Seljaskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

1 Námsmat Námskeið við Hjallaskóla Námskeiðsdagur 17. ágúst 2007 Meyvant Þórólfsson.
Ölduselsskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
1 Námsmat - III Matstæki - matsaðferðir Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Menntavísindavið HÍ Nám og kennsla: Inngangur Námskrá og námsefni: Hvernig ákveðum við hvað á að kenna? MÞ/JK 3. nóvember 2008 Jóhanna Karlsdóttir lektor.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Námsmat-II Námskeið við Klébergsskóla Ágúst 2006 Meyvant Þórólfsson.
Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
1 Námsmat/próf-prófagerð – II Eðli námsmats Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Námskrárfræði og námsmat 2. misseri – vor 2004
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Presentation transcript:

Seljaskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005

Sýn á skipulag náms, kennslu og námsmats... Námsmat hefur tilhneigingu til að vera hlutlægt, megindlegt, helst beinn aflestur... Eins konar skilvirknihugmynd (lokað kerfi, staðlað, hópmiðað): Sækir stuðning í atferliskenningu. Miðlun þekkingar frá kennara og kerfi til nemenda. Markmið og námsefni skýrt afmarkað og próf lögð fyrir til að mæla árangurinn.. Samkeppni. „Teacher-centered, traditional..“

Sýn á skipulag náms, kennslu og námsmats... Eins konar frjálsræðishugmynd (opið plan, einstaklingmiðað skipulag) : Styðst við kenningar eins og fjölgreindakenningu og hugsmíðikenningu. Leitarnám. Samvinna. Óformlegt mat með óljósum viðmiðum Tekið mið af forhugmyndum og séraðstæðum nemenda. „Student- centered, progressive...“ Námsmat hefur tilhneigingu til að vera huglægt líkt og mat á gæðum kaffis

Þurfum við að taka pólitíska afstöðu með eða á móti þessu hugmyndum? Larry Cuban og David Tyack: Við búum við þverstæðukennda stjórn á skólum: Árangur á prófum er það viðmið sem langflestir nota til að meta gæði skóla. Prófin gera kennara að “professional accountants” í staðinn fyrir fagfólk sem er “professionally accountable”. Samt!...vita allir að engin ein rétt leið (t.d. standards) er til sem hentar eins flókinni og margbreytilegri (diverse, democratic, and multipurpose) stofnun sem almenningsskóli er. Úr viðtali um bókina Tinkering Towards Utopia – A Century of Public School Reform

Þurfum við að taka pólitíska afstöðu með eða á móti þessu hugmyndum? … in a democracy the last thing we need is a one-size- fits-all curriculum with one single set of goals for everyone. Diversity yields richness, and diversity in schooling is a source of richness for our culture Elliot Eisner – Preparing for Today and Tomorrow Grein í Educational Leadership 61 (4)

Larry Cuban: Skynsamleg afstaða byggð á þekkingu á eigin aðstæðum... “Since children differ in their motivations, interests, and backgrounds, and learn at different speeds in different subjects, there will never be a victory for either traditional or progressive teaching and learning. The fact is that no single best way for teachers to teach and for children to learn can fit all situations. Both traditional and progressive ways of teaching and learning need to be part of a school’s approach to children. Smart teachers and principals have carefully constructed hybrid classrooms and schools that reflect the diversities of children. Alas, that lesson remains to be learned by the policymakers, educators, and parents of each generation. “ Larry Cuban 2004

Námsmat og einkunnagjöf “Einkunn er ófullkominn vitnisburður um ónákvæman dóm hlutdrægs og óstöðugs dómara um það hversu vel nemandi hefur náð óskilgreindu kunnáttustigi í óþekktum hluta af óákveðnu magni námsefnis.” "...a grade {is}...an inadequate report of an inaccurate judgment by a biased and variable judge of the extent to which a student has attained an undefined level of mastery of an unknown proportion of an indefinite amount of material." -Paul Dressel 1957 í BASIC COLLEGE QUARTERLY, Michigan State University, Winter 1957, p.6

Námsmat og einkunnagjöf Einkunnagjöf (grading) er gamalkunnugt fyrirbæri. Hugtakið námsmat hins vegar nýlegt (1968?) Námsmat (e.assessment, evaluation, n. vurdering): Námsmat: Mat á námsárangri og námsframvindu. Nær bæði til nemenda sjálfra, hegðunar þeirra, hugsunar og frammistöðu og einnig til verka þeirra, til dæmis skriflegra svara á prófum, hugverka eða handverka. D. Rowntree, N. Gronlund, W. Harlen, Ó.Proppé Norman Gronlund: Mikilvægt er að greina að árangur sjálfs námsins annars vegar og hegðunarþátta hins vegar.

