirbýrð líka kennslu í tölvunum. Framsetning á efni, skjávarpar,... tæknilega hliðin, allt önnur framsetning á efni. Ég nota það sjálf í...... til þess að safna mér gögnum og eitthvað, og sýna þeim á skjávarpa, en ekki til þess að láta þau kveða að sér Mótandi: Hegðun og mannkostirKennsla: Val og viðmið þekkingar SjálfsmyndSamskipti

15 Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir allyson@khi.is, tjona@khi.is 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Verkaskipting Samfélag Verkfæri Kennarar Útkoma Enn betri skóli – þeirra réttur okkar ábyrgð (1998) Sjálfstæðir nemendur Sterkir einstaklingar Greinandi mat Læra meira á skemmri tíma UST sem verkfæri í öllum námsgreinum Athafnakerfi sem lýsir skólastarfi Nemendur Reglur


Download ppt "Allyson Macdonald og Þurídur Jóhannsdóttir 10. málþing RKHÍ, okt 2006 Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara."

Similar presentations


Ads by Google