Andrés Ellert Ólafsson Frumulíffæri

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Inside the World of Cells
Advertisements

Structure and function are related!
Cell Study Guide Explain the importance of these scientists contributions. Hooke – Leeuwenhook- Schwann- Schleiden Their discoveries lead to the.
Chapter 4 Plasma membrane, nucleus and ribosomes.
CELL-a-bration Prokaryotes A. Prokaryotic cells are less complex B. Unicellular C. Do not have a nucleus & no membrane-bound organelles D. Most have.
A view of the prokaryotic cell:
Introduction to Cells Plant Cell Smooth endoplasmic Vacuole reticulum
1. Cells, and cellular products, are the units of structure and function in an organism. 2. All cells come from preexisting cells.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Animal Cell Created by 2 BIO 11 Students Animal Cell Model.
Building blocks of life!
Section 3.2: Cytoskeleton and Nucleus
Big theme in biology: Structure & Function are related!
Eukaryotic Cell Structure & Function
{ Cell Structures & Functions Review. What type of cell?
Cell Diagram cilia microvilli centrioles nucleolus nucleoplasm Peroxisome (catalase or peroxidase enzyme cell membrane Lysosome (hydrolytic enzymes) nuclear.
Tracking a protein through a cell. Organelles that Build Proteins Ribosomes, Endoplasmic Reticulum, Golgi Apparatus One of the most important jobs of.
7.3 Eukaryotic Cell Structure 1.Plasma Membrane a.Animal and Plant cells b Cell Wall a.Plant cells, fungi, bacteria, some protists b.--- located.
Cell Organelles Section 3.3. The Nucleus The nucleus is an internal compartment that houses the cell’s DNA. Most functions of a eukaryotic cell are controlled.
Cytology – Cell Fractionation. Cytology -- Microscopy.
Chapter 3 - Cells and Tissues Cell Anatomy
Experiment 1.Obtain a tube of water and a straw. 2.Exhale deeply through the straw into the water. 3.Make observations. 4.Why might your observations be.
Cell Organelles The different structures of the cell.
Cell Organelles. Smooth Endoplasmic Reticulum Transportation network that processes lipids.
Plasma membrane, nucleus and ribosomes
Animal Cell
Which of the Following Organelles Makes Membrane? A. Golgi apparatus B. Nucleus C. Ribosome D. Endoplasmic reticulum.
What does it look like?What’s its function? Do plant, animal or both type of cell have one? Draw a picture of one. What does it look like?What’s its function?
Cell Ultrastructure. Parts of a cell Standard grade level required only 3 parts of an animal cell. Now we have to learn around 15!
CYTOLOGY & HISTOLOGY Lecture two
1. Plasma Membrane Function – physical barrier for the cell; separates internal and external environments; selective permeability Location – surrounding.
Cell Organelles and features Chapter 4. Plasma Membrane Also called cell membrane Allows certain molecules to enter and exit a cell It separates internal.
Animal Cell e. cytoplasm a. vacuole m. centriole i. Cell membrane
Introduction to Cells How we study cells: Two basic types: microscope
+ Organelles Project Name: Block:. + Cytoskeleton Function: Analogy: Plant cell/animal cell/both.
Organelles of the Cell Wednesday, November 18, Packet #11 Chapter #3.
Eukaryotic Cell Structures Biology I Flora Cells Divided into 2 parts: – Nucleus – Contains cells DNA and is control center of cell Surrounded by nuclear.