Markmið > “intended learning outcomes” > nám og kennsla > námsmat > niðurstöður Við höfum skilgreind markmið til að vinna eftir. Við getum yfirfært þetta á skilgreindan “námsafrakstur” Við búum til námsaðstæður til að reyna ná þessum markmiðum og afrakstri Við beitum aðferðum (kennsluhættir, kennsluaðferðir) til að reyna að ná þeim Við metum árangurinn með ýmsum hætti Við fáum niðurstöður, birtum og túlkum á margvíslegan hátt Norman Gronlund, Ralph Tyler o.fl.

Margt að varast... Hugsum okkur baðvigt sem er vanstillt og sýnir 2 kg of lítið við endurteknar mælingar. Er mælingin áreiðanleg (stöðug)? Já, en þrátt fyrir áreiðanleikann (stöðugleikann) er hún röng. Er mælingin réttmæt? Nei, hún gefur ekki rétta mynd af veruleikanum. Hvað ef vigtin sýnir mismunandi tölur við endurteknar mælingar. Er mælingin áreiðanleg (stöðug)? Nei. Réttmæt? Nei.

Mat á ferli (process) og afrakstri (product) Ýmis tækifæri gefast til að meta hugmyndir nemenda og verk Bæði ferli og afrakstur metið:

Breytilegir náms- og kennsluhættir, breytilegt námsmat... Nemendur undirbúa heima og flytja svo fyrirlestur fyrir aðra nemendur um það hvers vegna er ekki jafnt og Umræða, spurningar… Náttúrufræðikennari biður nemanda að útskýra gróðurhúsaáhrif. Nemandinn segist ekki geta það nema hann fái að teikna það upp og útskýra um leið. Kennt samkvæmt skýrum markmiðum. Búin er til atriðatafla út frá markmiðum skv. kerfi B. Blooms. Próf er samið út frá töflunni með fjölvalsspurningum, eyðufyllingum og ritgerðaspurningum.

Breytilegir náms- og kennsluhættir, breytilegt námsmat... Námsmat í list- og verkgreinum: Símat. Metið er sjálfstæði, frumkvæði, ástundun, vinnubrögð, samstarfshæfni. Tvenns konar verkmöppur, vinnumappa og gullakista. Gullakistan hefur að geyma úrval verka sem nemandi hefur valið í möppuna með rökstuðningi. Í vinnumöppunni geymir nemandinn öll verk sem hann hefur unnið. Vinnumappan er send heim við lok hverrar annar og fara nemendur og foreldrar yfir hana fyrir foreldraviðtöl en gullakistan er geymd í skólanum.

Lykilspurningar... Hver er tilgangur námsmats? - Hvað viljum við meta? - Hvernig hyggjumst við meta? - Hverjir eiga að meta? - Hvenær á að meta? - Hvaða viðmið höfum við til að styðjast við í námsmati? - Hvenær er hlutlægt mat við hæfi og hvenær huglægt? - Hvernig setjum við niðurstöður námsmats fram? - Hvernig má nýta niðurstöður námsmats í umbótastarfi? - Hvaða álitamál tengjast námsmati hjá okkur? - Fara sanngirni og heiðarleiki saman við námsmat? Hvað með réttmæti og áreiðanleika?

Námsmat við Seljaskóla... Niðurstöður vinnuhópa 2. maí: Samræma námsmat við stefnu skólans Taka mið af fjölbreytni nemenda Huga að fjölbreytni í matsaðferðum Hlutlægt eða huglægt mat? Hvað með margvíslega hæfileika sem e.t.v. gleymist að meta Samfella og samræmi Taka mið af fjölbr. kennsluaðferðum Huga að upplýsingagjöf um námsmat Huga að viðmiðum (markmið, nem. sjálfur...) Hvaða þættir standa á bak við einkunnir, t.d. í lestri?

