Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Upplýsingabyltingin Nafn, áfangi. Upplýsingabyltingarnar Árið 3–4000 fyrir Krist fundu menn upp skrifmálið 1300 árum fyrir Krist fundu menn upp bókina.
Börn og unglingar "fiska" á Netinu : "afli“, aðferðir og framtíðarstjórnun "veiða" Erindi á UT2004 – sjá einnig
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Netnotkun íslenskra barna og unglinga Erindi á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu um NETNOT verkefnið – sjá einnig
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
með Turnitin gegnum Moodle
Viðbrögð við aðskotahlut í öndunarvegi
Rekstrarhagfræði III Leikjafræði
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Animation Thelma M. Andersen.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ordination and sentence accent
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000

Tegundir rannsóknargagna – 2 aðalflokkar Eigindleg (qualitative) gögn eru yfirleitt á textaformi (geta þó verið af öðrum toga t.d. myndir og hljóð sem er þó oft umbreytt í einhvers konar texta/lýsingar áður en þau eru greind). Megindleg (quantitative) gögn eru hins vegar gögn sem eru í tölulegu formi.

Eigindleg gögn – til hvers? Oft getur verið tímafrekara bæði að safna og greina eigindleg gögn heldur en megindleg en þau gefa oft mjög góða innsýn og hjálpa okkur til að skilja hvað liggur á bak við tölur. T.d. hvernig tækni og aðferðir eru raunverulega notaðar og hver eru viðbrögð einstaklinga við þeim.

Eigindleg gögn – hvernig? Söfnum/öflum með ýmsu móti, t.d.: beinum athugunum (observations), stundum með myndum/myndbandsupptökum í viðtölum (oft með hljóðupptökum) opnum spurningum í könnunum úr ýmsum skjölum/gögnum, t.d. námsefni, fréttaefni, o.fl.

Eigindleg gögn - úrvinnsla Ef um mikið magn gagna og umfangsmikla úrvinnslu er að ræða getur verið gott að nota forrit eins og Atlas eða NVivo til að hjálpa sér. En við munum bara gera úrvinnslu á athugunum ykkar handvirkt.

Úrvinnsla – dæmi Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimasíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum.

Úrvinnsla – opin kóðun Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Tilf – óþol Not- samsk

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. Ein- beit- ingu EINB 5

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. Sams kiptu m SAMS K 1 - 2

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. við- horf- um VIDH -

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. reynslu REYN +

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. forriti FORR N- sam

Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. Kóðað f. námi NAM -fær NAM- vidh

Úrvinnsla – reynt að túlka, finna mynstur Spennandi að skoða framhaldið þegar þið eruð búin að senda inn!

Endir