Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Heilaáföll í nýburum Neonatal stroke
Kristján Dereksson 9.maí 2005
2
Heilaáföll í nýburum Perinatal stroke er skilgreint sem heilaáfall er verður frá 28.viku meðgöngu til fyrsta mánaðar eftir fæðingu Tíðni hefur verið metin um 20-30/ lifandi fædd, fullmeðgengin börn, sem samsvarar um einu fæddu barni á ári á Íslandi ¾ eru vegna blóðþurrðar en ¼ vegna blæðingar Efalaust vanmetið þar sem mörg börn með heilaáfall eru einkennalaus fram eftir aldri
3
Flokkar heilaáfalla Arterial thromboembolism Sinovenous thrombosis
Hemorrhagic ischemia Watershed/perfusion ischemia Arterial verður oftast í MCA, aðalrótinni eða meira distalt/corticalt eða í lenticulostriate æðunum
4
Einkenni heilaáfalls í nýbura
Stærsti hluti (80%) nýbura presenterar með focal contralateral krampakasti eftir unilateral heilaáfall Þó er ekki nema tæplega 15% krampakasta nýbura sem rekja má til heilaáfalls. Neonatal asphyxia er algengasta ástæða krampa í nýburum Oftlega er einnig hemiparesa, sem þó getur verið erfitt að meta Getur sést asymmetria í hreyfingum Stundum ekki greint fyrr en nokkrum mánuðum seinna Slappleiki, þreyta, lítill sogkraftur Oft koma fyrstu einkennin á öðrum degi lífs Oft meiri einkenni frá andliti og handlegg en fótlegg
5
Einkenni frh Bilateral heilaáfall í nýburum sýnir, auk krampa og paresis, e.t.v. aukna frumreflexa svo sem Moro. Skynkerfi geta verið skert ef lobus parietalis eða occipalis eru affecteruð Miðheilaáverki kæmi fram t.d. sem breyting á hitastjórn og svefni og vöku
6
Horfur Langtímaþroski er eðlilegur í þriðjungi barna er fengið hafa heilaáfall í frumbernsku E.t.v. aukin geta til vaxtar heilbrigðra tauga inn á skemmda svæðið, m.v. eldri einstaklinga... 25% barna með unilateral infarct fá hemiparesis 10-15% með unilateral infarct fá flogaveiki, en nær allir sem hafa bilateral infarct Vitræn skerðing verður í 20-25% barna með unilateral infarct, hærra hlutfall ef bilateral
7
Ástæður heilaáfalla Fjölmargt sem eykur hættuna á heilaáfalli í nýburum og börnum Áverkar Hjartasjúkdómar Bólgusjúkdómar og sýkingar Efnaskiptasjúkdómar Heilaæðasjúkdómar Blóðsjúkdómar Ástæðan finnst í um 75% tilfella
8
Áverkar Traumatic fæðing, tangir, sogklukka, axlarklemma, fyrirburi!
Misbeiting, shaken baby sx Slys með höfuð/hálsáverkum Sljór (blunt) kokáverki Embolus úr fylgjunni Embolus í/eftir aðgerð Fituembolus eftir beinbrot Blunt áverki Á AFTURHLUTA koksins getur leitt til intimal áverka á a.carotis interna og etv embolimyndunar.
