Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Fyrirlestur um fyrirlestra
Örfá orð um kennsluaðferðir í háskólum Hvað geta háskólakennarar lært af rannsóknum á góðum kennurum? Álitamál um fyrirlestra og nokkur ráð Bent á heimildir Ingvar Sigurgeirsson Febrúar.2012
2
Nokkrar spurningar Hvaða kennsluaðferðir í háskólakennslu eru algengastar? Hver er hlutur fyrirlestra? Hversu vel duga þær til að ná markmiðum háskólakennslunnar? Eru þetta örugglega bestu aðferðir sem völ er á? Hversu traustur vísindagrunnur er á bak við val okkar á kennsluaðferðum? Hvaða fræðilega leiðsögn er að hafa?
3
Hvað vitum við um kennsluaðferðir í háskólum?
Fyrirlestrar: 50–80% Málstofur, hópvinnutímar: 20–50% Verkleg kennsla, vettvangsnám, starfsþjálfun, vinna á tilraunastofum: Mismunandi eftir deildum Leiðsagnartímar
4
Rannsóknir á góðum kennurum
Slíkar rannsóknir skipta hundruðum Leitarorð: effective ... excellent ... outstanding ... expert ... master teachers
5
Einkenni góðra kennara!?
Framkoma Tjáning Raddbeiting Smitandi áhugi Virk hlustun Líkamstjáning Augnsamband Skýrt skipulag Markvissar spurningar Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Sanngirni Niðurstöður rannsókna Jákvæð samskipti Hlýleiki - kímni
6
Mótsögnin mikla! Fáar kennslu-aðferðir eru meira notaðar en fyrir-lestrar Fáar kennslu-aðferðir hafa sætt harðari gagnrýni en einmitt fyrir-lestrar
7
Dæmi um gagnrýni á fyrirlestra
Áheyrendur eru óvirkir Erfitt að halda athygli – athygli eru takmörk sett Erfitt að meta hvort áheyrendur skilja Rætt er við alla sem einn Miklar kröfur til fyrirlesara Ofuráhersla á þekkingarmiðlun / mötun / yfirborðsatriði Tímafrek aðferð Ofnotuð aðferð
8
Rannsókn (IS) á fyrirlestrum í HÍ og KHÍ benti til ...
Þeir urðu oft of langir Fyrirlesarar ætluðu sér um of (of mikið efni og of flókið) Fyrirlesarar gáfu sér (fá) sjaldan tíma til að ljúka máli sínu Kennslutækni var oft ábótavant
9
Góð ráð Varast langar einræður Einbeita sér að meginatriðum
Gæta að tilbreytingu Ætla sér ekki um of Sýna áhuga Varast upplestur Gæta að augnsambandi Gæta að röddinni Markviss notkun kennslutækja Halda sér við efnið Einbeita sér að meginatriðum Mundu: þú ert sérfræðingur – það eru áheyrendur yfirleitt ekki Skrá (birta) ný hugtök, heiti, formúlur Kímni Mat á fyrirlestrum ...
10
Að brjóta upp fyrirlestraformið
Varpa fram spurningum Kalla eftir spurningum Leggja álitamál eða þraut fyrir nemendur Biðja nemendur að taka efnið saman eða vinna úr því með öðrum hætti Stutt hópverkefni Einn, fleiri, allir aðferðin (Think - Pair – Share) Æfingar, dæmi Stutt próf, könnun Þankahríð (Brainstorming)
11
Dæmi um aðferðir til að bæta sig í kennslu
Hugsun - ígrundun (!) Samræður / samvinna (t.d. í tengslum við undirbúning námskeiða) Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) Fylgjast með kennslu annarra Lestur handbóka – fagrita Prófa mismunandi aðferðir skipulega Upptökur Nýta viðhorfakannanir
12
Hin leiðin Reverse Teaching, Reverse Instruction, Flip Teaching, The Flipped Classroom, The Backwards Classroom, Backward Learning
13
Kennsluaðferða- vefurinn
Meira efni á Netinu Kennsluaðferða- vefurinn Á heimasíðu IS: Eitt og annað um háskólakennslu
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.