MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis Jón Torfi Jónasson

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Samstarf og samræða allra skólastiga Ráðstefna um menntamál Akureyri 1. október 2010 Það verður að endurskoða hugmyndir um ævimenntun og fullorðinsfræðslu.
Rannsóknarþing kennaradeildar Háskólans á Akureyri Skólastarf, kennaramenntun og rannsóknir; hvernig sinnir kennaramenntunarstofnun best hlutverki.
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Hvað má lesa úr PISA um lesskilning íslenskra unglinga? Amalía Björnsdóttir Háskóla Íslands 1.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Fundur um símenntun/starfsþróun 13. janúar 2012 Ættum við að breyta einhverju í umræðu okkar um símenntun og starfsþróun? Jón Torfi Jónasson
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson Góðan dag MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Ráðstefna - Fjölbreyttar leiðir til læsis Fimmtudaginn 8. september 2016 kl. 8:30-12:30 Menntavísindasviði HÍ Lestur, læsi, skilningur, tjáning, færni (hæfni), mál Samskipti - menntun Jón Torfi Jónasson Kennaradeild Menntavísindasviðs HÍ jtj@hi.is

Alþjóðlegur dagur læsis 50. ára UNESCO og alþjóðasamfélagið hefur ætíð sett læsi - literacy í brennidepil Áratugur læsis 2003-2012, skilgreindur af UNESCO Metnaðarfullu 15 ára verkefni “The Global Alliance for Literacy (GAL)”, stýrt frá UNESCO „Institute for Lifelong Learning” verður formlega hleypt af stokkum 8. september 2016 Athuga að áhersla á læsi á alþjóðavettvangi er engu síður fyrir fullorðna en börn, að sumu leyti enn frekar Hér á landi hefur áhersla á læsi ætíð verið mikil, bæði í kennslu og rannsóknum. Sumir muna eftir Harboe og ýmsum tilskipunum frá fyrri tíð um lestur. Með áherslu í nýju námskránni, með virkri þátttöku í PISA og ekki síst með Hvítbókinni og því sem henni fylgdi er ljóst hvílíkan forgang þetta verkefni hefur. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Að bera virðingu fyrir menntun og skólastarfi Áminning Paul Standish, sbr. ECER ráðstefnuna í Dyflini í fyrra mánuði Minnir um margt á málflutning Gert Biesta (Undir áhrifum af allri „reform“ umræðunni, Hattie og „what works“, „best practice“, og „evidence-based“, ….) Úr mörgum áttum koma áskoranir um að staldra við og gæta þess að ganga ekki á vald klisja eða ganga í metnaðarfullum ákafa til liðs við lítið grundaðar hugmyndir og gleyma hugsanlega alveg að tala um menntun eða tilgang skólastarfsins. Hugtakið læsi hefur á undanförnum árum verið sett í æðsta sess skólastarfs. Sú staða gerir miklar kröfur til okkar um að höndla það af virðingu og alúð og tryggja að það þjóni skólastarfinu og þar með menntun ungs fólks. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Mjög ólík merking orðanna læsi – literacy í ólíkum tungumálum. Ótrúlega margslungin umræða Ensk merking hefur ráðið mestu, en á ensku hefur orðið „literacy“ líka margar gjörólíkar merkingar Einnig hefur merking orðsins breyst í tímans rás (sbr. breyttar skilgreiningar OECD-PISA) Munur á íslenska læsi og enska literacy, og sérstök tengsl hugtakanna lestur og læsi á íslensku; hér hefur líka orðið áherslubreyting, sennilega einkum vegna enskra áhrifa Ólíkar áherslur á munnlega og bóklega menningu Vandi við smættun hugtaksins, læsi - eða literacy, en algjör nauðsyn hennar engu að síður, sbr. heiti málþingsins Óljós, en afar mikilvæg tengsl við umræðu um menntun annars vegar og samskipti (communication) hins vegar og mikilvægi læsis í því samhengi MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Mjög ólík merking orðanna læsi – literacy í ólíkum tungumálum. Ótrúlega margslungin umræða (sjá kafla 6 í UNESCO, 2005, Understandings of literacy). (Box 6.8, Table 6.1) Stundum miðað við skólagöngu – ár í skóla (jafnvel að þeir sem hafa ekki gengið í skóla séu illiterate, þótt þeir geti lesið og skrifað) Stundum miðað við þjóðtunguna, óháð því hvort fólk sé fluglæst og skrifandi á annarri tungu Stundum aðeins lestur, stundum bæði lestur og ritun Stundum miðað við einfaldar setningar … MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Ensk merking hefur ráðið mestu um þróun hugtaksins í alþjóðlegri umræðu, en á ensku hefur orðið „literacy“ líka margar gjörólíkar merkingar Læsi sem hæfni (literacy as skills) Læsi sem aðstæðubundin samskipti Læsi sem námsferli Læsi sem texti - samræða MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson Læsi – literacy Læsi, textalæsi Lestur, læsi Þekkja hljóð, stafi Skilja orð, texta Lesa orð, texta . Skrifa stafi, texta Hlusta Tala, segja sögu Læsi talaðs máls; oral literacy MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

