KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hegðun og samskipti í skólastarfi. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009 Að rækta farsæl samskipti Hlúð að félags-
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóli nóvember 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Mælingar Aðferðafræði III
“European Social Survey” Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa Eva Heiða Önnudóttir Doktorsnemi í stjórnmálafræði – Háskólinn í Mannheim.
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir

„Heimspeki er rannsókn á möguleikum” Kennarinn er nemandinn 2 Heim speki Spyr spurninga Rannsakar og rökstyður Leitar nýrra möguleika

Markmið heimspekikennslu Kennarinn er nemandinn 3  Gagnrýni hugsun  Hvað er epli?  Skapandi hugsun  Hvað get ég gert við epli?  Umhyggja (hugsun sem hefur siðferðilega vídd)  Er epli alltaf góð gjöf?

Hvernig kennir heimspekin hugsun? 4 Kennarinn er nemandinn Tæknileg þjálfun?Samræða?

Heimspekileg samræða er agaður vettvangur þar sem fólk þjálfar og þroskar eðlislæga getu sína til að leita þekkingar og skilnings á sjálfum sér og veröldinni Heimspekileg samræða 5 Kennarinn er nemandinn

Hlutverk kennara í samræðu Kennarinn er nemandinn 6  Kynna grunnreglur  Stjórna verkferlum  Hlusta MJÖG vel  Vera fyrirmynd að ákveðnu hugarfari:  Að vera forvitinn  Að vilja skilja og vera óhræddur við að sýna það Þetta er ekki “bara djók” Að sætta sig ekki við óskýr svör  Að trúa því að maður geti lært af öðrum

Kennarinn er nemandinn Vinnuferli (1 kennslustund – 3 vikur) 1. Grunnreglur settar í samræðufélaginu 2. Kveikja 3. Spurningar nemenda dregnar fram 4. Samræða (langmestur tíminn fer í þennan hluta) 5. Önnur úrvinnsla: hópvinna, heimildavinna, persónuleg skrif, verkefnavinna 6. Mat á samræðufélaginu: yfirleitt gert í lok einstakra kennslustunda, nokkrum sinnum í hverri lotu 7

Dæmi um grunnreglur nemenda: Kennarinn er nemandinn 8 Tala Rökræða Skiptast á skoðunum Fara dýpra

Dæmi um kveikju: fallegra andlit? 9 Kennarinn er nemandinn

Dæmi um spurningar nemenda: Kennarinn er nemandinn 10  Af hverju viljum við fallegan maka? (T.)  Er fegurðin nauðsynleg? (Þ)  Eru Asíubúar fallegri en Íslendingar? (D)  Af hverju eru allir með svona svipaðar skoðanir á þessu (útliti karla og kvenna)? (S)  Af hverju? (E)  “Fallegt fólk er ekki alltaf skemmtilegt” – er þetta satt? (A)  Af hverju þarf maðurinn að vera svona súper-massaður? (J)  Finnst ykkur FABIO flott? (Hr)  Hvað vex hár mikið á klukkutuíma? (R)  Hvað er fegurð? (R)

Grunnreglur? Kennarinn er nemandinn 11  TALA  TALA EKKI OF LENGI Í EINU  HLUSTA  OPNA SPURNINGAR  SÝNA ÁHUGA

Hvað er lýðræði? Kennarinn er nemandinn 12  Skrifið eina stutta fullyrðingu sem svarar þessari spurningu.  Skrifið eina spurningu út frá fullyrðingunum sem fram hafa komið.

Vinnuferli í dag: Kennarinn er nemandinn 13  Ákveða grunnreglur  Sýna spurninguna: hvað er lýðræði?  Skrifa fullyrðingar sem svara spurningunni  Lesa í gegnum allar fullyrðingarnar – Hlusta:  Hver er ólíkust minni?  Skrifa spurningar út frá fullyrðingunum  Velja spurningu  Samræða  Draga saman og meta út frá grunnreglunum

Spurningar og athugasemdir? Kennarinn er nemandinn 14