Structures and Organelles 7.3. Cytoplasm and Cytoskeleton Cytoplasm-semifluid material prokaryotes- Chemical process occur eukaryotes- Where organelles.
Slide 1 of 35 Nucleus Slide 2 of 35 Nucleus (Answers) 1. Nucleolus 2. Nuclear Pore3. Chromatin 4. Inner Nuclear Membrane 5. Outer Nuclear.
Cell Structure and Function 10 Parts of a Typical Animal Cell.
REVIEW CELL STRUCTURES. Flow of Genetic Information in the Cell: DNA → RNA → Protein (Chapters 5–7) Movement Across Cell Membranes (Chapter 7) Energy.
Organelles! Tiny little cell parts….
FUNCTIONS OF ORGANELLES
Cell Organelles.
 Nucleus  Nucleolus  Nuclear Envelope  Chromatin/ Chromosomes  Endoplasmic Reticulum (smooth and rough)  Cell membrane (7.3)  Ribosomes  Golgi.
7.2 Cell Structure Cytoplasm = portion of the cell outside the nucleus – found in eukaryotic and prokaryotic cells Organelles “little organs”
Cells and Their Organelles
The Eukaryotic cell – Parts and their functions.
Do Now Collect the Handouts Turn your lab into the bin. Do Now:
Experiment 1.Obtain a tube of water and a straw. 2.Exhale deeply through the straw into the water. 3.Make observations. 4.Why might your observations be.
Animal Cell Diagram. Nucleolus Nucleus Ribosome Cell Membrane Mitochondrion Golgi Apparatus (bodies) Centrioles Smooth Endoplasmic Reticulum (SER) Rough.
Cells and all that Jazz H. Smith. Cell Theory: 3 parts Cells are the basic unit of life. All living things are made of cells. All cells come from pre-existing.
Prokaryote – Bacterial Cell. Prokaryote s Unicellular organism (ONE TYPE OF CELL) Cell membrane Ribosomes Cillia/flagellum NO NUCLEUS.
LECTURE PRESENTATIONS For CAMPBELL BIOLOGY, NINTH EDITION Jane B. Reece, Lisa A. Urry, Michael L. Cain, Steven A. Wasserman, Peter V. Minorsky, Robert.
A Tour of the Cell  Categories of Cells  Features of Prokaryotic Cells  Features of Eukaryotic Cells o Membrane Structure o Nucleus and Ribosomes o.
Cellular Structures and Organelles
Organelle Structures. Lysosome Contains digestive enzymes that break down molecules.
Lecture #2 Cellular Anatomy. Intermediate filaments ENDOPLASMIC RETICULUM (ER) Rough ERSmooth ER Centrosome CYTOSKELETON Microfilaments Microtubules Microvilli.
Biology: Cell Review Intro to Biology BIO List the different types of Cells Eukaryotic Animal Cells Plant Cells Prokaryotic Bacteria Archea.
Section 4-1: Introduction to the Cell
Review of Organelles.
Animal Cell Diagram. Golgi apparatus Cytoskeleton Smooth endoplasmic reticulum Nucleolus Nuclear envelope Nucleus Cytoplasm Microvilli Plasma membrane.
Cell Organells. Cytoplasm Mitochondria Nucleus Centrioles Ribosomes Smooth ER Rough ER Nuclear Envelope Chromatin Golgi Bodies Cell Membrane.
CHAPTER 3 - CELLS Animal Cell. 3 MAJOR PARTS OF CELL: NUCLEUS CELL MEMBRANE CYTOPLASM.
Chapter 7 Section 2: Eukaryotic Cell Structure. Objectives  Describe the function of the cell nucleus.  Describe the functions of the major cell organelles.
CELL STRUCTURE Eukaryotic cells contain many organelles: small structures within a cell, sometimes surrounded by a membrane.
Plasma (cell) membrane Regulates passage of materials in and out of cell.
Organelles of the Cell; Movement of Materials Into and Out of the Cell
Lehninger Principles of Biochemistry
Steve Harris SPASH - Biology
Presentation transcript:

