Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur

Similar presentations


Presentation on theme: "Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur"— Presentation transcript:

1 Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur
Bara 1 like í viðbót… Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur

2 Minn bakgrunnur 8 ár forstöðumaður félagsmiðstöðvar Dresscode Símtölin
2013 Fræðsla fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva Fræðsla fyrir foreldra Fyrirlesari hjá Saft frá 2014 Fræðsla fyrir unglinga

3 Markmið fræðslunnar Að opna á umræðuna
Kennarar, námsráðgjafi, hjúkrunarfræðingur Að benda unglingum á óeðlileg samskipti Að toppa næsta Hvetja til rökhugsunar Vekja athygli á neteinelti

4 Samskipti foreldra og unglinga/barna varðandi netnotkun
Samskipti foreldra og barna/unglinga varðandi netnotkun Lítil Boð-orð/slagorð/frasar/skipanir Top-down management Aðgát skal höfð í nærveru sálar Búið að gjaldfella einelti

5 Áhrif samfélagsmiðla á unglinga
Þróun Gerst hratt Áreiti Auglýsingar, algórythmi Sjálfsmynd Byrjar snemma…

6 The good… Það verður samt stundum til eitthvað fallegt:
Góð ráð á netinu Beautytips, Góða systir, Sjomlatips (yfirleitt) The butterfly-project – gegn sjálfsskaða Hreyfingar og samstaða

7 The bad… Félagslegur samanburður Félagsleg staða Óraunhæfa ímyndin
Celeb partý Óraunhæfa ímyndin Engar prófílmyndir 3 instagram accountar "Upplýsingar"

8 And the ugly… Hatursorðræða Aðgengi að fíkniefnum Neteinelti
Hefndarklám

9 Valdeflum stelpur! en gleymum ekki strákunum
Aukinn kvíði Klámvæðingin Instagram #sextagram, #boobstagram, #aftersex, #thighgap, #thinspo, #thinspogram, #chasingperfection #freethenipple* #bikinibridge* Strákar Sjomlar og stelpur slöts Snapchat „ég hef fengið ‚nudes‘ frá fullt af stelpum“

10 Hvað er til ráða? Verkefni unga fólksins (t.d. Ungmennaráð Samfés)
Taktu afstöðu – gegn einelti Sexting – jafningjafræðsla um sexting og afleiðingar þess Fokk me, fokk you – Andrea Marel og Kári Heimili og skóli / Saft Þurfum að hafa vettvang þar sem hægt er að leita ráða Þurfum að setja pening í svona verkefni!!!


Download ppt "Óli Örn Atlason Uppeldis- og menntunarfræðingur"

Similar presentations


Ads by Google