9
Hjartasjúkdómar VSD, PDA, meðfæddir hjartagallar með hægri til vinstri shunt Aorta stenosis, mitral stenosis, mitral prolapse Endocarditis, Kawasaki, Cardiomyopathy Atrial myxoma, rheumatic fever, paradoxical emboli Arrythmia, s.s. atrial fibrillation
10
Bólgusjúkdómar og sýkingar
Meningitis (viral og bacterial) Staðbundnar höfuð- og hálssýkingar Systemic sýkingar Sjálfsofnæmissjúkdómar SLE, JRA, Polyarteritis nodosa, Wegener’s granulomatosis, sarcoidosis, Behcet’s og fleira
11
Efnaskiptasjúkdómar Homocysteinuria Fabry disease
MELAS (mitochondrial encephalopathy, lactic acidosis and stroke) Og margir fleiri Homocysteine promotes leukocyte recruitment by upregulating monocyte chemoattractant protein-1 and interleukin-8 expression and secretion [32]. The thiolactone metabolite of homocysteine can combine with LDL-cholesterol to produce aggregates that are taken up by vascular macrophages in the arterial intima; these foam cells may then release the lipid into atherosclerotic plaques [2]. Oxidative stress by free radicals formed during the oxidation of reduced homocysteine may directly injure endothelial cells [41,42]. Marked platelet accumulation may be secondary to direct proaggregatory effects of homocysteine or to an impairment in endothelium-mediated platelet inhibition [43,44]. Homocysteine increases smooth muscle cell proliferation and enhances collagen production [33]. Fabry disease) is an X-linked recessive glycolipid storage disease. It is caused by deficient activity of the lysosomal enzyme alpha-galactosidase A
12
Heilaæðasjúkdómar Rof á æðagúl Arteriovenous malformation
Fibromuscular dysplasia Moyamoya disease (bilat stenosis í circle of Willis) Dissection art.carotis Sturge-Weber (valbrá og meningeal angioma) Og fleira Fibromuscular dysplasia er sjaldgæf vasculopathy í stórum og meðalstórum æðum. Oftast í konum á miðjum aldri Moyamoya disease: Sjaldgæft í hvítum. A chronic cerebrovascular disease characterized by severe bilateral stenosis or occlusion of the arteries around the circle of Willis with prominent collateral circulation. "Moyamoya" is a Japanese word meaning puffy, obscure, or hazy like a puff of smoke in the air. Thus, the term was used to describe the smoky angiographic appearance of the vascular collateral network Sturge Weber is a congenital vascular malformation that affects capillary size blood vessels. It is not a heritable disorder. Thus, recurrence is unlikely.
13
Blóðsjúkdómar Þurrkur! Sigðkornablóðleysi Polycythemia
Leukocytosis (leukemia/lymphoma) Thrombocytopenia/thrombophilia Storkugallar FactorV Leiden, prothrombin stökkbreyting, Prótein-C/-S skortur, antithrombin 3 skortur, lupus anticoagulant, DIC, paroxysmal nocturnal hemoglobinuria Inherited thrombophilia is a genetic tendency to venous thromboembolism. Factor V Leiden is the most common cause of the syndrome accounting for 40 to 50 percent of cases. The prothrombin gene mutation, is number two. -Deficiencies in protein S, protein C, and antithrombin account for most of the remaining cases. -Protein C is vit-K dependant plasma protein that when activated by thrombin inhibits the clotting cascade by enzymatic cleavage of factors V and VII and also enhances fibrinolysis. Deficiency results in recurrent venous thrombosis -Protein S is vit-K dependant plasma protein sem er Kófaktor fyrir protein C -Antithrombin is a vitamin K-independent glycoprotein that is a major inhibitor of thrombin and other coagulation serine proteases, including factors Xa and IXa. -Paroxysmal nocturnal hemoglobinuria (PNH) is a disorder characterized by a defect in the GPI anchor due to an abnormality in the PIG-A gene. The clinical manifestations of PNH are primarily related to abnormalities in hematopoietic function, including hemolytic anemia, a hypercoagulable state, and bone marrow aplasia
