Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Háskóli Íslands Hermun 2003 Hermiforritið Simul8 Work Entry Queue Resource Work complete.

Similar presentations


Presentation on theme: "Háskóli Íslands Hermun 2003 Hermiforritið Simul8 Work Entry Queue Resource Work complete."— Presentation transcript:

1 Háskóli Íslands Hermun 2003 Hermiforritið Simul8 Work Entry Queue Resource Work complete

2 Háskóli Íslands Hermun 2003 Helstu hlutar Simul8 Work entry (einingar koma inn, t.d. símtöl, farþegar, pakkar) Storage bin (biðröð) Work center (vinnustöð) Work complete (eining yfirgefur kerfi) Resource (aðföng) Connections (tengingar)

3 Háskóli Íslands Hermun 2003

4 Þjónustuver Þrjár tegundir símtala A, B og C Símtölin krefjast mismunandi þekkingarstigs af þjónustufulltrúa. Til eru 3 tegundir þjóna Z getur svarað öllum tegundum símtala Y getur svarað A og B X getur aðeins svarað A símtölum Aðeins eru 8 línur, þannig geta mest 5 viðskiptavinir verið í biðröð og 3 verið í þjonustu. Símtöl sem koma inn þegar allar línur eru uppteknar, tapast. Við skiptavinir bíða mest í ákveðin tíma “Reneg Time”, sem er breytilegur eftir tegund símtals. Hvert er þjónustustigið í þessu kerfi?

5 Háskóli Íslands Hermun 2003 (Work items) Einingar Einingar eru hlutirnir sem unnið er með í hermuninni (t.d. Vörur sem eru framleiddar, sjúklingar sem koma á sjúkrahús, osfv.) Sérhver eining er af ákveðinni tegund “type” sem kallast “Work Item Type” Hægt er að hengja tög á hverja work item type Til að setja tag á work item, þá er farið í Objects/Work Item Types menu

6 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work entry (koma) Eining kemur inn í fyrsta sinn Skilgreini dreifingu millikomutíma (20 standard dreifingar, einnig hægt að skilgreina nýja dreifingu) Til að búa til “komu”, smellið á komuhnappinn og síðan á blaðið þar sem komu hluturinn á að vera

7 Háskóli Íslands Hermun 2003 Koma Memo hægt að setja inn upplýsingar í formi texta Results (niðurstöður) Með því að hægrismella á niðurstöðu er henni sjálkrafa bætt við úttaksskýrslu Batching Einingu er skipt í nokkrar nýjar einingar (t.d. Hópur sem kemur inn í mötuneyti og splittast)

8 Háskóli Íslands Hermun 2003 Koma Label action Breyta sem fylgir einingu og getur tekið gildi (tölu eða streng). Sjá skilgreiningu á label síðar Graphics Hægt að velja nýja mynd úr myndasafni fyrir komueiningu

9 Háskóli Íslands Hermun 2003 Storage Bin (biðröð) Staður þar sem einingar bíða eftir að resources eða vinnustöðvar séu lausar Capacity max fjöldi sem röð heldur Shelf life tími sem viðskiptavinur bíður áður en hann hverfur frá Min wait time lágmarkstími í röð

10 Háskóli Íslands Hermun 2003 Storage Bin (biðröð) Prioritize, LIFO, High Volume, Segregate Results Start-Up Fjöldi í biðröð þegar hermun hefst Contents Sjá hvað er í röðinni á meðan keyrslu stendur Graphics

11 Háskóli Íslands Hermun 2003 Storage Bin (biðröð) Results Minnsti, meðal, max og heildarfjöldi eininga Biðtími, minnsti, meðal, max, std. Þjónustustig, 80% svarað á innan við 10 mínútum

12 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work center (vinnustöð) Staður þar sem unnið er með einingar T.d. Þjonustufulltrúi svarar viðskiptavini Vinna sem fram fer á vinnustöðvum tekur yfirleitt tíma og þarfnast stundum resources Einingin getur tekið breytingum á vinnustöð, oft stjórnað með því að nota tög

13 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work center (vinnustöð) Vinnslutími Dreifingar sem lýsa vinnslutíma, hægt að velja um 20 standard dreifingar Einnig hægt að skilgreina nýjar dreifingar t.d. með því að nota tög

14 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work center Resources Hægt að krefjast þess að resources séu til staðar til að vinna geti farið fram Resources geta þjónað nokkrum vinnustöðum í einu (t.d. Einn maður sem stjórnar 3 vélum)

15 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work Center Efficiency Hægt að skilgreina hlutfall tíma sem vinnustöð er nýtt Hægt að skilgreina bilanatíðni, t.d. Skilgreina dreifingu fyrir tíma milli bilana og viðgerðartíma

16 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work Center Routing In Hvernig koma einingar á vinnustöð Priority, einingar úr einni röð hafa forgang yfir aðra Collect, einging bíður eftir öðrum einginum, t.d. safna í kassa Expired, taka einingar sem eru útrunnar fyrst Osfv.

