Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Guðrún Johnsen, lektor VIÐSKIPTADEILD MAKAMARKAÐIR/PÖRUNARMARKAÐIR (E. MATCHING MARKETS) VANDAMÁLIÐ.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Drög að félagsvísum 12. apríl Félagsvísar Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lyfjagjöf til barna, kvenna á meðgöngu og kvenna með barn á brjósti Heimildaleit Fyrirlestur fyrir FLUKL 7.maí 2002 Heimir Þór Andrason.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Intussusception - Garnasmokkun -
Photochemistry Ljósefnafræði, hefur áhuga á efnafræðilegum áhrifum ljóss Efni örvað með ljóseindum (e.photons) úr grunnástandi í örvað ástand Efni aförvast.
Ritstuldarvarnir með Turnitin
PET-rannsóknir Harpa Viðarsdóttir
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Davíð Þór Þorsteinsson Studiosus medicinae
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Brynhildur Tinna Birgisdóttir Læknanemi
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Hvað má betur fara í þjónustu við fjölskyldur barna með sérþarfir?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Þorgerður Guðmundsdóttir 27.apríl 2005 Seminar
Astmi og íþróttir Gunnar Jónasson barnalæknir.
Þorkell Snæbjörnsson 7. nóv. 2008
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Kviðslit Steinunn Birna.
Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Erik Brynjar Schweitz Eriksson 19. maí 2006
Ýsa í Norðursjó.
Akút lymphoblastic leukemia
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni Sigurður Þór Sigurðarson 24. apríl, 2006

Loftmengun og heilsa Skaðsemi loftmengunar þekkt frá öndverðri 20 öld Belgía 1930 Philadelphia 1948 London 1952 Innlagnir á spítala jukust um 50% Vegna öndnunarfæravandamála um 160% 4000 dauðsföll

Loftmengun og heilsa Áhrif mengunar á heilsufar augljós Lýðheilsulöggjöf sett til mótvægis Aðaláhersla á að draga úr mengun vegna þungaiðnaðar og brennslu á lífræne eldsneyti Afleiðing mikil minnkun á mengun a.m.k. til að byrja með Vandamálið leyst?

Hvað er svifryk? Sambland rykagna og lofttegunda Myndast f.o.f. frá bílaumferð Bruni á eldsneyti Vegryk Rykagnir Kolefni Járnsambönd Koparsambönd Köfnunarefnisoxíð NO2 Brennisteinsoxíð SO2 Ósón

Hvað er svifryk? Hluti af svifrykinu er mjög smágerður PM 10 PM 2,5 Smýgur niður í allra smæstu loftvegi

Hvers vegna er svifryk skaðlegt? Svifryk inniheldur óæskileg efnasambönd sem hafa skaðleg áhrif á líkamann. NO2 SO2 Ósón Rykagnirnar sjálfar virðast hafa óæskileg áhrif í smæstu loftvegum

Áhrif rykmengunar á heilsu Langvinn lungnateppa Rykmengun í umhverfi hefur veruleg áhrif Asthma Loftmengun getur valdið versnun á asthma Lungnakrabbamein Mögulega geta verið tengsl milli svifryksmengunar og lungnakrabba Hjarta- og æðasjúkdómar Ósón tengist hjartasjúkdómum

Langvinn lungnateppa Algengi þessa sjúkdóms fer sívaxandi Aðalástæðan er reykingar Svifryksmengun getur bæði valdið versnun á LLT og hefur líklega áhrif á framgang sjúkdómsins Langvarandi dvöl í menguðu umhverfi hefur neikvæð áhrif á virkni lungna Souza et al. Chest. 1998. 113:1312

MacNee et al. Chest 2000. 117:390S

Asthma Mjög umdeilt hvort svifryksmengun hafi áhrif á myndun asthma Asthma er þó sífellt algengara meðal barna í stórborgum Aukin tíðni meðal barna á menguðum svæðum Ekki umdeilt að svifryksmengun veldur asthmasjúklingum miklum óþægindum og getur valdið versnun á sjúkdómnum Aukin svifryksmengun veldur aukningu innlagna vegna asthma Trasande et al. JACI. 2005. 115(4):689 Timonen et al. AJRCCM. 1997. 156:546

Lungnaþroski í börnum Börn eru viðkvæm fyrir mengun í umhverfi Að mörgu leyti óljóst hvaða áhrif svifryksmengun getur haft á börn Þó vísbendingar um: Seinkaðan lungnaþroska Aukna tíðni á asthma Kim, J. Pediatrics. 2004. 114(6):1699

Dauðsföll vegna mengunar Nokkrar rannsóknir hafa sýnt aukinn fjölda dauðsfalla í tengslum við svifryksmengun “Six City Study” í Bandaríkjum NA 25% meiri líkur á dauða Dauðsföll vegna Langvinnrar lungnateppu Lungnakrabbameins Asthma Hjartasjúkdóma Dockery et al. NEJM. 1993. 329:1753

Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:1753-1759 17/01/2019 Estimated Adjusted Mortality-Rate Ratios and Pollution Levels in the Six Cities Figure 3. Estimated Adjusted Mortality-Rate Ratios and Pollution Levels in the Six Cities. Mean values are shown for the measures of air pollution. P denotes Portage, Wisconsin; T Topeka, Kansas; W Watertown, Massachusetts; L St. Louis; H Harriman, Tennessee; and S Steubenville, Ohio. Dockery, D. W. et al. N Engl J Med 1993;329:1753-1759

Samantekt Svifryk inniheldur fjölda af skaðlegum efnum Rykið sjálft er skaðlegt vegna smæðar og ertandi eiginleika Aukin svifryksmengun veldur: Versnun á langvinnum lungnasjúkdómum Auknum innlögnum á sjúkrahús Auknum fjölda dauðsfalla Óæskileg áhrif á lungnaþroska barna og getur stuðlað að myndun asthma