Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.

Similar presentations


Presentation on theme: "Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp."— Presentation transcript:

1 Skagaströnd Verkefni númer 6.

2 Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp sem kúrir við Húnaflóann. Skagaströnd tilheyrir Höfðahrepp.

3 Spákonufellið&Þórdís spákona Spákonufellið er fjallið sem stendur fyrir ofann bæjinn. Á seinni hluta 10. aldar bjó kona að nafni Þórdís á bæ sem var kallaður Spákonufell. Frægasta sagan af henni er líklega þegar hún faldi kistu í fjallinu og mælti fyrir að aðeins kona sem væri ekki skírð til heilagrar þrenningar myndi geta náð til hennar.

4 Íbúar&Stofnanir Samkvæmt Húnavöku 2006 voru 545 íbúar á Skagaströnd Skagaströnd er rosalega rólegur staður með mjög fallegt umhverfi. Stór hluti íbúanna eru annað hvort börn eða gamalmenni.

5 Íbúar&stofnanir Bæði leikskóli og grunnskóli eru á Skagaströnd Á leikskólanum Barnaból eru 40 nemendur en í grunnskólanum Höfðaskóla eru um 120 nemendur. Einnig er líka elliheimilið

6 Íbúar&Stofnanir Sundlaug Skagastrandar er aðeins opin yfir sumartímann og alveg yndislegt að skella sér í sund þar. Bókasafnið er opið 3 í viku og er það staðsett í Félagsheimilinu Fellsborg. Í Fellsborg er alveg upplagt að halda veislur og ættarmót. Stór íþróttavöllur er á túninu við Fellsborg. Þar eru t.d. Fótboltavöllur Aðstöður til hlaupa langstökksbraut Aðstaða fyrir kúluvarp O.s.frv.

7 Hallbjörn Hjartarsson Kántrý kóngurinn Hallbjörn eða betur þekktur sem kúreki norðursins er fæddur og uppalin á Skagaströnd. Kántrýbær er staður sem mjög margir kannast við. En hann er ekki aðeins veitingarstaður heldur einnig sögusafn og útvarpsstöð

8 Kántrýhátið/Kántrýdagar Allt til 2004 var svokölluð Kántrýhátíð haldin á Skagaströnd, en vegna skorts á peningum þurfti að hætta við hátíðina. Tekni var pása í tvö ár og árið 2006 voru haldnir Kántrýdagar.


Download ppt "Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp."

Similar presentations


Ads by Google