17 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work Center Routing Out Gefa reglu um hvert einingar fara eftir vinnslu Ef aðeins einn staður til að fara á, þá eru engar optionir Circulate (ganga á röðina, fyrsti hlutur fer á fyrsta stað í listanum, næsti hlutur á næsta stað, osfv.)

18 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work Center Uniform Næsti staður fyrir næstu einingu er valin randomly Percent T.d. 20% á stað 1, 80% á stað 2 Priority Fyrsta priority á vinnustöð sem er efst á listanum Label Label (tag) notað til að taka ákvörðun um hvert eining fer næst Shortest Queue Sendir einingar þangað sem röðin er styst Jobs Matrix Passive

19 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work Center Label action Vinnustöðvar geta breytt gildi tags með því að nota LABEL ACTION

20 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work center Results Fjöldi eininga á vinnustöð Hlutfall tíma sem vinna fer fram á vinnustöð

21 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work complete Eining hverfur úr líkani

22 Háskóli Íslands Hermun 2003 Work complete Results Fjöldi eininga sem fór út Tími sem eining eyddi í kerfinu, mín, average, max, std Þjónustustig: Hlutfall viðskiptavina sem voru innan við x tímaeiningar í kerfinu Graf

23 Háskóli Íslands Hermun 2003 Resources Hlutir sem þurfa að vera til staðar til að vinnustöð geti starfað (t.d. starfsfólk) Hægt að skilgreina fjölda af ákveðinni tegund resource

24 Háskóli Íslands Hermun 2003 Resources Vaktir skilgreindar í Clock/Shift Work Patterns Pool Skilgreina hóp af resources, t.d. Ef vek A er hægt að framkvæma með fólki A, verk B er hægt að framkvæma með fóki B, verk C er hægt að framkvæma með annað hvort A eða B, þá er hægt að útbúa pooled resource C, sem samanstendur af A og B fólki

25 Háskóli Íslands Hermun 2003 Resource Results Nýting á resource

26 Háskóli Íslands Hermun 2003 Results (niðurstöður) Með því að hægrismella á niðurstöðu er henni sjálkrafa bætt við úttaksskýrslu

27 Háskóli Íslands Hermun 2003 Skilgreina tög (label) Tag er hægt að hengja á einingar sem unnið er með í hermilíkaninu. Til dæmis, gæti tagið “sjúkdómur” verið hengt á eininguna “sjúklingur” og þetta tag gæti tekið ákveðin gildi, og byggt á gildinu færi sjúklingurinn á ákveðna staði í hermuninni. Tag getur tekið gildi sem eru annað hvort texti eða tala Vinnustöðvar geta breytt gildi tags með því að nota LABEL ACTION Tög geta verið notuð til að ákvarða hvaða dreifing er notuð fyrir vinnslutíma, t.d. Ef viðskiptavinur hefur áður komið, þá er hann snöggur, annars lengi. Hægt að nota til að ákvarða forgang (t.d. Ef viðskiptavinur greiðir, þá fær hann forgang) Hægt að nota tög til að stjórna hvaða mynd einingar birta. Hægt að nota tög til að búa til lotur á vinnslustöðum

28 Háskóli Íslands Hermun 2003 Tímastjórn Clock menu Run, Step, Reset to start Warm Up Results collection period

29 Háskóli Íslands Hermun 2003 Tímastjórn Clock properties Simulation speed, see speed bar

30 Háskóli Íslands Hermun 2003 Tímastjórn Skilgreina vaktir sem resources nota

31 Háskóli Íslands Hermun 2003 Dreifingar Standard dreifingar Exponential Fixed Normal Uniform Average Beta Erlang Gamma Log Normal Negative Exponential Weibull Mögulegt að skilgreina eigin dreifingar upp að ákveðnu marki

32 Háskóli Íslands Hermun 2003 Gagnleg sýnidæmi Sjá sýnidæmi sem koma með Simul8 Gagnleg dæmi á Simul8 learning area http://www.simul8.com/learning/

33 Háskóli Íslands Hermun 2003

34 Conveyor (færiband) Flytja einingar Notaðar á svipaðan hátt og vinnustöðvar en hafa einnig eiginleika biðraða Skilgreina þarf lengd færibands og hraða Færibönd eru ýmist "Accumulating“ eða "Fixed“ Routing out, eins og í work center, reglur sem segja til um hvert eining á að fara næst Label action, hægt að breyta label

35 Háskóli Íslands Hermun 2003 Label Action: Dæmi attroute.s8

36 Háskóli Íslands Hermun 2003 Dæmi: attroute.s8 Skilgreini label: Objects/Labels/New og skilgreini label sem heitir Routing Objects/Work Item Types til að hengja label á einingu Í “Work Entry” vel “Label Action” og vel Routing “set to” value =1 Í “Work center 1”, sjá mynd Í “Test”, 75% work complete, 25% í repair Í “Repair”, nota “Label Action” og breyti Routing í 2 (set to value) Í “Work center 1”, einingar sem hafa routing=2 fara nú út

37 Háskóli Íslands Hermun 2003

38 Distribution Objects/Distributions


Download ppt "Háskóli Íslands Hermun 2003 Hermiforritið Simul8 Work Entry Queue Resource Work complete."

Similar presentations


Ads by Google