Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

„… að hrista upp í kennslunni …“

Similar presentations


Presentation on theme: "„… að hrista upp í kennslunni …“"— Presentation transcript:

1 „… að hrista upp í kennslunni …“
Ingvar Sigurgeirsson 13. febrúar 2013

2 Ég sendi þér póst í október …
varðandi fyrirlestur/námskeið um fjölbreyttar kennsluaðferðir. Okkur hér í FSH vantar tilfinnanlega fjölbreyttari kennslu fyrir nemendur okkar. Kennarana langar að hrista upp í kennslunni og því leita ég til þín. Þú sagðir að fyrirlestur einn og sér gerði lítið gagn en einhverstaðar verð ég að byrja með hópinn og kannski getur lítið námskeið/fyrirlestur ,,kveikt“ í þeim. Getur þú komið norður … Erindið

3 Dæmi um leiðir sem aðrir hafa farið

4 Í bakgrunni eru þessar spurningar:
Hvernig standast kennsluaðferðir í framhalds-skólum viðurkenndar gæðakröfur um kennslu? Hvað erum við að gera vel? Hvað þarf helst að bæta? Er verið að nota bestu kennsluaðferðir sem völ er á í áföngum okkar? Hvaða leiðir eru helst færar til að bæta kennslu sína?

5 Á hverju eigum við að byggja?
Eigin greining okkar Hvað skiptir mestu að nemendur læri? Ný námskrá Rannsóknir Kennslufræðin Reynsla annarra

6 Okkar eigin greining: Hvaða markmið skipta mestu?
Samstarfshæfni Sjálfsþekking, sjálfsstjórn Tjáning Gagnrýnin hugsun Leikni í þekkingaröflun, upplýsinga- og tölvulæsi Sköpunargáfa Tungumálakunnátta Siðgæðisvitund Heilsuefling, forvarnir Að rækta hæfileika hvers og eins nemanda Hvernig erum við að standa okkur í að rækta þessa þætti? Hvar þurfum við og hvar getum við gert betur?

7 Ákvæði námskrár um kennsluhætti
… Mikilvægt er að skólastarf miði að því að gera nemendur virka og sjálfstæða í námi sínu og færa um að afla sér þekkingar á eigin spýtur … Fjölbreytni í vinnubrögðum og kennsluaðferðum er ein forsenda þess að nemendur öðlist margvíslega hæfni. Til að öðlast lykilhæfni þarf nemendum að gefast ríkuleg tækifæri til að fást við mismunandi viðfangsefni sem tengja má starfsumhverfi og daglegu lífi. Í öllu skólastarfi … þarf að styrkja nemendur til að móta sér skoðanir, viðhorf og hæfni bæði almennt og á tilteknum sviðum. Þetta gerir kröfu um að nemendur samþætti þekkingu sína og leikni, um leið og þeir fái tækifæri til að þjálfa félagshæfni … Gæta verður þess einnig að nemendur æfist í að tjá skoðanir sínar og skýra verklag á ábyrgan, gagnrýninn og skýran hátt.

8 GRUNNÞÆTTIR OG LYKILHÆFNI

9 Hvað má læra af rannsóknum?
Sáralítil (fræðileg) vitneskja liggur fyrir um kennsluhætti eða viðhorf kennara og nemenda hér á landi Mjög mikið er vitað um hvers konar kennsla skilar mestum árangri!

10

11 Úttekt á íslenskukennslu í framhaldsskólum (2011)

12 Rannsóknir Gerðar G. Óskarsdóttur
Starfshættir og viðfangsefni nemenda voru mjög lík meðal framhaldsskólanna níu … nemendur hlustuðu á fyrirlestra … 43% heildartímans … og unnu síðan einstaklingsverkefni rúmlega þriðjung tímans …. Formleg samvinna fór .. fram um 10% heildartímans … (Gerður G. Óskarsdóttir, 2012, bls. 243).

13 Fylgst með kennslu

14 Kennslufræðin: Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir
Kennsluaðferðir hafa ólík markmið Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum Engin kennsluaðferð er „fullkomin“ Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel

15 Rannsóknir á kennurum sem ná árangri

16 Nokkur einkenni kennara sem ná miklum árangri
Framkoma Augnsamband Tjáning Raddbeiting Líkamstjáning Virk hlustun Smitandi áhugi Skýrt skipulag Markvissar spurningar Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Jákvæð samskipti Sanngirni Hlýleiki - kímni Niðurstöður rannsókna

17 Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða
Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni - er ábyrgur? Námsefni Náms- eða kennsluaðferðir Kennarinn Viðfangsefni Nemandinn Námsumhverfi Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Kaplan ræðir um beinar og óbeinar aðferðir - er ekki fyllilega sáttur við það. - en það má sjálfsagt nota slík hugtök - ekki er betra að nota kennarastýrður eða nemendamiðaður Námsmat „Bein kennsla“ Kennaramiðun „Óbein kennsla“ Nemendamiðun

18 Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða
1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda Litróf kennsluaðferðanna - Kennsluaðferðavefurinn

19 Kennsluaðferða- vefurinn
Kennslufræðin Helstu sóknarfæri: (Aukin fjölbreytni – meiri virkni nemenda) Samræðuaðferðir Samvinnunámsaðferðir Samþætting Lausnaleitarnám Aukin ábyrgð nemenda á eigin námi Leiðsagnarmat                                Kennsluaðferða- vefurinn

20 Samræðan Markviss beiting opinna spurninga
Þögnin (besti vinur hugsunarinnar)! Uppröðunin (sjá einnig hér) Þankahríðin (e. Brainstorming) og afleiddar aðferðir Umræðu og spurnaraðferðir Einn, fleiri, allir (Think‒Pair‒Share) 3+3+3

21 Þróunarstarf í framhaldsskólum
Framhaldsskólinn á Laugum (kennsluhættir) Fjölbrautaskólinn í Mosfellsbæ (leiðsagnarmat) Fjölbrautaskóli Snæfellinga (leiðsagnarmat, kennsluhættir) Menntaskóli Borgarfjarðar (leiðsagnarmat) Menntaskólinn á Tröllaskaga (sköpun) Menntaskólinn á Egilsstöðum (spannir og verkefnatímar) Menntaskólinn á Akureyri (kennsluhættir)

22 Menntaskólinn á Akureyri
Heildstæð viðfangsefni á 1. ári: Skólinn og skólagangan Unglingar og unglingamenning Landnámið Byggðaþróun Harðæri og hörmungar Glæpur og refsing Stjórnmál nú á tímum og möguleikar ungs fólks til að hafa áhrif Framtíðarlandið Fjölmörg þróunarverkefni m.a. Ferðamálakjörsvið Íslandsáfangar

23 Framhaldsskólinn á Laugum
Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun Formlegt þróunarverkefni til þriggja ára + framhaldsverkefni (á þriðja ári)

24 Kjarninn í breytingunum
Fækkun kennslustunda um helming Í stað sækja nemendur vinnustofur Sveigjanleg námsáætlun Skólinn sem vinnustaður Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni Fjölbreyttari kennsluhættir Samþætting Einstaklingsmiðað námsmat

25 Dæmi um árangur Betri verkefnaskil
Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4 Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur hækkað úr 71% í 83% Brottfall út úr einstaka áföngum hefur minnkað til muna Brottfall út úr skólanum er í lágmarki Hlutfall nemenda sem heldur áfram námi við skólann hefur aukist Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks

26 (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box
Leiðsagnarmat Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box

27 Kennslufræði leiðsagnarmats
Útskýra markmið fyrir nemendum Markvissar spurningar Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Jafningjakennsla (Wiliam, 2007: Changing Classroom Practice)

28 Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir)
Tvær stjörnur – ein ósk ... Þrjú stig – tvö ráð ... O.s.frv.

29 Dæmi um kennsluaðferðavefi
                               Kennsluaðferða- vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Glossary of Instructional  Strategies


Download ppt "„… að hrista upp í kennslunni …“"

Similar presentations


Ads by Google