Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tími 6 Spænska 1. Localizaciones – staðsetningar Þegar talað er um staðsetningar er sögnin estar notuð. Estar – að vera Estoy – ég er Estás – þú ert Está.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
ÍSLAND, REYKJAVÍK Verkefni 6 Agnes Geirsdóttir 6/10/20151Agnes Geirsdóttir.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Kynning rammasamninga 20. okt Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Kynning á Gólfefnaval Verslaðu með okkur Gólfefnaval vinnur með stærstu gólfefna framleiðendum í heiminum Gólfefnaval selur gólfefni.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku metrar.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Chapter 8 Estimation Mat og metlar ©. Estimator and Estimate Metill og mat estimator estimate An estimator of a population parameter is a random variable.
Spilun tölvuleikja á netinu
Stefnumót við Libby.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Karlotta Jóhannsdóttir

 Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum.  Fólksfjöldinn þar er ca  Santa Cruz er höfuðborg Tenerife.  Einnig er Tenerife mjög vinsæll ferðamannastaður.

ÁÁ Tenerife er margt skemmtilegt hægt að gera s.s. er þar vatnsgarður, sem heitir AquaLand og er staddur á Costa Adeje, hann er aðalvatnsgarðurinn á svæðinu.

GGarðurinn er einstök veröld dýra og náttúru. Hvergi í heiminum er að finna eins margar tegundir páfagauka og þar er ein magnaðast mörgæsanýlenda utan heimskautasvæðanna. Í Loro Parque eru einnig tígrisdýr, górillur, höfrungar, skjaldbökur, hákarlar o.fl. Reglulega yfir daginn eru haldnar sýningar þar sem dýrin leika listir sínar og eru höfrungar, sæljón og páfagaukar þar í aðalhlutverkum. FFyrir þá sem vilja vera styttri tíma í garðinum er hægt að fara með mini- lestinni sem gengur á 20 mínútna fresti milli Loro Parque og miðbæjar Puerto en þar er ógrynni af verslunum og veitingastöðum enda var Puerto de la Cruz á sínum tíma einn helsti ferðamannastaður Kanaríeyja. Verð: 40 evrur fullorðnir og 25 evrur börn.

 Á allri strandlengjunni er hægt að stunda margvíslegar vatnaíþróttir, s.s. sjóskíði, vatnaketti, Jet- ski, banana, eða láta sportbát draga sig í fallhlíf ásamt fjölda leiksvæða fyrir börn á hinum mörgu litlu ströndum svæðanna. Einnig, köfun, bátsferðir, skútu og snekkjuleigur og margt fleira.

Meðalhiti janfebmarsapr.maíjúnjúlágúsepoktnóvdes Lofthiti á daginn Lofthiti á nóttunni Hiti í sjónum

 Verslun: Í höfuðborginni Santa Cruz, La Laguna og Puerto de la Cruz eru nokkrar glæsilegar verslunarmiðstöðvar ásamt El Corte Inglés og Carrefour. Á Tenerife er hægt að kaupa allt sem hugurinn girnist á góðu verði.  Tímamismunur: Á veturna er sami tími og á Íslandi. Frá apríl til október er Tenerife klukkustund á undan okkur.  Gjaldmiðill: Evra

HHægt er að velja um ýmisleg hótel. Hvort sem þú vilt í nálægð við stöndina eða meira inní borginni. Einnig eru mörg hótel nálægt golfvelli, tennisvelli og fleiru og fleiru. Svo er líka hægt að velja um íbúðarhótel ef menn kjósa það frekar.