PISA 6 stig, margir flokkar Yfirfærsla þekkingar Skrifa stafi, texta Læsi – literacy Þekkja hljóð, stafi Skilja orð, texta Lesa orð, texta Svið Blooms 6+5+7 PISA 6 stig, margir flokkar Yfirfærsla þekkingar Skrifa stafi, texta Hlusta Tala, segja sögu Þekkingarsvið Viðhorfa- og tilfinningasvið Leiknisvið Lestur Stærðfræði Fjármál Vísindi?! …. Beita þekkingu við nýjar aðstæður; meðal helstu verkefna skóla MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Einnig hefur merking orðsins breyst í tímans rás (sbr. breyttar skilgreiningar OECD-PISA) Ábending í Aðalnámskrá MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Aðalnámskráin – Læsi „Læsi hefur löngum verið tengt við þá kunnáttu og færni sem fólk þarfnast til þess að geta fært hugsun sína í letur (ritað) og skilið prentaðan texta (lesið).“ Síðan hafa hugmyndir breyst, en ljóst er að „það snýst fyrst og fremst um sköpun merkingar“ sem er aðstæðubundin. Nýir miðlar hafa mikil áhrif á hvaða augum við lítum læsi. „Meginmarkmið læsis er að nemendur séu virkir þátttakendur í að umskapa og umskrifa heiminn með því að skapa eigin merkingu og bregðast á persónulegan og skapandi hátt við því sem þeir lesa með hjálp þeirra miðla og tækni sem völ er á.“ Stefán Jökulsson segir í upphafi rits síns LÆSI Grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum, „Læsi er margþætt. … Læsi snýst um samband orðanna við lífið sjálft, það sem við köllum raunveruleikann, og flest það sem við tökum okkur fyrir hendur. Það er ansi mikið.“ MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

PISA The 2015 four literacies: Scientific literacy (læsi á vísindalega aðferð, ekki vísindalæsi) Reading literacy (lestrarlæsi – ekki ritun? ) Mathematical literacy (stærðfræðilæsi, tengsl við talnalæsi óljós) Financial literacy (fjármálalæsi) Skoðum nú aðeins lestrarlæsið - reading literacy Nokkur íhugunarefni: Hvernig passar upplegg OECD – PISA við aðrar skilgreiningar? Ekki síst íslensku námskrána? Hvað með myndrænt efni? Hvað með ritun? Hvað með tjáningu almennt? Hvernig ýtir skema PISA undir ræktun tungumálsins, óháð lestri? Hvað með hlustun? Hvernig tryggir PISA hugsmíðaréttmæti kvarða sinna?

