Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006.

Similar presentations


Presentation on theme: "Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006."— Presentation transcript:

1 Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006

2 Almennt um miðstigið... um nemendur... um kennsluhætti... um kennarann

3 Miðstigsnemandinn Hvað geta þeir? Þroskamunur Hópmyndun Samfélags- og umhverfisáhugi

4 Hvað vilja nemendur? Nokkrar niðurstöður úr rannsóknum um grunnskólanemendur (sérstaklega 10-14 ára) Allir vilja hafa trú á því að þeir geti náð árangri Allir vilja að öðrum líki vel við þá og virði þá Allir vilja líkamsþjálfun og frelsi til að hreyfa sig Allir vilja að lífið sé sanngjarnt / réttlátt Chris Stevenson. 1992. Teaching Ten to Fourteen Year Olds. New York: Longman

5 Miðstigskennslan Námsumhverfið Kennsluhættirnir Viðfangsefnin Kennsluaðferðirnar Stundaskráin

6 Markmið með foreldrasamstarfi Fá upplýsingar Veita upplýsingar Koma á virkum tengslum milli foreldra og skóla Koma á virkum tengslum milli foreldra í bekk Styðja við foreldra í uppeldishlutverkinu Samvinna um forvarnarstarf

7 Miðstigskennarinn Hvernig ertu? Hvað veistu? Hvað geturðu? Með-á-nótunum? Fyrirmynd...

8 Hvað er einstaklingsmiðuð kennsla í blönduðum bekk... Þegar kennarinn skipuleggur nám og kennslu sem er (nokkurn veginn) við hæfi hvers og eins nemanda sem fyllir nemendahóp hans hverju sinni…

9 Mörg heiti á sama hugtaki Á ensku: Differentiated Learning Differentiated Instruction Differentiated Classroom Curriculum Differetiation Multi Level Instruction Multi Level Curriculum Holistic Education Á íslensku: Einstaklingsmiðað nám Einstaklingsmiðuð kennsla Fjölþrepakennsla Námsaðlögun/námsaðgreining Skóli án aðgreiningar Samkennsla Sveigjanlegir kennsluhættir Fjölbreyttir kennsluhættir Heildstæð kennsla

10 Fjölbreytt markmið (kunnátta, skilningur, sköpun, leikni, viðhorf) Fjölbreytt námsgögn – miðlar Fjölbreyttar kennsluaðferðir / viðfangsefni / verkefni Fjölbreytt skil Fjölbreytt námsumhverfi – skólastofa Fjölbreytt námsmat Hafa í huga ólíkan námsstíl og mismunandi getu Hafa í huga ólíka hæfileika, mismunandi áhugasvið, bakgrunn, reynslu, heiminn fyrir utan skólastofuna Í átt að fjölbreyttu – sveigjanlegu skólastarfi Í átt að einstaklingsmiðuðu námi Hvernig? Carol Ann Tomlinson

11 Í átt að fjölbreyttu – sveigjanlegu skólastarfi Í átt að einstaklingsmiðuðu námi Fjölbreyttar kennsluaðferðir Teymiskennsla Kjarnatímar Samþætting námsgreina – þemanám Hringekja – Valsvæði – Áætlun Hvernig...

12 Hringekja – stöðvar/valsvæði – áætlunstöðvar Aðferð til að dreifa nemendum um skólastofunaskólastofuna Hringekjuhópur fer annað Hringekjuhópar jafnmargir og vinnusvæðin verðaHringekjuhópar Nemendur vinna að mismunandi verkefnum á vinnu-/valsvæðum Hvað er hægt að gera á valsvæði?gera Hvernig?Hvernig Kennarinn einbeitir sér að einum hópi – áætlunináætlunin

13 Vinnutímar – vinnusvæði - vinnustöðvar Mán ÞriMiðFim Áætlun 123456 Tjáning í máli – mynd 234561 Málið mitt 345612 Sitt af hverju tagi 456123 Stærðfræði 561234 Rannsókn 612345 Hópur 1Hópur 2Hópur 3Hópur 4Hópur 5Hópur 6 Nafn Tilbaka

14 Hringekjuhópar... Þeir geta verið –Getuskiptir – tímabundin námsaðgreining –Kynjablandaðir –Kynjaskiptir –Árgangi blandað saman –Tveimur (eða fleiri) árgöngum blandað saman, sbr. fámennir skólar / samkennsluskólar Þeir geta einnig verið - GETUBLANDAÐIR

15 Strákur: “Mér fannst þetta gott vegna þess að ég vildi miklu frekar vinna heimavinnuna þegar ég ákvað sjálfur hvað átti að gera.” Viðhorf nokkurra nemenda tveimur árum síðar Strákur: “Núna finnst mér gott að hafa haft áætlunina, vegna þess að ég er færari um að skipuleggja heimavinnu raunsætt.” Stelpa: “Nú átta ég mig á að þetta hjálpaði mér mikið í sambandi við námstækni og ég varð sjálfstæðari, nákvæmari og skipulagðari.”


Download ppt "Að kenna á miðstigi grunnskóla Lilja M. Jónsdóttir Náms- og kennslufræði og sérkennsla – vor 2006."

Similar presentations


Ads by Google