Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni

Similar presentations


Presentation on theme: "Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni"— Presentation transcript:

1 Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Sigurður Þór Sigurðarson 24. apríl, 2006

2

3 Loftmengun og heilsa Skaðsemi loftmengunar þekkt frá öndverðri 20 öld
Belgía 1930 Philadelphia 1948 London 1952 Innlagnir á spítala jukust um 50% Vegna öndnunarfæravandamála um 160% 4000 dauðsföll

4 Loftmengun og heilsa Áhrif mengunar á heilsufar augljós
Lýðheilsulöggjöf sett til mótvægis Aðaláhersla á að draga úr mengun vegna þungaiðnaðar og brennslu á lífræne eldsneyti Afleiðing mikil minnkun á mengun a.m.k. til að byrja með Vandamálið leyst?

5

6 Hvað er svifryk? Sambland rykagna og lofttegunda
Myndast f.o.f. frá bílaumferð Bruni á eldsneyti Vegryk Rykagnir Kolefni Járnsambönd Koparsambönd Köfnunarefnisoxíð NO2 Brennisteinsoxíð SO2 Ósón

7 Hvað er svifryk? Hluti af svifrykinu er mjög smágerður
PM 10 PM 2,5 Smýgur niður í allra smæstu loftvegi

8

9

10

11

12 Hvers vegna er svifryk skaðlegt?
Svifryk inniheldur óæskileg efnasambönd sem hafa skaðleg áhrif á líkamann. NO2 SO2 Ósón Rykagnirnar sjálfar virðast hafa óæskileg áhrif í smæstu loftvegum

13 Áhrif rykmengunar á heilsu
Langvinn lungnateppa Rykmengun í umhverfi hefur veruleg áhrif Asthma Loftmengun getur valdið versnun á asthma Lungnakrabbamein Mögulega geta verið tengsl milli svifryksmengunar og lungnakrabba Hjarta- og æðasjúkdómar Ósón tengist hjartasjúkdómum

14 Langvinn lungnateppa Algengi þessa sjúkdóms fer sívaxandi
Aðalástæðan er reykingar Svifryksmengun getur bæði valdið versnun á LLT og hefur líklega áhrif á framgang sjúkdómsins Langvarandi dvöl í menguðu umhverfi hefur neikvæð áhrif á virkni lungna Souza et al. Chest :1312

15 MacNee et al. Chest :390S

16 Asthma Mjög umdeilt hvort svifryksmengun hafi áhrif á myndun asthma
Asthma er þó sífellt algengara meðal barna í stórborgum Aukin tíðni meðal barna á menguðum svæðum Ekki umdeilt að svifryksmengun veldur asthmasjúklingum miklum óþægindum og getur valdið versnun á sjúkdómnum Aukin svifryksmengun veldur aukningu innlagna vegna asthma Trasande et al. JACI (4):689 Timonen et al. AJRCCM :546

17 Lungnaþroski í börnum Börn eru viðkvæm fyrir mengun í umhverfi
Að mörgu leyti óljóst hvaða áhrif svifryksmengun getur haft á börn Þó vísbendingar um: Seinkaðan lungnaþroska Aukna tíðni á asthma Kim, J. Pediatrics (6):1699

18 Dauðsföll vegna mengunar
Nokkrar rannsóknir hafa sýnt aukinn fjölda dauðsfalla í tengslum við svifryksmengun “Six City Study” í Bandaríkjum NA 25% meiri líkur á dauða Dauðsföll vegna Langvinnrar lungnateppu Lungnakrabbameins Asthma Hjartasjúkdóma Dockery et al. NEJM :1753

19 Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:1753-1759
17/01/2019 Estimated Adjusted Mortality-Rate Ratios and Pollution Levels in the Six Cities Figure 3. Estimated Adjusted Mortality-Rate Ratios and Pollution Levels in the Six Cities. Mean values are shown for the measures of air pollution. P denotes Portage, Wisconsin; T Topeka, Kansas; W Watertown, Massachusetts; L St. Louis; H Harriman, Tennessee; and S Steubenville, Ohio. Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:

20 Samantekt Svifryk inniheldur fjölda af skaðlegum efnum
Rykið sjálft er skaðlegt vegna smæðar og ertandi eiginleika Aukin svifryksmengun veldur: Versnun á langvinnum lungnasjúkdómum Auknum innlögnum á sjúkrahús Auknum fjölda dauðsfalla Óæskileg áhrif á lungnaþroska barna og getur stuðlað að myndun asthma


Download ppt "Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni"

Similar presentations


Ads by Google