Námsmat Mikilvæg atriði (lykilhugtök) sem tengjast eðli og framkvæmd námsmats og mikilvægt að huga að í allri vinnu, t.d. skólanámskrárvinnu: Tilgangur námsmats (A) Áreiðanleiki og réttmæti (A?) Álitamál, t.d. sanngirni, tillitssemi, heiðarleiki (A) Viðmið (A og N) Hvað er metið? (A og N)

Námsmat Mikilvæg atriði... Hvernig er metið? (A og N) Huglægt-hlutlægt. Eigindlegt-megindlegt Hver metur? Hvenær er metið? Hvernig á að birta/fjalla um niðurstöður? (A) Hvernig eru niðurstöður nýttar? (A)

Tilgangur námsmats... Stuðningur við nám og kennslu, leiðsagnarmat (e. formative assessment, assessment for learning). Að gefa upplýsingar (samantekt/uppgjör) um námsárangur við lok námstíma/námsáfanga. yfirlitsmat – lokamat (e. summative assessment, assessment of learning)

Tilgangur námsmats Endurgjöf – styrking (e. feedback, reinforcement) Áhugahvöt (e. motivation). (Ath. hlusta á nem.) Greining (t.d. vegna námserfiðleika) (e. diagnostic assessment) Mat á stöðu (e. placement assessment) Samanburður - röðun Þáttur í mati á skólastarfi og menntarannsóknum

Réttmæti (validity/relevance) og áreiðanleiki (reliability/consistency ): Réttmæti: Endurspeglar námsmatið vel það sem átti að læra? Líkur eru á háu réttmæti ef matsatriðin (t.d. spurningar í prófi) eru góð sýnishorn af námsmarkmiðunum og því námsefni sem lagt var til grundvallar. Áreiðanleiki: Hversu stöðugar eru matsniðurstöður? Myndi sama námsmatið (prófið) gefa nokkurn veginn sömu niðurstöðu, ef það væri endurtekið á öðrum tíma eða af öðrum kennara? Því meira sem er um hlutlæg matsatriði (t.d. stutt minnisatriði), þeim mun meiri líkur á góðum áreiðanleika (stöðugleika).

Álitamál við námsmat Sanngirni. Er til sanngjarnt námsmat? Er sanngjarnt að barn með lága greindarvísitölu sé alltaf mælt á sömu forsendum og barn með háa greindarvísitölu? Tillitssemi. Á að taka tillit til sérstakra aðstæðna nemenda? Fötlunar? Heimilisaðstæðna? Á að veita undanþágur? Heiðarleiki. Getum við alltaf veitt öllum heiðarlegar upplýsingar um námsstöðu og námsárangur? Með samræmdum viðmiðum? Jafnrétti. Standa allir jafnir gagnvart námsmatinu? (inclusive – exclusive system?)

Viðmið Hópmiðað mat (e. norm-referenced): Mat þar sem viðmiðið er röðun innan hópsins sem var metinn (prófaður). Þá er ákveðið fyrirfram hversu margir hljóta hverja einkunn. Samanburðareinkunnir (relative grading) notaðar. Dæmi: Normaldreifðar einkunnir, „staðalníur“. Markbundið/marviðmiðað mat (e. criterion- referenced): Mat þar sem viðmiðið er markmiðin eða námsefnið sem lagt var til grundvallar. Hversu mörgum % markmiða er náð? Ath. í þessu sambandi markmiðabundnar einkunnir (absolute grading). Einstaklingsviðmið

Hvað er metið? Eru nemendur sjálfir metnir og/eða verk þeirra? Kunnátta/þekking (minni): Heiti, staðreyndir, lýsingar, reglur... Skilningur: Að tengja, lesa úr uppl., útsk., túlka, draga ályktanir.. Beiting þekkingar: Að beita hugtökum, aðferðum og reglum Greining: Að greina mismunandi eiginleika, Nýmyndun/skapandi hugsun (e. synthesis): Að nýta þekkingu til að setja fram eigin hugmyndir, skapa Mat/gagnrýnin hugsun (e. evaluation): Að leggja rökstutt mat á e-ð. Viðhorf og tilf.: Athygli, alúð, ábyrgð, skoðanir, samhygð (ath. e. empathy). Samstarf/samvinna Leikni: Getur leikið eftir atferli, nær tökum á verki.

