Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Námskeið fyrir aðstoðarleikskólastjóra í Reykjavík 16. febrúar og 2. mars Menntasvið Reykjavíkurborgar og Símenntun Rannsóknir.

Similar presentations


Presentation on theme: "Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Námskeið fyrir aðstoðarleikskólastjóra í Reykjavík 16. febrúar og 2. mars Menntasvið Reykjavíkurborgar og Símenntun Rannsóknir."— Presentation transcript:

1 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Námskeið fyrir aðstoðarleikskólastjóra í Reykjavík 16. febrúar og 2. mars Menntasvið Reykjavíkurborgar og Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf KHÍ Skráningar í leikskólastarfi sem matsaðferð Kristín Hildur Ólafsdóttir

2 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Reggio Emilia Ímynd barnsins í Reggio Emilia Sterkt barn (strong) Hefur mikið fram að færa (rich in resources) Er hæfileikaríkur gerandi (competent)

3 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Skráning Documentation Pedagogisk dokumentation Uppeldisfræðileg skráning Iðjuskráning Skráning

4 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Það gerðist í leikskóla Einn morguninn velta nokkur börn fyrir sér: Hvernig verður regnboginn til? Börnin ræða tilgátur sínar. Leikskólakennarinn velur að taka upp rökræðu þeirra á segulband. Með því hefur hún skráð gögn í höndunum. Skráningin er eins og spor (merki) eftir athugun á rökræðu barnanna, minning. Hún hlustar á upptökuna með öðrum leikskólakennara og þær spyrja sig spurninga á borð við: Hvaða tilgátur hafa börnin sett fram um það hvernig regnboginn verður til? Hvað vita þau nú þegar? Hvað vekur áhuga (hughrif) hjá þeim?

5 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Markmið skráningar Barnið –Vinna þess og þekking gerð sýnileg –Sjálfsmynd barnsins –Virkni barnsins/eigið ferli Starfsfólk –Gerir samvinnu barna og starfsfóks sýnilega –Taka ákvarðanir/þróa starfið –Ígrundun/byggir ofaná reynslu-meta –Grundvöllur nýrra kenninga um nám barna –Tengja fræði og praktík –Símenntun-þróun Foreldrar –Nám barnanna gert sýnilegt –Þátttaka foreldra auðvelduð/foreldrasamvinna –Þátttakendur í mótun starfsins/áhrif á stjórnvöld Almenningur/stjórnvöld –Nám gert sýnilegt –Vekur umræðu um leiðir og innihald –Sýna gæði námsins –Hægt að meta og skoða

6 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Skráningaraðferðir Margar aðferðir sem hægt er að hugsa sér Skrifa, teikna, taka myndir, segulband, myndbandsupptökur o.fl. Skráningin þarf að vera samofin og eðlilegur hluti af leikskólastarfinu Hver leikskóli þróar sínar aðferðir og nýtir í starfi út frá eigin menningu

7 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Skráningarferlið Val á athugun (börn að leira-samræður þeirra) Val á aðferð (segulband) Athugun (hlusta og sjá Hlusta á band og skrá athugun Ígrunda innihald skráningarinnar Vekja upp spurningar, hugsanir, og tilgátur (construction) Ígrunda spurningar, hugsanir og tilgátur ásamt öðrum(co-construction) Túlka Velja hvað af skráningunni getur nýst öðrum (börnin hlusta á sig eða foreldrarnir fá að heyra) Næsta skref í þemavinnunni valið Ný athugun valin

8 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Til hvers leiðir Skráning? Ígrúndun Greining og umræða Skipulagning Framkvæmd- víxlverkun

9 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Barnið leirar og ferli verksins er skráð með því að teikna. Orð og athafnir eru skráð í dálka við hlið teikninga.

10 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ

11

12

13

14

15

16

17

18 Sýn á barnið Skráning/athuganir Breytt sýn-skynja og skilja börnin Með því að skoða t.d. hvernig: –nota þau umhverfi sitt –miðla þau reynslu –þróa þau mál og skilning –prófa þau mismunandi hlutverk –prófa þau félagslega færni og samskipti

19 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Skoðið eftirfarandi myndir og veltið fyrir ykkur hvað fer fram. Hvað er barnið/börnin að fást við?

