Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Slysavarnir barna Þroskastig
Rósa Þorsteinsdóttir, Hjúkrfr. BSc Verkefnisstjóri slysavarna Lýðheilsustöð 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
2
Ólíkt þroskaskeið barna
30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
3
0-3ja mánaða Spriklar. Veltir sér upp á hliðarnar. Heldur höfði.
Snýr höfði að hlut og fylgir eftir með augunum. Snýr höfði í átt að hljóði við eyra. Heldur um hlut sem settur er í hönd þess. Grætur, hjalar og brosir. Regla kemst á mátmálstíma og svefntíma 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
4
6 mánaða Spriklar. Veltir sér Grípur um hluti.
Setur allt upp í munninn Byrjar að sitja með stuðningi Tyllir vel í fætur Lítur í átt að hljóði Gerir greinarmun á fólki Brosir við spegilmynd sinni Bablar Byrjar að tyggja. Fyrsta tönnin birtist (getur verið fyrr eða seinna) 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
5
9 mánaða Sest upp og situr óstutt Skríður
Getur togað sig upp til að standa Segir „mama“ og „baba“ Drekkur úr bolla með hjálp Tínir upp í sig t.d. brauðbita. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
6
Við 1 árs aldur Stendur upp sjálft. Tekur fyrstu skrefin.
Reynir að setja einn kubb ofan á annan. Næstum hætt að skoða dót með munninum. Drekkur sjálft úr bolla. Reynir að borða sjálft með skeið. Segir nokkur orð. Skilur einföld fyrirmæli 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
7
Við 2ja ára aldur Hleypur um og fer í stiga, eitt þrep í einu
Getur gengið afturábak Snýr hnöppum og hurðarhúnum Skrúfar lok af dósum Borðar sjálft Hjálpar til við að klæða sig Fer í og úr buxum, sokkum og skóm Hlustar á sögur, bendir á myndir og flettir blaðsíðum Byrjar að mynda setningar Venst á koppinn 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
8
Gott er að muna eftirfarandi:
Að ofmeta ekki getu barnsins Að muna að smábörn læra ekki alltaf af reynslunni Að hrósa barninu fyrir góða hegðun Að skilja barnið ekki eftir eftirlitslaust 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
9
Gott er að muna eftirfarandi:
Að foreldrar eiga að vera góð fyrirmynd og mikilvægt er að útkýra vel fyrir barninu hvað er verið að gera. Að hægt að kenna barninu margt með því að fara í einfalda leiki til þess að fara yfir á hverju barnið þarf að gæta sín Að börn þurfa að hafa allar leiðbeiningar einfaldar 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
10
Við 4ra ára aldur Lærir að telja Segir sögur og fer í hlutverkaleiki
Teiknar myndir og finnst gaman að klippa og líma Gaman af fjörmiklum leikjum. Getur verið glannalegt Heldur athyglinni í stuttan tíma og hefur ekkert tímaskyn Hjólar á þríhjóli Fer sjálft á klósett 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
11
Gott er að muna eftirfarandi:
Að ofmeta ekki getu barnsins. Að kenna barninu að takast á við sumar hættulegar aðstæður. Að hrósa barninu fyrir góða hegðun. Að vera góð fyrirmynd og útskýra hvað verið er að gera. Að gera fræðslu um öryggi að skemmtilegri og jákvæðri reynslu. Að kenna barninu að hegðun þeirra og gjörðir geti haft áhrif á aðra. Að eftirlit er enn besta leiðin til þess að fyrirbyggja slys. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
12
Við 6 ára aldur Barnið er forvitið og sífellt í leit að ævintýrum.
Missir auðveldlega athyglina. Getur ekki lagt rétt mat á fjarlægð og hraða bíls. Sér ekki alltaf fyrir afleiðingar gjörða sinna. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
13
Við 9 ára aldur Áttar sig betur á umferðinni og á auðveldara með að leggja mat á hana. Almennt ábyrgara, en þarf þó stöðuga tilsögn og eftirlit. Getur verið áhrifagjarnt og látið vinina plata sig út í eitthvað sem ekki er skynsamlegt. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
14
Við 12 ára aldur Reynir að standa fast á sínu og vera sjálfstæðara.