Hvernig er metið? Próf. Dæmi: stöðupróf, samræmd próf, stöðluð próf, könnunarpróf eru öflug tæki sem gagnast vel Námsmat samofið námi og kennslu. Óhefðbundið námsmat: Rauntengt og heildrænt námsmat (e. authentic assessment): Ber keim af raunverulegum viðfangsefnum sem reyna á “higher- order thinking skills” og tengingu margþættrar kunnáttu. Þrautalausnir, sýnismöppur, verkmöppur, gátlistar, dagbækur, viðtöl, sjálfsmat, virkniathuganir, “rubrics”.

Hlutlægt eða huglægt mat? Notkun hlutlægra matsatriða leysir kennarann undan þeirri ábyrgð „að meta“. Eykur einnig líkur á áreiðanleika, en dregur jafnan úr líkum á réttmæti. Jafnan nákvæm mæling. Megindlegt (quantitative). Notkun huglægra matsatriða gerir kröfu um vandasamt mat, eykur möguleika á réttmæti, en hefur tilhneigingu til að draga úr áreiðanleika. Jafnan ónákvæm mæling. Eigindlegt (qualitative).

Annað... Hver metur? Hvenær er metið? Hvernig er farið með niðurstöður og hverjum eru þær ætlaðar? Hvernig má nýta niðurstöður námsmats við skipulag skólstarfs?

Skilvirknihugmyndin: Frederick Taylor ( ): Kenningar um vísindalega stjórnun í fyrirtækjarekstri um aldamótin 1900 yfirfærðar á skólahald. Skólinn hugsaður eins og verksmiðja eða iðnrekstur. Lausnarorðin: “Hagkvæmni” og “skilvirkni”. Barnið eins og hráefni sem uppeldið mótar. Áhrifa Taylors o.fl. talið gæta sterkt í trú á stöðluð próf (standardized testing) og beitingu hlutlægra prófa almennt

Frjálsræðishugmyndin - Gagnrýnin hugsmíðistefna: John Dewey (1859–1952): Efaðist um hina vísindalegu sýn Barnið í brennidepli, “Learning by doing” Margbreytilegar forsendur og námsreynsla barna er það sem máli skiptir Efasemdir um að skólastarf eigi að fylgja fyrirframskrifuðu handriti “In a democracy, the last thing we need is a one-size-fits-all curriculum with one single set of goals for everyone.” - E.E.

Skilvirknihugmynd... Miðstýrð námskrá (Áhersla á að allir læri það sama á sama tíma) Námsefni skýrt afmarkað Staðreyndanám algengt Samfelldir textar með óhnikanlegum upplýsingum lesnir og lærðir Sú þekking sem kennarar og námsbækur hafa fram að færa er hafin yfir gagnrýni og efasemdir Kennsluaðferðir valdar sem hæfa skilvirkni, t.d. fyrirlestrar, innlögn, einstaklingsvinna… Svör fyrst og fremst rétt eða röng Þróun tiltölulega hæg og sveigjanleiki lítill hvað snertir námsefni og námsskipulag

Frjálsræði - Gagnrýnin hugsmíðistefna... Opið plan og einstaklingsmiðað námsskipulag Viðfangsefni, staðreyndir, viðhorf og álitamál skoðuð í samhengi, samþætting Val á námsefni vandasamt, breytilegt, fjölmenningarlegt Nemendur hvattir til að líta gagnrýnið á öll svonefnd „sannindi“. Ekki taka allt sem gefið. Áhersla á sjálfstæðar rannsóknir, rökræður og „learning by doing“ Umræður, hópvinna og sívirkt mat á námsframvindu Opnar spurningar, opin svör Kyrrstaða og stöðlun talin óeðlileg, breytingar og þróun æskil.