Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.

Similar presentations


Presentation on theme: "Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000."— Presentation transcript:

1

2 Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000

3 Tegundir rannsóknargagna – 2 aðalflokkar Eigindleg (qualitative) gögn eru yfirleitt á textaformi (geta þó verið af öðrum toga t.d. myndir og hljóð sem er þó oft umbreytt í einhvers konar texta/lýsingar áður en þau eru greind). Megindleg (quantitative) gögn eru hins vegar gögn sem eru í tölulegu formi.

4 Eigindleg gögn – til hvers? Oft getur verið tímafrekara bæði að safna og greina eigindleg gögn heldur en megindleg en þau gefa oft mjög góða innsýn og hjálpa okkur til að skilja hvað liggur á bak við tölur. T.d. hvernig tækni og aðferðir eru raunverulega notaðar og hver eru viðbrögð einstaklinga við þeim.

5 Eigindleg gögn – hvernig? Söfnum/öflum með ýmsu móti, t.d.: beinum athugunum (observations), stundum með myndum/myndbandsupptökum í viðtölum (oft með hljóðupptökum) opnum spurningum í könnunum úr ýmsum skjölum/gögnum, t.d. námsefni, fréttaefni, o.fl.

6 Eigindleg gögn - úrvinnsla Ef um mikið magn gagna og umfangsmikla úrvinnslu er að ræða getur verið gott að nota forrit eins og Atlas eða NVivo til að hjálpa sér. En við munum bara gera úrvinnslu á athugunum ykkar handvirkt.

7 Úrvinnsla – dæmi Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimasíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com

8 Úrvinnsla – opin kóðun Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Tilf – óþol Not- samsk

9 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. Ein- beit- ingu EINB 5

10 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. Sams kiptu m SAMS K 1 - 2

11 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. við- horf- um VIDH -

12 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. reynslu REYN +

13 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. forriti FORR N- sam

14 Úrvinnsla – kóðað e. “kerfi” Nítján ára stúlka situr við tölvuna (sjá lýsingu á aðstæðum annars staðar). Hún kveikir á henni með vísifingri vinstri handar fast og ákveðið og lítur snöggt á lyklaborðið um leið – hátt hljóð (“dong”) heyrist þegar kviknar á tölvunni og stúlkan kveikir á gömlu mótaldi á borði á vinstri hönd á meðan vélin er að komast í gang. Tekur um eina mínútu þangað til skjáborðið er komið upp. Stúlkan horfir á skjáinn á meðan með hendur á lyklaborðinu (tilbúnar á heimalyklunum/asdf jklæ) og stynur nokkuð hátt (hljómar óþolinmóð) og tautar “ohhh hvað þetta tekur alltaf langan tíma!” Á skjáborðinu er gluggi opinn með mörgum skjölum og möppum í hálfgerðri óreiðu en um leið og vélin er tilbúin velur hún úr valstiku efst Connect-eitthvað. Gluggi kemur sem segir að hún sé að tengjast við Netið. Þegar tenging virðist komin á tvísmellir hún á mynd utan við gluggann af Netscape sem er sér ásamt vísunum í póstforritið Eudora, auk harða disksins og “Trash”. Netscape opnast og upp kemur valmynd – með vali um hvort hún vilji nota forritið undir Ísmennt? eða nafni móður. Hún velur nafn móður. Ísmennt heimsíðan kemur upp. Hún gefur frá sér kaldhæðnislegan hlátur og segir í ánægjutón þar sem þó gætir hneykslunar “guði sé lof!”. Hún smellir hiklaust í staðsetningarreitinn þ.a. innihald hans dekkist og slær hratt inn í hann www.yahoo.com með blindskrift. Síðan opnast en það tekur um hálfa mínútu og stúlkan stynur lágt á meðan hún bíður. Þar smellir hún á Yahoo mail og skráir sig hratt inn með notandanafni og lykilorði. Lítur snöggt niður á lyklaborðið fyrst en horfir annars á skjáinn. Valmynd opnast sem sýnir yahoo-póstumhverfið. Hún smellir á Inbox ofarlega á skjá þar sem gefið er upp að í séu 5 bréf (notar hægri hendi á mús). Smellir þar á bréf númer 3 í röðinni sem merkt er greetings from Minnesota og nafnið Debbie Wanke sem opnast. Ég hef ekki tíma til að sjá frá hverjum hin bréfin voru en virtust með íslenskum nöfnum. www.yahoo.com Kóðað f. námi NAM -fær NAM- vidh

15 Úrvinnsla – reynt að túlka, finna mynstur Spennandi að skoða framhaldið þegar þið eruð búin að senda inn!

16 Endir


Download ppt "Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000."

Similar presentations


Ads by Google