PISA The 2015 definition of reading literacy: Box 3.1 (bls. 49) Reading literacy is understanding, using, reflecting on and engaging with written texts, in order to achieve one’s goals, develop one’s knowledge and potential, and participate in society. Reading literacy includes a wide range of cognitive competencies, from basic decoding, to knowledge of words, grammar and larger linguistic and textual structures and features, to knowledge about the world. is understanding, using, reflecting on engaging with (t.d. að njóta texta) written texts, (þ.e. miklu meira en aðeins textar, sbr. grafískar bókmenntir) in order to achieve one’s goals, develop one’s knowledge and potential, and participate in society. Aspect (bls. 54) … five aspects are organized into three broad aspect categories for reporting on reading literacy: • access and retrieve • integrate and interpret • reflect and evaluate. Einkenni verkefna – task characteristics situation, which refers to the range of broad contexts or purposes for which reading takes place text, which refers to the range of material that is read aspect, which refers to the cognitive approach that determines how readers engage with a text.

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Munur á íslenska „læsi“ og enska „literacy“, og sérstök tengsl hugtakanna lestur og læsi á íslensku; hér hefur líka orðið áherslubreyting, sennilega einkum vegna enskra áhrifa. Lestur Læsi Literacy Lestur og læsi í íslensku máli eru ekki lengur hálfgerðar samlokur eins og þessi hugtök voru fyrir örfáum áratugum. Læsi snýst nú orðið um samskipti og tungumál eins og það gerir í engilsaxneskri umræðu. Eða hvað? MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Ólíkar áherslur á munnlega og bóklega menningu Bóknámsrek, fagmenntun flyst inn í heim bókarinnar (academic drift) Sama virðist gilda um hið talaða orð, - frásögnina, leikrænu tjáninguna, eða hlustunina - að ógleymdu samtalinu, mikið af þessu færist yfir á bókina, ritgerðina, eða þá skjáinn Við getum þakkað Upplýsingunni, en þó öllu frekar Siðbótinni hina ríku áherslu sem lögð var á lestur; lestur var forsenda sannrar trúar og sjálfstæðrar þekkingaröflunar Sagt er að lesskilningur sé forsenda náms – eða kannski það sé skilningur? “Needless to say, oral language comprehension is at least as vital as reading comprehension for effective curriculum access and learning”. Selma Babayi˘git 2014 The role of oral language skills in reading and listening comprehension of text: a comparison of monolingual (L1) and bilingual (L2) speakers of English language . Department of Psychology, University of the West of England, Bristol, UK. Journal of Research in Reading, ISSN 0141-0423 DOI: 10.1111/j.1467-9817.2012.01538.x Volume 37, Issue S1, 2014, pp S22–S47 MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Ólíkar áherslur á munnlega og bóklega menningu - dæmi um orðanotkun Námskeið í hagfræði við HÍ Viðfangsefni: Línuleg jöfnuhneppi,fylkjareikningur, Gauss-Jordan aðferð.  Vigurrúm og hlutrúm þeirra.  Línulega óháð hlutmengi, grunnar og vídd.  Línulegar varpanir, myndrúm og kjarni.  Depilfargfeldið, lengd og horn.  Rúmmál í margvíðu hnitarúmi og krossfeldi í þrívíðu.  Flatneskjur, stikaframsetning og fólgin framsetning.  Hornrétt ofanvörp og einingaréttir grunnar.  Aðferð Grams og Schmidts.  Ákveður og andhverfur fylkja.  Eigingildi, eiginvigrar og hornalínugerningur. Fjölmargir geta lesið þennan texta og í raun skilið um hvað sé að tefla þótt þeir hafi ekkert vald á inntakinu. En flestir þurfa að leggja mikið á sig til að skilja vel öll hugtökin. Í mínum huga verða þeir að afla sér skilnings, frekar en lesskilnings og ná þannig valdi á efninu frekar en að verða læs á það. