Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Almannatengsl Til hvers?
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Leyndardómur þéttbýlismyndunar, kafli 3
Presentation transcript:

Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson, Tölfræðileg úrvinnsla og grafík, Anna Sigurðardóttir

Bakgrunnsþættir Greiningin byggir á fréttaflutningi í aðalfréttatímum ljósvakamiðla og á efni dagblaða. Greiningartímabil er árið Fjölmiðlar: Morgunblaðið, Fréttablaðið, Blaðið/24 Stundir, DV og Viðskiptablaðið. Fréttatímar Fréttastofu Útvarps kl , 12,20 og Fréttastofu Sjónvarps kl og 22.00, Fréttastofu Stöðvar 2 kl og og Fréttastofu Bylgjunnar kl Stuðst var við efnisflokkinn “ umfjöllun um innflytjendur og um erlent vinnuafl á Íslandi 2007”. Greindar voru fréttir/greinar á tilteknu tímabili, greinar í prentmiðlum og 516 ljósvakafréttir. Einnig var málefnagreind umfjöllun í 150 þáttum í ljósvakamiðlum.

Heildarumfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl eftir mánuðum fréttir/greinar- mest umfjöllun sept, okt. og nóv voru sömu hlutföll en færri fréttir/greinar

Þróun á tíðni umfjöllunar um innflytjendur/erlent vinnuafl eftir mánuðum m.a. umfjöllun um Kárahnjúka m.a lögreglumál og ýmis önnur mál

Meginmál, megininntak fréttar/greinar Svipuð hlutföll og voru 2006

Hlutdeild prentmiðla í umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl á Íslandi

Birtingarform í prentmiðlum 128 aðsendar greinar á mánuði 10,6 að meðaltali á mánuði aðsendar greinar 2006, 13,6 að meðaltali á mánuði

Hlutdeild ljósvakamiðla í umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl á Íslandi

Málefnagreining – innflytjendur/erlent vinnuafl, heildarumfjöllun, fréttir/greinar Við greiningu á málefnum er leitast við að greina hverja frétt/grein í þá málefnaflokka sem best lýsa innihaldi viðkomandi fréttar/greinar.

Málefnagreining – fimm algengustu málefnin innflytjendur/erlent vinnuafl, skipt eftir fjölmiðlum = hæsta gildi í hverju málefni eftir prentmiðlum

Umfjöllun um innflytjendur skoðuð sérstaklega, 10 algengustu málefnin

Umfjöllun um erlent vinnuafl skoðuð sérstaklega, 10 algengustu málefnin

Samanburður á málefnum InnflytjendurErlent vinnuafl

Þátttakendur* í umfjöllun Taka þátt í umfjöllun, oft margir þátttakendur í sömu frétt/grein InnflytjendurErlent vinnuafl Mun oftar rætt við innflytjendur samanborið við erlenda starfsmenn- Hver á að gæta þeirra hagsmuna?

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun Jákvæð umfjöllun: (frekar/mjög) Við greiningu þessa var stuðst við þá reglu að umfjöllun er metin jákvæð ef rannsakandinn telur að hún skapi jákvætt viðhorf hjá lesendum eða áhorfendum, varðandi þá umfjöllun sem hér um ræðir þ.e. umfjöllun um innflytjendur á Íslandi og um erlent vinnuafl. Hann skoðar hana út frá því hvort greinin eða fréttin sé líkleg til að ýta undir jákvæða ímynd viðkomandi viðfangsefna í hugum lesenda, hlustenda og áhorfenda. Dæmi um jákvæða umfjöllun samkvæmt okkar mati: -Umfjöllun um að bæta lífsskilyrði innflytjenda/erlends vinnuafls á Íslandi -Umfjöllun um betri menntun innflytjenda og erlends vinnuafls -Umfjöllun um betri kynningu á réttindum innflytjenda og erlends vinnuafls -Almenn jákvæð umfjöllun um málefni innflytjenda/erlends vinnuafls

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun Hlutlaus umfjöllun: Grein eða frétt er metin hlutlaus, ef ekki eru taldar líkur á að hún auki við jákvætt eða neikvætt viðhorf í garð viðkomandi viðfangsefna, við lestur, hlustun eða áhorf