14
Tilfelli heilaáfalls Fullburða stúlka, fædd með electívum keisaraskurði 2002 eftir eðlilega meðgöngu 3500 g, 53 cm. Fær Apgar 7 og 9 og er spræk Virtist heldur slappari seinna um daginn en hresstist um kvöldið og tók brjóst Á öðrum degi koma fram kippir í hægri handlegg og einstaka sinnum í hægri fótlegg líka Var með nystagmus í kippunum Annars einkennalaus
15
Tilfelli heilaáfalls Flutt á Vökudeild á öðrum degi
Almenn skoðun þar er eðlileg Taugaskoðun: Vel vakandi, symmetria í reflexum, eðlilegur tonus Almennar blóðpr. eru eðlilegar og ekki sýkingargrunur. Mænustunga OK. Kippir halda áfram öðru hvoru og eru focal, stabíl í lífsmörkum á meðan
16
Tilfelli heilaáfalls Tölvusneiðmynd af höfði sýnir stórt lágþéttnisvæði á svæði a.cerebri media. Nær yfir lobus parietalis og frontalis Virðist vera frá meðgöngutímanum Fær Phenytoin 20mg/kg =60mg í æð og krampar hætta við það. Fer síðar á Fenemal po
17
Tilfelli heilaáfalls Blóðprufur við komu
Hvít 10.3, hgb 125, flögur 297 (líta eðlilega út) Electrolýtar eðlilegir, blóðsykur OK aPTT 32,2 (eðl), Pt 12,8 (eðl), fíbrínógen 2,8 (eðl), PP/INR 1,48 (eðl), antithrombin virkni 67% (lækkað), Protein-C virkni 25% (mikið lækkað), Protein-S virkni 48% (lækkað) Mænustunga: Traumatic tap, en (+) af Xanthocromiu antithrombin virkni 67% (80-120), Protein-C virkni 25% (70-170), Protein S virkni 48% (65-160%)
18
Tilfelli heilaáfalls Ómskoðun af hjarta var eðlileg
Heilalínurit við +3 daga er eðlilegt Álit: Ischemic stroke í MCA. Ekki cardiogen Sérhæfð uppvinnsla: Mæla lactat og pyruvat (m.t.t.metabolic sjd), athuga FV Leiden og Prothrombin stökkbreytingur, homocysteinmagn, ANA, Anticardiolipin-antibodies og Lupus anticoagulant
19
Niðurstaðan Arfblendin um FV506= Factor V Leiden
Útskrifast viku eftir komu, fer í sjúkraþjálfun og eftirfylgd hjá sérfræðingi Tekin af flogalyfjum eftir 3mánuði. Krampalaus Er aðeins eftirá í mótorþroska og byrjar seint að tala en við mat sjúkraþjálfara í feb ’05 er hún 0,4 staðalfrávikum neðan við meðaltal í grófhreyfingum og 0.4 staðalfrávikum fyrir ofan meðaltal í fínhreyfingum Ekki er að merkja vitræna skerðingu
20
Factor V Leiden Algengasta ástæða meðfæddrar storkuhneigðar (thrombophiliu) FactorV flýtur um í blóði, óvirkur. Virkjaður af thrombini (FII) og er síðan kófaktor í myndun thrombins Prótein C klýfur síðan FVa og óvirkjar hann með klippingu á Arg506, Arg306 og Arg679 Prótein S er kófaktor í því ferli
21
Factor V Leiden Stökkbreyting í geni sem kóðar factor V
Arg505 verður Gln506 í próteinafurðinni Þá verður til sk. Factor V Leiden sem er ekki klofinn jafn auðveldlega af prótein C Óvirkjast hægar aukin myndun thrombins Hypercoagulable state, aukin venous thrombosis
22
Factor V Leiden Algengi arfblendni fyrir FVL er býsna há
5-7% í hvítum en mun minna í öðrum kynþáttum Arfhreinir FVL eru líklega um 0,05% hvítra Auknar líkur á öðrum thrombophilium Hafa auknar líkur á að mynda DVT og þar af leiðandi embolisma. Fóstur og nýfædd börn hafa op milli gátta og geta því fengið paradoxical embolus upp í heila Þættir sem auka á coagulability margfalda áhrif FVL, s.s. Getnaðarvarnapillan, meðganga, kyrrseta og aðrir storkugallar
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.