Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Umbunarkerfi - Myndrænt skipulag Félagsfærnisögur
Advertisements

Vefur: Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum.
Taugalífeðlisfræði og ónæmisfræði tengd áföllum í æsku (og meðgöngu)
Vöðvar á framhandlegg Bls:
Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra
Vaxtarhormónaskortur
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Helga Kristjánsdóttir, 15. maí 2007
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Margrét Júlía Rafnsdóttir
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Móðurmál samtök um tvítyngi
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Miðstöð foreldra og barna að fimm ára aldri Reykjavík júní 2008
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
Fræ í frjósömum jarðvegi Vangaveltur um einstaklingsmiðað nám
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Sustainable Aquaculture of Arctic charr NORTHCHARR
Starfsgetumat Ný hugsun, breyttar áherslur
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Nordisk ministerråd Island 2012
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
90 tillögur að bættri samkeppnishæfni Íslands
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Öflugt atvinnulíf er grunnur fjölskyldulífs
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Fjölskyldubrúin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi Geðsviði LSH.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Rural Transport Solutions
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Tekjudreifing og fátækt
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Presentation transcript:

Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur Miðstöð foreldra og barna Anna María Jónsdóttir Helga Hinriksdóttir Stefanía B. Arnardóttir Sæunn Kjartansdóttir Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur

Miðstöð foreldra og barna 2008 MFB stofnsett: sérhæft geðheilsuúrræði fyrir foreldra og ungbörn Starfsmenn heilbrigðismenntaðir og/eða með sérhæfingu í fjölskyldumeðferð Viðbótarmenntun í tengslaeflandi fjölskyldumeðferð 2012 var gerður samningur við SÍ

Hugmyndafræði Meðgangan og fyrstu árin leggja grunn að heilaþroska og velferð barnsins Heilbrigð heilafrumutengsl byggjast á heilbrigðum mannlegum tengslum

meðganga og fyrstu ár barnsins Snemmtæk íhlutun: meðganga og fyrstu ár barnsins Áhrif streitu á börn í móðurkviði og ung börn geta verið mikil og varanleg Effects of perinatal mental disorders on the fetus and child Alan Stein*, Rebecca M Pearson*, Sherryl H Goodman, Elizabeth Rapa, Atif Rahman, Meaghan McCallum, Louise M Howard, Carmine M Pariante Lancet 2014; 384: 1800– 19

Góð samskipti minnka streitu barns

Börn eru í áhættu ef: Foreldrar glíma við geðheilsuvanda eða fíkn Eiga erfiða reynslu úr eigin bernsku eða áföll sem þeir hafa ekki unnið úr Foreldrar njóta lítils stuðnings Erfiðleikar eru í sambandi foreldra Móður/foreldri þykir ekki vænt um barn sitt Foreldri skortir næmi á þarfir og tilfinningar barnsins Börn sem búa við Fátækt Heimilisofbeldi vanrækslu

Meðferðin Greining og meðferð geðræns og/eða tilfinningalegs vanda foreldra/móður Fjölskyldumiðuð nálgun Relational based intervention Áhersla er á að vinna með samskipti og tilfinningatengsl á milli foreldra og barna

Sérstaða MFB Áherslan er á sambandið á milli foreldris og barns. Foreldrar og börn eru saman í meðferðinni.

Fjöldi tilvísana til MFB Tilvísanir koma aðallega frá ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum og læknum í HG 2011: 43 2012: 81- fjármögnun til 2ja ára frá Velferðarráðun. 2013: 118 2014: 99 - óviss fjármögnum 2015: 160 2016: 210 2017: 151- óviss fjármögnun

The Center on the Developing Child Harvard University

The Heckman Equation

Hvernig má tryggja betur, en nú er gert, snemmtæka íhlutun í málefnum barna á þessum vettvangi?

Miðstöð foreldra og barna

Hvernig má styrkja samstarf á milli neðangreindra sviða þannig að brugðist sé tímalega og heildstætt við vanda barns ? Skóla- og æskulýðsstarf Heilbrigðisþjónusta og heilsugæsla Félagsþjónusta og barnavernd Lögregla

Efla sameiginlegan skilning og skerpa fókusinn á þarfir barna með þjálfun í Solihull Approach www.solihullapproachparenting.com

TAKK FYRIR