Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir.

Similar presentations


Presentation on theme: "Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir."— Presentation transcript:

1 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir

2 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 2 Doktorsverkefni Leiðbeinendur: Jón Torfi Jónasson HÍ og Michael Reiss IOE. Allyson Macdonald KHÍ einnig í doktorsnefnd. Styrkt af Rannsóknarnámssjóði Rannís og Rannsóknarsjóði KHÍ.

3 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 3 Aðdragandi Grunnskólakennari og lektor í kennslufræði við KHÍ Aðalnámskrá grunnskóla Námsefnishöfundur

4 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 4 Hugmyndir barna um líffærin Verkefni nemenda við KHÍ Erlendar rannsóknir m.a. -SPACE (Science Processes and Concepts Exploration) -Reiss og Tunnicliffe

5 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 5 Hugmyndafræðilegur grunnur: hugsmíðahyggja Nemandi byggir upp þekkingu þannig að hann mátar nýjar hugmyndir við fyrri hugmyndir og þekkingu. Áður en börn hefja skólagöngu sína hafa þau byggt upp sitt eigið hugmynda- og hugtakanet. Með nýrri reynslu og þekkingu verður til æ stærra og flóknara hugtakanet í huga nemandans eftir því sem ný þekking aðlagast þeirri sem fyrir er.

6 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 6 Rætur hugsmíðahyggju Rætur hugsmíðahyggju má m.a. rekja til kenninga Piaget og Vygotsky’s um vitsmunaþroska einstaklingsins og hvernig hann byggir upp þekkingu sína. Áhersla á forhugmyndir nemenda og að taka mið af þeim við undirbúning náms og kennslu.

7 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 7 Taka mið af forhugmyndum og nemandanum þar sem hann er staddur (Selley 1999:12)

8 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 8 Hlutverk kennarans Kennarinn verður að vita hvar nemandinn er staddur til að geta vísað honum til vegar. (Selley 1999: 4))

9 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 9 Rannsóknarspurningar Hvaða hugmyndir hafa börn í 1. bekk grunnskóla um líkamann áður en kennsla um líkamann hefst? (Útlit, staðsetning, hlutverk) Hvernig þróast/breytast hugmyndirnar á einu ári (í 1. og 2. bekk)? (Útlit, staðsetning, hlutverk) Hvað hefur helst áhrif á þróun hugmynda? Kennsluaðferðirnar, kennsluumhverfið, námsefnið, samskiptin í bekknum, eitthvað annað?´

10 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 10 Námsefnið Komdu og skoðaðu líkamann Höfundar: Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir Myndir: Sigrún Eldjárn. Útg. Námsgagnastofnun, 2001. Stór kennarabók (kjöltubók) með ítarlegum texta og stórum myndum. Nemendabók með einfaldari texta (sömu myndum) Kennsluleiðbeiningar, ítarefni og kennsluhugmyndir á vef Námsgagnastofnunar www.nams.iswww.nams.is

11 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 11 Þátttakendur Einn grunnskóli í Reykjavík: Einn kennari en auk þess þrír samkennarar sem vinna í sama árgangi. 19 nemendur (20 fyrra árið) Foreldrar barnanna (foreldrar 6 barna)

12 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 12 Rannsóknaraðferðir –Þátttökuathuganir, myndbandsupptökur –Teikningar –Einstaklingsviðtöl –Greinandi verkefni (diagnostic tasks)

13 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 13 Kennsluaðferðirnar sem notaðar voru: Tveir flokkar Kanna hugmyndir nemenda Bæta við hugmyndirnar - umræðu og spurnaraðferðir-kynningar (fræðsla) -athuganir/tilraunir -upplýsingaöflun -sýnikennsla -leikræn tjáning *teikningar *greinandi verkefni

14 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 14 Barn verður til

15 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 15 Teikningar barna Notaðar til að skoða og meta upphafshugmyndir (forhugmyndir) áður en formleg kennsla um líkamann hófst. Notaðar til að skoða þróun hugmynda barnanna á meðan á kennslu um líkamann stóð, í 1. og 2. bekk.

16 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 16 Teikningar Kennari og rannsakandi skrifuðu útskýringar barnanna við teikningarnar. Teikningum hvers barns var safnað saman til skoðunar og greiningar. Notaður var sérstakur 7 stiga skali þróaður af Reiss og Tunnicliffe (1999) til að greina teikningar barnanna.

