ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Drop-in júní 2008, JTJ Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands Námstefna.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Kynning rammasamninga 20. okt Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Að byggja á góðum grunni Ragnheiður Gísladóttir Verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Vík.
Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóli nóvember 2009.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Tölvunarfræði Kraftbendilsglærur Vikublað 12. Dæmi 1a.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Menn og Mýs Tölvukerfi og Markaðsmál Verkefni 4 Guðmundur Freyr Jónasson Ragnar Skúlason.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Drög að félagsvísum 12. apríl Félagsvísar Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Háskóli í heimi Biophiliu
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
The THING Project – THing sites International Networking Group
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Mæði-visnuveira og HIV: Margt er líkt með skyldum.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri

Hvað er ART ? ART stendur fyrir Aggression Replacement Training ART er fastmótað, uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel sem hefur það markmið að fyrirbyggja ofbeldi og kenna aðrar leiðir til að leysa samskipta-, tilfinninga- og hegðunarvanda.

Í ART er unnið með: Félagsfærni Sjálfsstjórnun/reiðistjórnun Siðferðisvitund Rannsóknir hafa sýnt fram á að með því að vinna samhliða með þessa þrjá þætti þá næst betri og varanlegri árangur

Fyrir hverja er ART? ART hentar flestöllum börnum ART er fyrir unglinga ART er fyrir foreldra ART-þjálfun hefur reynst áhrifarík fyrir einstaklinga með einhverfu og aðrar raskanir Úttekt Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir menntamálaráðuneytið á ART á Suðurlandi

ART á Suðurlandi Félagsþjónusta Skóli Heilbrigðisþjónusta til baka Starfsfólk annarra kerfa, s.s. heilbrigðis- þjónustu ART teymið Heimasíða:

Samantekt á ART verkefni Mannafli – ART teymið sjálft: Teymið samanstendur af 2,5 stöðugildi. Það skipa: – Bjarni Bjarnason, hugrænn atferlisfræðingur og ART þjálfari, verkefnisstjóri ART á Suðurlandi. – Sigríður Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari og ART þjálfari. – Inga Margrét Skúladóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi og ART þjálfari.

Þeir sem hlotið hafa ART menntun á Suðurlandi: Fjöldi grunnskólakennara sem búnir eru að fara á námskeið eru 113 Fjöldi leikskólakennara eru 46 Fjöldi sálfræðinga eru 7 Fjöldi leikskólaráðgjafa eru 1 Fjöldi félagsþjónustufulltrúa eru 9 Fjöldi sérkennsluráðgjafa eru 2

Þeir sem hlotið hafa ART menntun á Suðurlandi: Fjöldi stuðningsfulltrúa sem búnir eru að fara á námskeið eru 3 Fjöldi iðjuþjálfa er 1 Fjöldi þroskaþjálfa eru 2 Fjöldi námsráðgjafa eru 3 Alls eru þetta 187 manns sem búið er og verið er að mennta í ART á Suðurlandi. ART þekkingarþorp

“Þétt samvinna: Það er málið” Af ART námskeiði á Suðurlandi

Hugmyndafræðin ART kemur upphaflega frá USA og eru höfundar þessa módels þeir Arnold Goldstein, Barry Glick og John C. Gibbs. Þeir byggja ART-þjálfunina á ólíkum straumum og stefnum úr sálarfræðinni Upphaflega var módelið búið til fyrir afbrotaunglinga og á prógrammið að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldishegðun.