Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel - 18. janúar.

Similar presentations


Presentation on theme: "Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel - 18. janúar."— Presentation transcript:

1 Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel - 18. janúar 2005

2 Yfirlit Hvað er samþætting? Leiðir og lausnir Staðan – yfirsýn Helstu vettvangar Þróun og framtíð

3 Hvað er samþætting? Viðskiptaleg –Samþætting viðskiptahátta (ferlar) –Samræming viðskiptaskjala (upplýsingar) Tæknileg –Innri samþætting –Ytri samþætting

4 Tæknileg samþætting Innri samþætting –Miðlun milli gagnagrunna –Samþætting kerfa –Miðlunarkerfi (brokering) Ytri samþætting –Kerfi-í-kerfi (A2A) –Gagnamiðlun (skeytamiðlun) –Samþætting ferla

5 Leiðir og lausnir Innri samþætting –Sérsniðnar tengingar milli gagnagrunna Samstillt eða runuvinnsla –Snarar – vörpun gagna –Slaufur – rökrænt forrit meðhöndlar beiðnir kerfa

6 Leiðir og lausnir Ytri samþætting –Kerfi-í-kerfi Forrituð samtenging kerfa Miðlun yfir þjónustumiðju með tengli (samþættinarmiðlari, m.a. SPAN) –Gagnamiðlun Miðlun með skeytagátt –Hefðbundið SMT (EDIFACT yfir X.400) –Miðlun með XML (m.a. Dimon Server) Sértæk miðlun skjala & skeyta yfir Internet og gagnaflutningslínur (m.a. ftp) –Ferlar Samnýting ferla og vinnslu (m.a. RM & OEBS ríkisins) Miðlun með viðskiptaneti (m.a. BizTalk & RosettaNet)

7 Staðan - yfirsýn Árangur ekki í samræmi við væntingar FUD stuðullinn hár –Fear–Uncertainty-Doubt – ótti-óvissa-vafi Margskonar aðferðir, margskonar lausnir Vantar vegvísi - Vantar samvinnu Nýja bus-word-ið: SOA –Service Oriented Architecture

8 Staðan - yfirsýn Staðan á Norðurlöndum –NorStella - Foundation for e-Business and Trade Procedures –NEA - The Swedish Alliance for Electronic Business –Dansk Standard –TIEKE Staðan í Evrópu –ATHENA – IP verkefni –EIC – Enterprise Interoperability Centre –InterOP – Network of Excellence –eBIF (CEN/ISSS) – Interoperability Forum –ETeB – European Network of National Test-beds for eBusiness

9 Helstu vettvangar ICEPRO – Samstarf um rafræn viðskipti www.icepro.is EAN á Íslandi www.ean.is Skýrslutæknifélagið www.sky.is Tilraunasamfélagið (ETeB) www.eteb.org Ýmis fagfélög og hópar

10 Helstu verkefni Vörulistabrunnur Fjárhagskerfi ríkisins Rafræn heilsugæsla RM – rafrænt markaðstorg Samræming í flutningaþjónustu...

11 Þróun & framtíð Áherslur –Traust grunngerð –Samvirkni rv-lausna – samskiptahættir –Sveigjanleiki lausna – aðlögun, hraði Leiðir –Samkomulag - samningar –Samræming ferla –Samræming viðskiptagagna

12 Takk fyrir! Ármúla 42 108 Reykjavík Sími: 530 8900 Fax: 588 8302 Farsími: 894 8900 Netfang: afax@admon.isafax@admon.is info@admon.is www.admon.is


Download ppt "Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel - 18. janúar."

Similar presentations


Ads by Google