Andrés Ellert Ólafsson Frumulíffæri Kennaaraháskóli Íslands Fruman Frumulíffæri Andrés Ellert Ólafsson

Orðalisti Hvatberi - Mitochondria Grófa frymisnetið - Rough endoplasmic reticulum Kjarni - Nucleus Kjarnahimnuholur - Nuclear pores Frumuhimna - Plasma membrane Kjarnakorn - Nucleolus Kjarnahimna - Nuclear envelope Umfrymi - Chromatin Ríbósóm - Ribosomes Slétta frymisnetið - Smooth endoplasmic reticulum Bifhár - Cillia Golgikerfið - Golgi apparatus Frymisgrind - Microtubules Deilikorn - Centrioles Oxunarkorn – Peroxisome Leysikorn - Lysosome Örþræðir - Microfilaments

Fruman Hvatberi Örþræðir Leysikorn Grófa frymisnetið Oxunarkorn Kjarni Deilikorn Kjarnaholur Frumuhimna Frymisgrind Kjarnakorn Slétta frymisnetið Kjarnahimna Kjarnafrymi Golgikerfið Grófa frymisnetið Bifhár Slétta frymisnetið Ríbósóm Orðalisti Skoða smásjársýni

Hvatberi Hvatberinn er orkustöð frumunar Þar fer framleiðsla á ATP 300-800 stk eru í hverri frumu Í hverjum hvatbera eru a.m.k 70 ensym (lífhvatar) Hvatberar eru að mestu úr próteini og hafa sitt eigið DNA Hvatberar voru upprunalega bakteríur sem sameinuðust frumunni Innri bygging hvatberans Innri himna Ytri himna Fellingar Matrix Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Myndun á ATP í hvatbera

Grófa frymisnetið Er hluti af frymisneti frumunnar Himna Er hluti af frymisneti frumunnar Grófa frymisnetið er alsett ríbósómkornum Frymisnetið tekur þátt í smíði og flutningi próteina Ríbósóm Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Kjarni Kjarni er stjórnstöð frumunar Kjarni hefur að geyma litninga Litningar hafa að geyma erfðaupplýsingar/DNA Kjarni er stærsta frumulíffærið Kjarnakorn Kjarnahimna Kjarnaholur Litningar Kjarnafrymi Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Frumuhimna Frumuhimna er úr tveimur lögum Bygginarlag frumuhimnu Frumuhimna er úr tveimur lögum Fosfórkeðjur liggja þar á milli Frumuhimnan við heldur lögun frumunnar Frumuhimnan stjórnar hvaða efni fara út og inn í frumuna Glygógenprótein Kolvetniskeðjur Prótein Fosfórkeðjur Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Fosfórkeðjur Fosfórkeðjur liggja á milli laga frumuhimnunnar Eru úr prótínþráðum Koma að styrkleika frumuhimnunnar Fituefnið fosfórlípið er megin uppistaðan í keðjunum

Flutningur yfir frumuhimnu Dæmi um hvernig efni flytjast yfir frumuhimnu

Flutningur yfir frumuhimnu Dæmi um hvernig efni flytjast yfir frumuhimnu

Andrés Ellert Ólafsson Kjarnakorn Kjarnakorn er staðsett í kjarna Kjarnakorn er gert úr RNA og próteinum Kjarnakornið kemur að smíði próteina í frumunni Fræðimönnum greinir samt á um hlutverk þess Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Ríbósóm Ríbósóm er á grófa frymisnetinu Ríbósóm eru úr RNA Byggingarlag ríbósóm Ríbósóm er á grófa frymisnetinu Ríbósóm eru úr RNA Í ríbósómum tengjast amínósýrur saman og mynda prótein Sum ríbósóm eru fljótandi um í umfrymi frumunnar Eru sett saman í kjarnakorni Yfir eining Undir eining Mið bunga Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Slétta frymisnetið Er hluti af frymisneti frumunnar Frymisnetið tekur þátt í nýmyndun og flutningi próteina Í slétta frymisnetinu fer fram nýmyndun á fituefninu lípíð Slétta frymisnetið Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Bifhár Bifhár koma að efnaupptöku frumunar og fanga efnisagnir í umhverfi hennar og auka umfang hennar til efnaupptöku. Bifhár frumu Fruman Orðalisti

