Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands Þuríður Jóhannsdóttir Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til samskipta Til að leita upplýsinga í leitarvélum og gagnagrunnum Til umræðna á vefráðstefnum á netinu Námsstíll nokkurra fjarnemenda sem stunda nám á háskólastigi Rannsóknin var meistaraprófsverkefni Kristínar Guðmundsdóttur við KHÍ vorið 2003 og var hluti af NámUST rannsóknarverkefninu. Verkefnisstjóri NámUST er Allyson Macdonald prófessor við KHÍ sem jafnframt var leiðbeinandi Kristínar við meistaraprófsverkefnið ásamt Sólveigu Jakobsdóttur dósent við KHÍ. Kristín Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í símenntun við Símenntunarstofnun KHÍ, Markmið rannsóknarinnar voru: Að fá nokkra fjarnemendur til að lýsa umhverfi og aðstæðum til náms. Að kanna hvort tengsl séu milli fjarnáms sem námsforms og námsstíls fjarnemenda. Að kanna námsumhverfi fjarnemenda við Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) og notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við skólann. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að: Áhugi og gott skipulag einkenna námsstíl fjarnemenda. Fjarnemendur kjósa að læra einir heima hjá sér. Þeir telja að fjarnámsformið hafi m.a. aukið sjálfsstjórn þeirra og ábyrgð í námi Helstu niðurstöður: Nemendur telja þjónustu skólans vera góða en að auka megi kennsluathafnir í fjarnáminu. Viðmælandi: Ég reyndi að hafa yfirsýn yfir lesefnið sem ég var með og hvar og hvenær ég ætti að skila verkefnum og fara svolítið eftir því og svo reyndi ég að taka frá tíma daglega fyrir námið… Viðmælandi: Sumir kennarar eru mjög duglegir að vera með fjölbreytta vinnu og fjölbreytt mat, en svo eru kennarar sem eru aldrei með neitt annað en fyrirlestra og próf. Það sem maður vildi kynnast sem nemandi í KHÍ er allar þessar yndislegu fjölbreyttu kennsluaðferðir sem maður á að nota síðan í kennslu sjálfur. Viðmælandi: Síðan ég byrjaði í náminu hef ég lært alveg rosalega mikið í tölvutækninni. Ég kunni ekki að sækja póst. Ég hafði engan áhuga á því. Ég lét hina gera það. Ég notaði aldrei Netið áður. Ég var ekki mikil tölvumanneskja. Ég er alveg órög við þetta núna. Ég er ekkert voðalega dugleg að fara inn á Gegni. Úr dagbók þátttakanda: Förum í tölvuna kl Leitum heimilda um höfund valbókar fyrir grein hjá... Söfnum saman upplýsingum og setjum í skjal. Sendi tillögu að spurningu til... inn á WebBoard og ber undir Fjólu sem er með mér í stuðningshóp. Þátttakendur voru sex konur sem eru eða hafa verið fjarnemendur við KHÍ. Viðmælandi: Mér finnst mjög gott að vinna ein... Ég get alveg unnið í hóp og mér líkar það ekkert illa en það þarf að vera ákveðinn ferill að koma því á... Ljósmyndari: Rafn Sig. Hálfopin viðtöl voru tekin við þátttakendur og þrír þátttakendur, sem voru ennþá nemendur við skólann, héldu dagbók í hálfan mánuð. Tölvustudd samvinna í fjarnámi fer fram með hjálp tölvu og á Netinu. Nemendum er skipað í þriggja til fjögurra manna hópa... Nemendur skipta með sér verkum og vinnur hver sinn hluta heima hjá sér. Þeir nota mismunandi samskiptaforrit… til að miðla upplýsingum. Afurð slíkrar samvinnu er kynnt á á vefráðstefnum, á vefsíðum eða með glærukynningu…