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Vandi við smættun hugtaksins, læsi - eða literacy, en algjör nauðsyn hennar engu að síður, sbr. heiti málþingsins „Fjölbreyttar leiðir til læsis“ Hvaða merkingu leggur viðkomandi í læsi? Hér hef ég gert grein fyrir því að það er hægt að smætta hugtakið á ýmsa vegu án þess að rústa því, enda er það vissulega iðulega gert að einhverju leyti, t.d. með því að not hugtök eins og Byrjendalæsi, málörvun, leik með orð, eflingu hljóðvitundar, örvun frásagnar, lært að hlusta, eða teikna - og svona endalaust. Það er hægt að tilgreina hvort miðað sé alfarið við lestur texta, eða hvort ritun sé með eða hvort notuð séu ólík myndmál, … dæmin eru óendanleg. Mín skoðun er sú að í umræðu um læsi eigi að knýja okkur til að tilgreina hvaða skilgreiningar á læsi við aðhyllumst og hvað þætti læsis við viljum helst rækta hverju sinni og hvernig þeir passa inn í þá skilgreiningu sem við notum. Vandinn er sá að árangur næst kannski best með því að rækta aðra þætti en þá sem við ætlum okkur að efla. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Von um leiðsögn??! Nýtt rit: Fisher, Frey, Hattie (2016). Visible Learning for Literacy Engin skilgreining (eða nánast), engin útlistun nema á „effect size“ Literacy educators have been in search of „what works“ for decades. As a group, we've dedicated ourselves to student‘s reading and writing (and speaking, listening, and viewing) development because we know that literacy can change lives. Surface learning Deep learning Transfer MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Um hvað snýst málið? Nokkrar flækjur sem gagnlegt er að greiða úr Óljós, en afar mikilvæg tengsl við umræðu um menntun annars vegar og samskipti (communication) hins vegar og mikilvægi læsis í því samhengi Í umræðu um menntamál almennt sárvantar tvennt að mínu mati og ég nöldra um það þriðja Umræðu um tungumálin (tjáningartækin) og mikilvægi þeirra í samskiptum okkar, hvert annað og þá ólíku heima sem við viljum vera í tengslum við (t.d. heima menningar og þekkingar). Að mínu mati eiga tungumál að vera sjálfstæð verkefni, sem þjóna margvíslegum tilgangi og þjónusta þeirra við lestur og læsi á að vera mikilvæg aukageta. Sífellda umræðu um markmið menntunar og í kjölfarið inntak hennar. Þetta ætti að breytast meira en marga grunar. Ég er á því að samskipti eigi að hafa algjöran forgang og þ.a.l. samskiptamálin (tungumálin) og leiðirnar (einkum lestur), af hvaða tagi sem þau eru. Í gamla daga var talað um að læra stærðfræði, eða ná tökum á henni eða hafa vald á henni, eða þekkja og geta beitt vísindalegri aðferð, jafnvel geta gagnrýnt hana. En nú er talað um að vera stærðfræði- og vísindalæs. Mér er ekki ljóst hve mikið vinnst. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

Alþjóðlegur dagur læsis 50. ára Baldur Sigurðsson segir í góðum pistli um læsi á Lesvefnum að það sé „ljóst að hugtak sem getur merkt nánast hvað sem er verður gagnslaust í allri umræðu og dregur athyglina frá því sem hlýtur að vera kjarni hugtaksins, að geta notað tungumálið á virkan hátt til skilnings og sköpunar.“ Viðurkennum hver margbrotið þetta mikilvæga verkefni er, m.a. með því að halda til haga meginmarkmiðum menntunar, mikilvægi tungumálsins sem við reiðum okkur á og hve fjölþættu verki við verðum að sinna. Kannski er veigamesti þáttur læsis að rækta virðingu fyrir tungumálinu, ekki síst fyrir því hvernig við fagfólk tölum um verkefni okkar. MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson

MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson Kærar þakkir fyrir áheyrnina MVS Fjölbreyttar leiðir til læsis 8.9.2016 Jón Torfi Jónasson