Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
6/11/2015Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 7 Kafli Probability/Líkindi, Líkur The probability of heads P(H) = ½.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Habits in the present and past. Ávani í nútíð og þátíð:
Rými Reglulegir margflötungar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Samsetning myndar: Ólafur Gunnar Guðlaugsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Almannatengsl Til hvers?
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
31/07/2019.
Ordination and sentence accent
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963? Guðni Th. Jóhannesson Háskóla Íslands gudnith@hi.is www.gudnith.is

Spennandi viðfangsefni

Tilviljanir Leiðin Veðrið Skotið Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013. http://www.jdesciose.com/2013/11/14/dealey-plaza-dallas-texas-site-of-the-assasination-of-john-f-kennedy-on-november-22-1963-the-building-in-the-background-is-where-oswald-fired-his-gun-from-the-6th-floor-the-x-on-the-pavement-ma/ Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013.

„Kennedy sýnt banatilræði“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:35: „Kennedy Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði í Dallas í Texas nú fyrir skömmu. Skotið var á forsetann þar sem hann var á leið í bíl með Conolly ríkisstjóra í Texas og særðust báðir, Kennedy á höfði og Conally á brjósti. Forsetinn er í sjúkrahúsi í Dallas.“ http://dongilbert.wordpress.com/2012/03/16/112263-stephen-king-sends-his-readers-back-in-time/

„Rétt í þessu voru að berast þær fréttir...“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:48: „Rétt í þessu voru að berast þær fréttir frá Dallas í Texas að Kennedy Bandaríkjaforseti ... væri ekki í lífshættu eftir tilræðið sem honum var sýnt. Hann særðist á höfði, var þegar fluttur á sjúkrahús en er með meðvitund og mun sárið vera minniháttar.“ http://dongilbert.wordpress.com/2012/03/16/112263-stephen-king-sends-his-readers-back-in-time/

Hverju hefði þetta breytt? Forsetakjör 1964 Víetnam Mannréttindi Einkalíf Kennedys Allt hitt sem við vitum ekki!

Forsetakjör 1964 JFK hefði líklega haft sigur Innan eigin flokks Gegn repúblikana

http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0

http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0

8. Jún´æi 1972

http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0

http://lens. blogs. nytimes http://lens.blogs.nytimes.com/2012/01/04/iconic-scenes-revisited-and-reimagined/?_r=0

Kennedy og Víetnamstríðið „... it is their war. They are the ones who have to win it or lose it.“ Kennedy við Walter Cronkite, sept. 1963 „...dare not weary of the task.“ Handrit að ræðu til flutnings síðdegis, 22. nóv. 1963. „Soft on Communism“ „Domino Theory“

Kennedy og mannréttindabaráttan http://www.dailyherald.com/article/20130714/news/707149942/

Kennedy og mannréttindabaráttan Vildi styðja blökkumenn Vissi af pólitískum vandamálum Hægur gangur til 1963 Hefði Kennedy staðið sig eins vel og Johnson Bandaríkjaforseti, eða jafnvel betur? „Kennedy would never have put his future on the line for civil rights as Johnson did.“ Diane Kunz, 1997, þá prófessor í sögu við Yale University

Einkalíf Kennedys Úrslitakostir Jackie? Bætt framferði eftir banatilræði?

Allt hitt sem við vitum ekki! http://silverscreensaucers.blogspot.com/2013/08/hollywood-writerproducer-bryce-zabel.html http://althistory.wikia.com/wiki/Oswaldia

Gallar „efsögu“ Sagnfræði snýst um það sem gerðist, ekki það fjölmarga sem gerðist ekki Sannanir eða staðfestingar ómögulegar Skil staðreynda og skáldskapar máð út, ýkt vægi einstaklinga og atburða Liðin tíð skrumskæld, hið fáránlega sett til jafns við hið mögulega http://img177.imageshack.us/img177/7626/vmjfka2iq9.jpg

Ótvíræðir kostir efsögu? Það má nota efsöguaðferðina til að átta sig betur á því sem gerðist í raun. Við þurfum bara að gæta okkar á því að týnast ekki í öllu því óteljandi sem hefði getað gerst. Við þurfum líka að einblína á það líklega en horfa framhjá því fjarlæga og fáránlega. Efsaga getur sýnt að stakir atburðir geta breytt víðari þróun mála Efsaga getur sýnt að stakir atburðir breyta ekki endilega víðari þróun mála Sagnfræði verður ekki „ófræðileg“ um leið og hún verður „skemmtileg“.

Fræðilegt gildi og skemmtigildi: Efsaga notuð til að sýna að betur hefði getað farið (eða verr)

John F. Kennedy, f. 29. maí 1917, d. 22. nóvember 1963 http://www.alternatehistory.com/discussion/showthread.php?t=251440