Golgikerfið Golgikerfið pakkar þeim afurðum inn sem fruman ætlar til útflutnings í Seytibólur Golgikerfið pakkar einnig inn afurðum sem fruman ætlar að geyma til seinni tíma Framleiðir frumuhluti eins og frumuhimnur Himnuhol Seytibólur Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Afurðum pakkað inn í seytibólur sem færast síðan út yfir frumuhimnu Golgikerfið Golgikerfi í vinnslu Afurðum pakkað inn í seytibólur sem færast síðan út yfir frumuhimnu

Byggingarlag frymisgrindar Frymisgrind er beinagrind frumunnar Frymisgrindin er mynduð af mismunandi þráðum próteina Frymisgrindin tekur þátt í hreyfingum og lögun frumunar Kemur að flutningi efna með próteinum Heldur líffærum frumunnar á sínum stað Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Deilikorn Deilikorn tekur þátt í skiptingu frumunnar Kemur að framleiðslu frymisgrindar Viðheldur byggingarlagi frumunnar Byggingarlag deilikorna Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Oxunarkorn Oxunarkorn innihalda ensym sem tengjast efnaskiptum fitusýra Sérhæft líffæri til oxunar þar sem súrefni er notað beint: (RH2+O2>R+H2O2) Losar frumu við súrefni Oxunar kristallar Himnulag Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Byggingarlag leysikorna Leysikorn eru mynduð af golgikerfinu. Þau innihalda ensym sem sundra fæðuefnum og eyða frumuhlutum sem ekki eru lengur notaðir. Byggingarlag leysikorna Leysikorn að störfum Himnulag Ensym Fruman Orðalisti Skoða smásjársýni

Örþræðir Örþræðir eru hluti af stoðkerfi frumunnar. Þessir þræðir taka þátt í hreyfingum umfrymisins og móta lögun frumunnar. Myndaðir af tveimur keðjum próteina (g og f) Eru hluti af stoðkerfi frumunnar F- Actin G-Actin Fruman Orðalisti

Verkefni Kennslusíða Fruman-Glærur Fruman-Spurningar Frumulíffæri Prófspurningar

Heimildaskrá 1994 – Ólafur Guðmundsson. Sérkenni efna. Námsgagnastofnun. Reykjavík 1994. 1995 – Peter H. Raven/George B. Johnson. Understanding bioogy. Wm. C. Brown Communiaction, Ins. USA 1995. 1996 – D. Hurd, S. Johnson, G. Matthias, C. McLaughlin, E. Snyder, J. Wright. Einkenni lífvera. Námsgagnastofnun. Reykjavík 1996. 1997 - Thomas M. Terry. http://www.sp.uconn.edu/~terry/images/anim/ATPmito.html. University of Connecticut. USA 1997. 1991 – Russel Kightley. http://www.rkm.com.au/index.html. Russel Kightley Media. Australia. Canberra 1991. 2002 – Terry Frey. http://www.sci.sdsu.edu/TFrey/TFrey.html. San Diego State University. USA 1991. 2002 – Sverrir Harðarson. http://www.hi.is/~sverrirh/inngangur.html. Almenn vefjafræði. Háskóli Íslands 2002. 2001 – Jhon A. McNulty. http://www.lumen.luc.edu/lumen/MedEd/Histo/frames/histo_frames.html. Loyola University Chicago Stritch School of Medicine. USA 2001. 2004 - The Biology ProjectDepartment of Biochemistry and Molecular BiophysicsUniversity of Arizona. http://www.biology.arizona.edu. USA 2004.

Andrés Ellert Ólafsson Smásjársýni Hvatberi Oxunarkorn Frumuhimna Slétta frymisnetið Golgikerfið Frymisgrind Grófa frymisnetið Deilikorn Leysikorn Kjarnakorn Ríbósóm Til baka Kjarnahimna Kjarnahimnuholur

Hvatberi Til baka

Kjarnahimna Kjarnahimnuholur Til baka

Kjarnakorn Til baka

Leysikorn Til baka

Oxunarkorn Til baka

Ríbósóm Til baka

Slétta frymisnetið Til baka

Deilikorn Til baka

Frumuhimna Til baka

Frymisgrind Til baka

Golgikerfið Til baka

Grófa frymisnetið Til baka