20 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ

21

22

23

24

25

26 Sýn á barnið Ferlið Skoða heildina: hugmynd-tilraunir- framkvæmd/skoðun-mat og sýning Nota skráninguna í ferlinu til að breyta, styðja barnið í þekkingarleit sinni Taka óvænta stefnu Skráningin er samofin ferlinu Ekki bara athuga og meta afmarkaða þætti Ferlið segir til um hvernig hugsun og athafnir barnsis þróast og þroskast

27 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Sýn á barnið Skráning/athuganir Dæmi Hvað einkennir eftirfarandi samtal barna og leikskólakennara? (Sif er kennarinn). Sif: Svo er eitthvað sem ekki er í loftinu á veturnar sem fuglar borða, við töluðum um það i síðustu viku? Bjössi: Hvað þá? Sif: Hvað er það sem flýgur í kringum okkur, fullt af lítlum smá dýrum? Bjössi: Fuglar! Flugur! Hungangsfluga! Sif: Já ég er að hugsa um agnarsmá lítil dýr, þú nefndir eitt Bjössi: Hunangsflugur Sif: Já og hvaða fleiri smádýr eru þar ? Sif: Hmm... Svo eru líka fleiri skordýr sem koma og svona bít.. veist þú hvað það er Einar...sem bítur okkur á sumrin og okkur klæjar? Einar: Bý Sif: Já (hermir eftir hljóðinu) Bjössi: Geitungar! Sif: Ég var að hugsa um mýbit Bjössi: Hvað þá? Sif: Mýbit

28 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Sýn á barnið Skráning/athuganir Dæmi Roberto er þriggja ára og er mjög áhugasamur um að byggja úr kubbum og tengja leikföng við byggingar sínar í Head Start leikskóla. Hann vinnur hörðum höndum að því að stafla upp kubbum í turn sem er svo hár að hann riðar til falls og nokkuð víst að hann muni falla. Og hann gerir það. Óhræddur byrjar hann aftur og fer sömu leið og reynir að byggja eins háan turn og hann getur. Kubbarnar hrynja niður á tvö börn sem eru að vinna við lestarbraut við hlið Roberto. Hvenær og hvernig ætti kennarinn að grípa inní?

29 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Sýn á barnið Skráning/athuganir Þróa starfið Hvers vegna erum við að skrá og meta í leikskólum? Taka faglegar ákvarðanir Til að geta betur skipulagt leikskólastarfið Færari í að hanna og breyta námskrá með hliðsjón af þeim hópi sem við erum með Verið ráðgefandi Móta nám leikskólabarna Öðlast faglegan skilning á starfi leikskólakennara

30 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Sýn á barnið Skráning/athuganir Eftirfarandi spurningar er gott að spyrja sig varðandi þær leiðir sem við veljum til að meta Byggir skráningin á markmiðum og leiðum námskrár? Eru niðurstöður nýttar til að endurskipuleggja starfið í þágu barnanna? Snertir matið alla þætti náms og þroska, svo sem félags- tilfinninga- líkams- og vitrænan þroska ásamt tilfinningum og nálgun barns í námi? Veitir matið upplýsingar sem kennarar geta nýtt til að bæta kennslu sína? Byggir matið á reglulegum skráningum gerðum yfir lengri tíma sem endurspegla daglegt starf barnanna í leikskólanum? Fer skráningin og matið fram í daglegu starfi í stað tilbúins umhverfis? Byggir matið á því sem framkvæmt er í stað þess að horfa á afmarkaða færniþætti? Byggir matið á fjölbreyttum skráningaraðferðum t.d. verkum barnanna, samtölum við þau og athugunum? Endurspeglar matið einstaklingsmun, menningarmun og fjölbreytni í málumhverfi barna? Er fjölmenning höfð að leiðarljósi? Er matið fordómafullt?