17 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 17 Skali Reiss og Tunnicliffe (1999) - Bein Level 1 No bones. Level 2 Bones indicated by simple lines or circles. Level 3 Bones indicated by ‘dog bone shape’ and at random or throughout body. Level 4 One type of bone in its appropriate position. Level 5 At least two types of bone (e.g. backbone and ribs) indicated in their appropriate position. Level 6 Definite vertebrate skeletal organisation shown (i.e. backbone, skull and limbs and/or ribs). Level 7 Comprehensive skeleton (i.e. connections between backbone, skull, limbs and ribs).

18 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 18 Beinagrindin Fyrir - stig 2 Eftir - stig 4

19 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 19 Beinagrindin Fyrir - stig 2 Eftir - stig 6

20 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 20 Beinagrindin Fyrir - stig 6 Eftir - stig 6

21 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 21 Bein: fyrir og eftir kennslu

22 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 22 Bein og vöðvar

23 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 23 Bein og vöðvar

24 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 24 Skali – líffæri GÓ Byggt á Reiss og Tunnicliffe Level 1 No representation of internal structure. Level 2 One internal organ (e.g. brain or heart) placed at random. Level 3 One internal organ (e.g. brain or heart) in appropriate position. Level 4 Two internal organs (e.g. brain, heart or stomach) placed at random. Level 5 Two internal organs (e.g. brain, heart or stomach) in appropriate positions but no extensive relationships indicated between them. Level 6 More than two internal organs in appropriate position but no extensive relationships indicated between them. Level 7 More than two internal organs in appropriate position and one organ system indicated (e.g. gut connecting head to anus or connections between heart and blood vessels). Level 8 Two or more major organ systems indicated out of digestive, circulatory, gaseous exchange and nervous systems.

25 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 25 Líffærin Fyrir - stig 3 Eftir - stig 6

26 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 26 Líffærin Fyrir- stig 5 Eftir - stig 6

27 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 27 Líffærin Fyrir - stig 7 Eftir - stig 7

28 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 28 Líffærin: fyrir og eftir kennslu

29 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 29 Matur í munni

30 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 30 Meltingin Fyrir Eftir

31 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 31 Meltingin FyrirEftir

32 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 32 Hjartað og blóðrásin

33 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 33 Blóðrásin

34 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 34 Heilinn

35 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 35 Heilinn

36 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 36 Þrír hópar nemenda Eftir virkni og þátttöku í umræðum: 1. Tekur þátt í umræðum (visible active children) 5 2. Tekur stundum þátt í umræðum (semi active children) 7 3. Tekur aldrei þátt í umræðum (quiet children). 7

37 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 37 Þöglu börnin - beinin

38 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 38 Þöglu börnin - líffæri

39 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 39 Hvað segir þetta okkur? Um kennsluaðferðirnar, kennslugögn? Um námsefnið, teikningar og myndir í námsefni? Hvað þarf að hafa í huga?

40 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 40 Kennsluaðferðirnar Sýnikennsla og umræður Verklegar æfingar og umræður Leikræn tjáning og umræður Umræðurnar hafa líka áhrif á hugmyndir þöglu barnanna þó þau taki ekki þátt sjálf. Virkni felst líka í því að hlusta og horfa.

41 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 41 Námsefni Hnitmiðaður texti. Myndrænar líkingar. Myndir og teikningar í kennslubókum hafa mikil áhrif.

42 Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 42 Hafa í huga Teikningar barna sem námsmatsaðferð eða rannsóknaraðferð gefa ekki alltaf rétta mynd af hugmyndum þeirra sbr. rautt og blátt V hjarta og heilar brauðsneiðar, gulrætur og jafnvel kjötlæri í maga. Þau muna eftir teikningunum í bókinni og teikna eins en teikningar þeirra endurspegla ekki alltaf hugmyndir þeirra. Geta gefið mikilvæga innsýn. Miklu máli skiptir því að nota fleiri aðferðir s.s. umræður, viðtöl og greinandi verkefni til að kanna hugmyndirnar til að hægt sé að skipuleggja kennslu sem tekur sem mest mið af hugmyndunum og vísar veginn áfram.


Download ppt "Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir."

Similar presentations


Ads by Google