Reykjavíkurmódelið –áður Breiðholtsmódelið

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Niðurstöður um menntun og fullorðinsfræðslu úr vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands Samanburður Andrea Gerður Dofradóttir og Jón Torfi Jónasson.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
1 Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.
Drög að félagsvísum 12. apríl Félagsvísar Félagsvísar greina velferð, félagslegar aðstæður og heilsufar íbúa í landinu í ljósi þjóðfélagsaðstæðna.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Aðalfundur Góðvina 25. mars Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Einkaframkvæmd Hvað ber að varast?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Almannatengsl Til hvers?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Bergljót B Guðmundsdóttir nemandi KHÍ 2008
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Leit að svörum við spurningunum:
Nágranni okkar: HAFIÐ Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
31/07/2019.
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Reykjavíkurmódelið –áður Breiðholtsmódelið Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Ph.D. Sálfræðingur Þjónustumiðstöð Breiðholts

Hvað er snemmtæk íhlutun? Markviss stuðningur við börn á fyrstu árum ævinnar í ljósi vísbendinga um ákveðna færniskerðingu og/eða frávik í þroska. Íhlutun og önnur þjónusta sem veitt er um leið og grunur vaknar um einhvers konar frávik og/eða færniskerðingu, óháð aldri?

Sótt af: https://heckmanequation.org/resource/the-heckman-curve/ “The highest rate of return in early childhood development comes from investing as early as possible, from birth through age five, in disadvantaged families. Starting at age three or four is too little too late, as it fails to recognize that skills beget skills in a complementary and dynamic way. Efforts should focus on the first years for the greatest efficiency and effectiveness. The best investment is in quality early childhood development from birth to five for disadvantaged children and their families.”—James J. Heckman, December 7, 2012 Sótt af: https://heckmanequation.org/resource/the-heckman-curve/

Skólaþjónusta sveitarfélaga skv. lögum og reglugerð 2008/2010 – 2 Skólaþjónusta sveitarfélaga skv. lögum og reglugerð 2008/2010 – 2. grein Inntak og markmið skólaþjónustu. Skólaþjónusta tekur annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra. Skólaþjónusta skal beinast að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.

Skólaþjónusta sveitarfélaga skv. lögum og reglugerð 2008/2010 – 3 Skólaþjónusta sveitarfélaga skv. lögum og reglugerð 2008/2010 – 3. grein Framkvæmd skólaþjónustu og hlutverk sveitarfélaga: Forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda. Snemmtækt mat á stöðu nemenda. Heildarsýn á aðstæður og hagsmuni nemenda. Að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra. Stuðning við fjölskyldur með ráðgjöf og fræðslu. Góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.

Þjónustumiðstöð Breiðholts Greiningar- og ráðgafarstöð ríkisins (GRR) Barna- og unglingageðdeild (BUGL) Tvær heilsugæslustöðvar (HM, HeB) Frístundamiðstöð Einn framhaldsskóli (FB) Þjónustumiðstöð Breiðholts 12 leikskólar Skóla- og frístundasvið (SFS) Velferðarsvið Rvk (VEL) Fimm grunnskólar Barnavernd

Aðgengi að skólaþjónustu ÞB Áður einungis tilvísanir/skýrslur. Nú er aðgengið fimmþætt: bráðamál ráðgjafarviðtal skólamál tilvísanir skýrslur/læknabréf Skóli og foreldrar Aðrar stofnanir - ríki

Stigskipt skólaþjónusta (e. multi-tiered systems of support; MTSS)

Stigskipt þjónusta við börn, fjölskyldur og skóla í anda MTSS Tengiliðir – ráðgjöf, eftirfylgd og samskipti gegnum nemendaverndarráð grunnskóla og samráð leikskóla Bráðamál – tengiliðir sinna þeim, tengist reglugerð og verklagsreglum Viðtalsbeiðnir – bæði foreldrar og starfsfólk geta óskað eftir viðtali (1-3) við tengiliði Skólamál – tengiliður eða annar ráðgjafi ÞB sinnir erindi Námskeið – fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skólanna; Tilfinningavandi; Klókir litlir krakkar, Klókir krakkar, Mér líður eins og ég hugsa og Fjörkálfar Félagsfærnivandi; PEERS Námstengdur vandi; Lestrarlestin Tilvísanir – forathugun tilvísana sinnt af sálfræðingi skólans. Skýrslur/læknabréf – kennsluráðgjafi sinnir forathugun erindanna Frumgreining sálfræðings Eftirfylgd kennsluráðgjafa Tenging við önnur kerfi, s.s. samráða við heilsugæslur í hverfinu, BUGL og Barnavernd. Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu Heildarfjöldi erinda Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu Færri tilvísanir Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Aukin ráðgjöf – skjót aðkoma Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Hlutfall frumgreininga Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Greiningum hefur fækkað Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Staða TILVÍSANA - mars 2018 Tilvísanir Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

30 milljón orða munur Rannsókn Betty Hart og Todd Risley í BNA (1995): Fylgst með 42 fjölskyldum með ólíka félags- og efnahagsstöðu. Börn foreldra á fjárhagsaðstoð heyrðu u.þ.b. 616 orð á klst. Börn foreldra af verkamannastétt: 1.251 orð á klst. Börn efnameiri foreldra: 2.153 orð á klst. Um 86-98% orðaforða barnanna var rakinn til orðaforða foreldra. Á fjórum árum hafði myndast um 30 milljón orða munur á hópum barna eftir félags- og efnahagsstöðu foreldra þeirra. Hart, B. og Risley, T. R. (2003). The early catastrophe: The 30 million word gap by age 3. American Educator, 27(1), 4-9.

Læsi allra mál - skimanir EFI-2 Málþroskaskimun 3-4 ára, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd Hljóm-2 Lagt fyrir að hausti, síðasta ár í leikskóla, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd 1.bekkur Leið til læsis ásamt eftirfylgdarprófum LTL lagt fyrir í september, skil á skimun til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd (kennsluráðgjafar skila til leikskóla) 2.bekkur Læsi 2 lagt fyrir af skóla í apríl, skil til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd frá þeim, skil til skóla í ágúst 3.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í janúar, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd 6.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í október, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd 8.bekkur LOGOS og stafsetning úr GRP14 (sérkennari leggur fyrir) lagt fyrir í maí og skil til skóla í september í umsjá kennsluráðgjafa Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Hákon Sigursteinsson, deildarstjóri skólaþjónustu

Kærar þakkir!