Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Samstarf og samstaða um framhaldsfræðslu  Ráðstefna um innleiðingu laga um framhaldsfræðslu Hótel Sögu, 19. nóvember 2010.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Samstarf og samræða allra skólastiga Ráðstefna um menntamál Akureyri 1. október 2010 Það verður að endurskoða hugmyndir um ævimenntun og fullorðinsfræðslu.
Rannsóknarþing kennaradeildar Háskólans á Akureyri Skólastarf, kennaramenntun og rannsóknir; hvernig sinnir kennaramenntunarstofnun best hlutverki.
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Fundur um símenntun/starfsþróun 13. janúar 2012 Ættum við að breyta einhverju í umræðu okkar um símenntun og starfsþróun? Jón Torfi Jónasson
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Kennarasamband Íslands Ársfundur 18. apríl 2012
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Framlag athafnakenningarinnar (activity theory) í umræðu um menntun
með Turnitin gegnum Moodle
MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis Jón Torfi Jónasson
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ

Til umræðu Set fram nokkrar spurningar um starfsmenntun, en ég tel að við þeim öllum verði að gefa svör í umræðum um mótun stefnu um starfsmenntun. Og sennilega ýmsum fleiri spurningum. Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Nokkrar tölur Tölurnar eiga aðeins að draga fram hve aldursdreifingin í framhaldsskóla er mikil. Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Skólasókn í framhaldsskóla Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Aldur brautskráðra með burtfarar- og sveinspróf Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Til umræðu Fyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur? Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við? Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar? Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið? Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Til umræðu Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins? Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess? Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað? T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu? Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni, beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra? Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Til umræðu um stefnumörkun Hvaða ofangreindum atriðum ætti einkum að taka mið af í mótun stefnu um starfsmenntun? Hver þessara atriða eru þess eðlis að það ætti að hugsa þau alveg upp á nýtt? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Fyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur? Að hvaða marki skal tekið mið af þörfum atvinnulífs? Hvað með úreldingu hugmynda, eða breyttar aðstæður? Að hvaða marki skal hafa í huga það gagn sem ekki er farið að hugsa fyrir? Að hvaða marki má ungt fólk taka áhættu með framtíð sína? Oft talið að núverandi atvinnulíf muni halda áfram, tiltölulega lítið breytt og núverandi kröfur þess eigi að ráða ferðinni. Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við? Að hvaða marki getur verklegt nám átt rétt á sér, skipt miklu máli, á öllum skólastigum án þess að miða við tiltekin störf; sbr. aldagamlar hugmyndir Jóns Þórarinssonar um handiðn um þarsíðustu aldamót. Hvernær er verið að blanda saman umræðu um starfsnám og verklegt nám? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar? Hvernig verður fagmaður til? Hve mikið skal koma í grunnmenntun og hve mikið í þróun í starfinu sjálfu? og hvernig þá? Hvaða rök eru fyrir því að almenna námið komi fyrst? Hvaða rök eru fyrir því að sérhæfða, hlutbundna námið komi á undan? Hve mikið bóklegt nám skal vera í menntun til verklegra starfa og hvenær skal því stillt inn í námi? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið? Hvers vegna skal nám til starfs vera á framhaldsskólastigi? Hvers vegna skal nám til starfs vera á milliskólastigi? Hvers vegna skal nám til starfs vera á háskólastigi? Hver ákveður þetta? Hvernig breytist þetta? Bera saman iðnám og nám heilbrigðis- og uppeldisstétta. Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort? – Ætti sennilega oftar að koma fyrr, en er oft sett síðast; kemur þá í stað starfsþjálfunar sem ætti að fara fram á vinnustað Athuga hvernig nám til starfs færist sífellt meira inn í skólana Hvaða rök eru með því? Opnari aðgangur, fagleg rök, kostnaðarrök, … Hvaða rök eru gegn því? Fagleg rög, þróun fagmennsku, hlutbundið nám, nám við aðstæður á vinnustað, … Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort? Hefur skipulag námsins ráðist of mikið af færanleika rökum? Þ.e. af þeim rökum að nemendur þurfi að geta flutt sig og þurfi þá að fá sem mest metið? Hefur umræðu um brottfall og starfsmenntun á framhaldsskólastigi verið blandað of mikið saman? Sjá líka umfjöllun fyrr um verknám og starfsnám. Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess? Hvaða þekking á að ráða ferðinni? – Á starfinu, hvernig? – Á þörfum vinnumarkaðar? – Á breytingum á vinnumarkaðaði? – Á námskrá og breytt viðhorf til hennar? – Á allri “new skills” umræðunni? – Á breytingu á skólakerfinu? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað? T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu? Hvaða skyldur hefur hver aðili, t.d. atvinnugreinin, menntakerfið? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni? Beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra? Skoðum sérstaklega virðingarrökin, þau hafa einhverra hluta vegna reynst erfiðust síðastliðin ár Hver er raunveruleg afstaða vinnuveitenda? Hvernig sveiflast hún til? Hvaða áhrif hefur hún? Hvaða aðrir hagsmunir koma við sögu? Hve miklu ráða þeir? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Til umræðu um stefnumörkun Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu og verða fyrir vikið heldur útundan? Hvaða ofangreindum atriðum ætti einkum að taka mið af í mótun stefnu um starfsmenntun? Hver þessara atriða eru þess eðlis að það ætti að hugsa þau alveg upp á nýtt? Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Til umræðu um stefnumörkun Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar

Kærar þakkir Jón Torfi Jónasson - Málfundur Starfsgreinanefndar