31 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Sýn á barnið Skráningar/mat Eftirfarandi spurningar er gott að spyrja sig varðandi þær leiðir sem við veljum til að meta Eru börnin róleg og líður þeim vel meðan á mati stendur eða eru þau kvíðin og spennt? Styrkir matið sjálfstraust foreldra gagnvart barni sínu eða dregur það úr sjálfstrausti þeirra? Endurspeglar matið styrk og hæfni barnanna frekar en líta aðeins til þess sem þau geta ekki? Er kennarinn aðal rannsakandinn og er hann lærður í því hlutverki? Felur matsferlið í sér samvinnu við aðra kennara, börnin, stjórnendur og foreldra? Eru upplýsingar frá foreldrum nýttar til skipulagningar og við mat á börnunum? Fá foreldrar upplýsingar um matið. Er börnunum gefið færi á að ræða og meta eigið nám? Fá börnin stuðninga í jákvæðu umhverfi til að gera sér grein fyrir hvað þau geta gert með aðstoð eða sjálstætt? Er notuð kerfisbundin leið í að safna gögnum til mats sem auðveldar notkun þess í skipulagi kennslu og miðlun til foreldra? Er ákveðin leið notuð til að tjá foreldrum niðurstöður mats með merkingarbærri tjáningu í stað þess að nota tölur eða bókstarfi sem sýna eiga einstaklings árangur?

32 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Hvað er mikilvægt að skrá? Hvernig barnið lærir-námsferlið, námsaðferðir, tæknin sem barnið notar, aðferðir kennarans Hvað barnið lærir og hvernig námsefnið tengist lífi barnsins Hvernig er samvirkni kennara og barns, hver er þáttur kennara Segir okkur hvernig við kennum og hvernig börnin læra Mikilvægt í allri ákvarðanatöku

33 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Hvaða aðferðir er hægt að athuga, skrá og meta? Dagbækur Tilviksskráning (anecdotes ) Samfelld skráning, atferlisathuganir (running record) Gátlistar og gröf (checklist, graphs ) Frásagnarskráning (narrative summary ) Ferilmöppur ( portfolio ) Ýmsar aðrar aðferðir

34 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Ferilmappa/portfolio Markmið Sýna ferli barnsins í náminu/ferlið –Hugsun –Spurningar –Tilgátur –Skoðun á viðfangsefni/rannsókn –Verk þeirra (ljósmyndir og teikningar) –Samskipti Börnin verða þátttakendur í mati á eigin námi Gefur þeim mynd af námsferlinu

35 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Ferilmappa/portfolio Gera starfið sýnilegt Upprifjun og umræða Þróa hugmyndir Varpa ljósi á uppeldisstarfið Gefa foreldrum færi á að fylgjast með í máli og myndum því sem verið er að fást við

36 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Huglægt val Ákvarðanir(val) sem við verðum að taka í ferli skráningarinnar eru allar huglægar Það er ekkert rétt val eða rangt val Athuganir eru ekki hlutlausar eða hlutbundnar Allt sem við sjáum og heyrum hjá börnum fer í gegnum okkar “filter” við sem sagt túlkum

37 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Túlkun og huglægni Maður á ekki að vera hræddur við að túlka Mikilvægt að vera meðvitaður um huglægnina sem felst í öllu þessu ferli Þegar við höldum fast í það að vera hlutbundin þá er það af hræðslu við að taka ábyrgð

38 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Skráningarferlið Val á athugun (börn að leira-samræður þeirra) Val á aðferð (segulband) Athugun (hlusta og sjá Hlusta á band og skrá athugun Ígrunda innihald skráningarinnar Vekja upp spurningar, hugsanir, og tilgátur (construction) Ígrunda spurningar, hugsanir og tilgátur ásamt öðrum(co-construction) Túlka Velja hvað af skráningunni getur nýst öðrum (börnin hlusta á sig eða foreldrarnir fá að heyra) Næsta skref í þemavinnunni valið Ný athugun valin

39 Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ http://www.project-approach.com/ Helm,Judy Harris og Lilian Katz. 2001. Young Investigators. Teachers College, New York Katz, Lilian. 1989. Engaging Children´s minds: the project approach. Norwood, Nj: Ablex.


Download ppt "Kristín Hildur Ólafsdóttir KHÍ Námskeið fyrir aðstoðarleikskólastjóra í Reykjavík 16. febrúar og 2. mars Menntasvið Reykjavíkurborgar og Símenntun Rannsóknir."

Similar presentations


Ads by Google