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun Grein eða frétt er metin neikvæð ef hún er talin líkleg til að skapa neikvætt viðhorf gagnvart því viðfangsefni sem rannsakað er. Á sama hátt er fréttin eða greinin metin neikvæð ef líklegt er að hún ýti undir neikvæða ímynd innflytjenda/erlends vinnuafls á Íslandi, í hugum lesenda, hlustenda og áhorfenda. Dæmi um neikvæða umfjöllun samkvæmt okkar mati: -Umfjöllun þar sem gagnrýni kemur fram á innflytjendur/erlent vinnuafl á Íslandi -Umfjöllun um neikvæða stjórnmálaumræðu hvað varðar innflytjendur/erlent vinnafl -Umfjöllun um tengsl innflytjenda/erlends vinnuafls við lögreglu- eða dómsmál og þátttöku í ólöglegri starfsemi -Almenn neikvæð umfjöllun um málefni innflytjenda/erlends vinnuafls. Hafa ber í huga að í vissum tilvikum geta komið fram ólík sjónarmið um innflytjendur/erlent vinnuafl í sömu frétt/grein. Getur verið um að ræða t.d. jákvæð og neikvæð ummæli í garð innflytjenda/erlends vinnuafls og flokkast þá sem slík þ.e. bæði sem jákvæð og neikvæð ummæli/viðhorf. Umfjöllun um erlenda ferðamenn á Íslandi flokkast ekki sem umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl né umfjöllun þar sem erlendir mótmælendur koma við sögu. Neikvæð umfjöllun: (frekar/mjög)

Niðurstöður greiningar ,4%,,mjög” jákvæðar um innflytjendur 41,6%,,frekar” jákvæðar 59,7%,,mjög”neikvæðar um erlent vinnuafl. 40,3%,,frekar” neikvæðar Er þetta eftirsóknarverð staða í okkar samfélagi?

Niðurstöður greiningar, hlutföll Innflytjendaumræða Umræða um erlent vinnuafl Aukning á neikvæðri umfjöllun milli ára, m.a vegna Kárahnjúkaumfjöllunar Aukning á neikvæðri umfjöllun milli ára, m.a. vegna lögreglumála Svipað jákvætt hlutfall milli ára Svipað jákvætt hlutfall milli ára

Þróun á tíðni jákvæðrar, hlutlausrar og neikvæðrar umfjöllunar milli mánaða Innflytjendaumræða Lögreglumál og fleiri mál 2006 var mikilli neikvæðri umfjöllun í nóv. mætt með enn meiri jákvæðri umfjöllun á sama tíma

Þróun á tíðni jákvæðrar, hlutlausrar og neikvæðrar umfjöllunar milli mánaða Umræða um erlent vinnuafl m.a. Kárahnjúkaumfjöllun sama á við um hér neikvæð bylgja í nóv mætt með jafnmikilli jákvæðri umfjöllun

Niðurstöður, skipting eftir prentmiðlum Innflytjendur: 48 jákvæðar aðsendar greinar, 13 neikvæðarErlent vinnuafl: 13 jákvæðar aðsendar greinar, 11 neikvæðar hæst hlutf. jákvætt af prentm. með fleiri en 100 greinar Lægst hlutfall neikvætt

Niðurstöður, skipting eftir ljósvakamiðlum Flestar fréttir

Niðurstöður, skipting eftir málefnum, Flestar jákvæðar fréttir/greinar Margar neikvæðar fréttir/greinar Jákvætt

Niðurstöður, skipting eftir málefnum, rauntölur Margar neikvæðar fréttir/greinar

Umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl í ljósvakaþáttum Morgun ú tvarp R á sar 2 Í b í tið Morgunvaktin Samf é lagið í n æ rmynd V í tt og breitt Reykjav í k s í ðdegis S í ðdegis ú tvarpið Spegillinn Í sland í dag Kastlj ó s Kompás Silfur Egils Mannamál Laugardagsþátturinn Hádegisviðtalið

Greining á umfjöllun í umræðuþáttum, umræða um innflytjendur/erlent vinnuafl – Ekki lagt mat á umfjöllun í þáttum

Málefnagreining á umfjöllun í umræðuþáttum í ljósvakamiðlum, Innflytjendaumræða Umræða um erlent vinnuafl m.a. stefna stjórnvalda í málefnum innflytjenda Mest áberandi