Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byAndrea Sletten Modified over 5 years ago
1
Almenna persónuverndarreglugerðin: Næstu skref að lokinni innleiðingu, hvað tekur nú við?
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018 Hörður Helgi Helgason, lögmaður
2
Almenna persónuverndarreglugerðin
Núgildandi lög um persónuvernd eru frá árinu 2000 Innleiddu tilskipun ESB frá 1995 Ný reglugerð sett af ESB 2016, kemur í stað tilskipunarinnar Tekur gildi innan ESB í dag, 25. maí 2018 Ekki komið í gegnum sameiginlegu EES-nefndina en stefnt að því að verði afgreitt á fundi nefndarinnar 1. júní nk. Samráðsferli um nýtt frumvarp um persónuvernd lokið og bíður þess að þing komi saman eftir helgina – fyrirhuguð þinglok 7. júní nk.
3
En hvað svo? Skýrari túlkun Túlkun færist til dómstóla
Eftirlit og fullnusta Hinir hlutar „pakkans“ Túlkun færist til dómstóla Ný tæki til að auðvelda hlítingu Úttektir Sektir Löggæslutilskipunin (og PNR tilskipunin reyndar líka)
4
Túlkun færist til dómstóla
Þörf á skýringum, t.d.: Ábyrgðar-/vinnsluaðilar Tilkynningar um öryggisbrot Upplýsinga- og aðgangsréttur Flutningsréttur Stöðvun vinnslu, dagsektir (100þ), refsingar – engar stjórnvaldssektir Fáar úttektir og frumkvæðismál, flest mál kvörtunarmál Breytingar: Persónuvernd stækkar, stjórnvaldssektir, EDPB
5
Ný tæki til að auðvelda hlítingu
Hátternisreglur Ýmsir staðlar um afmörkuð efni Lágmörkun gagna: ISO/IEC Requirements for partially anonymous, partially unlinkable authentication Áreiðanleiki, heilleiki og trúnaður: ISO/IEC Information security management Innbyggð og sjálfgefin persónuvernd: CWA Data protection by design/default Mat á áhrifum á Persónuvernd: (drög) ISO/IEC “Information technology — Privacy impact assessment — Guidelines” BS Personal Information Management System
6
Meginreglur um vinnslu
Persónuverndarstefna Áhættustjórnun Innra eftirlit
7
Úttektir og sektir Ábyrgðarskylda
Fjárheimildir PV lítið breyttar frá 2010 til 2018, en þá tvöfaldaðar Ný skrifstofa upplýsingaöryggis – tveir upplýsingaöryggissérfræðingar Nú: „Persónuvernd getur ákveðið að ábyrgðaraðili skuli greiða þann kostnað sem hlýst af eftirliti“ —> Verður: „Ráðherra getur veitt PV heimild til að ákveða…“ Flokkun í lægri og hærri sektir í 2. og 3. mgr. 46. gr. frumvarpsins: Einungis lausleg skipting; úrskurðir PV gagnast enn sem komið er ekki Háar fjárhæðir ýta málum til dómstóla
8
Löggæslutilskipunin og PNR tilskipunin
Þrjá gerðir, 2016/679, 2016/680 og 2016/681 Löggæslutilskipunin leysir af hólmi rammaákvörðun 2008/977/EB: Fellur undir samstarf á sviði dóms- og innanríkismála (DIM, á ensku Justice- and Home Affairs, JHA): Ástæða rammaákv.: Tsk. 95/46/EB tók ekki til refsivörslu (inngangsákvæði 5) Hvað varðar Noreg/Ísland: „Þróun Schengen-gerðanna“ (inngangsákvæði 45) Frestur til innleiðingar var til 6. maí sl. Nú unnið að innleiðingu löggæslutilskipunarinnar – fram til loka þeirrar innleiðingar gildir bráðabirgðaákvæði III við ný persónuverndarlög. PNR: Hvorki vísað til þess að sé Schengen-gerð né að um þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands sé að ræða: Innleiðing ekki áformuð
9
@HHelgi landslog.is
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.