Barnið er líkamlega sterkara og hreyfingar þess eru samhæfðari. Hefur góðan/betri skilning á afleiðingum gjörða sinna 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
15
Við 15 ára aldur Upplifir miklar líkamlegar og tilfinningalegar breytingar. Eru þeir oft undir áhrifum frá vinunum Skynsamt einn daginn en hvatvíst þann næsta. Vilja helst ekki nota öryggisbúnað, hræddir um að vinir geri grín að sér. Unglingar reyna sumir að komast eins langt og þeir geta í að ákveða hvað sé best fyrir þá sjálfa. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
16
Börn með þroskafrávik og fötlun
Gilda almenn atriði Eftirlit með slysavörnum þarf oft að ná yfir lengra tímabil hjá einstaklingum sem gera sér ekki grein fyrir hættum í umhverfinu Það finnast ekki íslenskar rannsóknir þar sem orsakavaldar slysa hjá þessum börnum eru skoðuð. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar erlendis 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
17
Áströlsk rannsókn (Sherrard et al, 2001)
Slysatíðni meðal barna með þroskafrávik er helmingi hærri en hjá öðrum börnum Föll er aðal orsakavaldur Orsakatengsl, aðstæður og alvarleiki slysa hjá börnum með þroskafrávik eru meira í samræmi við yngri börn en börn á þeirra eigin aldri. Sherrard J, Tonge BJ, Ozanne-Smith J. (2001). Injury in young people with intellectual disability; descriptive emidemiology. Injury Prevention, 7, 56-61 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
18
Grísk rannsókn (Petridou et al, 2003)
Föll og heilahristingur væri algengari orsakavaldur slysa meðal barna með þroskafrávik og fötlun en barna almennt. Niðurstaðan var að þar sem slys meðal fatlaðra barna eru gjarnan alvarlegri en hjá öðrum börnum, eru slysavarnir hjá þessum börnum sérstaklega mikilvægar. Petridou E, et al. (2003). Injuries among disabled children: a study from Greece. Injury Prevention, 9 (3), 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
19
Dæmisaga um 14 ára ungling með flogaveiki sem drukknaði þegar hann var á skólaferðalagi….
Hann var án foreldranna í fyrsta sinn. Sást til hans á leik með hinum börnunum, síðan hvarf hann en engum datt í hug að eitthvað gæti hafa komið fyrir hann. Hann fannst látinn á 1.5 m dýpi. Krufning sýndi að hann drukknaði sem afleiðing af flogakastinu. Frank Besag (2002) 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
20
Foreldarnir sögðu eftir á að
“Einn starfsmaður hefði átt að bera ábyrgð á honum og vera við hlið hans í vatninu Það hefði enginn getað bjargað honum, við vorum ótrúlega fáfróð. Við vitum núna að hann gæti fengið flogakast í vatninu, við hefðum ekki verið reiðubúin undir það. Vitum ekki einu sinni hvort við hefðum vitað hvað við ættum að gera til að endurlífga hann Það þarf að útskýra flogaveiki miklu betur. Það þarf að fara vel og vandlega yfir allt saman með manni”. Þau sögðu einnig að þeim fyndist börn með sýnilega líkamlega fötlun fá meiri athygli en þau þar sem það væri ekki eins sýnilegt, eins og hjá syni þeirra. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
21
Frank Besag (2007) Komst að þeirri niðurstöðu að ekki mætti banna flogaveikum að synda heldur hvetja þá til þess. Það væri svo mikilvægt að þessir einstaklingar lifðu eins eðlilegu lífi og mögulegt væri. Besag, F.M.C. (2001). Lesson of the week; Tonic Seizures are a particular risk factor for drowning in people with epilepsy. BMJ, 322, 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
22
Gaebler-Spira og Thornton gerðu fræðileg úttekt ( 2002)
Líkamleg Andleg Kynferðisleg misþyrming Vanræksla eru mest skráða vandamálið tengt slysum á börnum með þroskafrávik og líkamlega fötlun. Föll eru einnig einn stærsti orsakavaldur slysa Gaebler-Spira D. and Thornton L.S.(2002). Injury Prevention for children with disabilities. Phys Med Rehabil Clin N Am, 13, 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
23
Öryggi barna með sérþarfir í bílum
Skv Umferðastofu er öryggisbúnaður sem finnst á markaðnum miðaður við ófötluð börn Sum hreyfihömluð börn geta þó notað þann búnað en það kemur fyrir að hann er rangt notaður Það getur verið vandamál að þessi hópur ferðast oft með skólabílum eða akstursþjónustu sveitafélaganna og bílstjórarnir eru ekki nógu vel að sér um vandamál hvers og eins 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
24
Viðurkenndur barnabílstóll getur fallið úr gildi ef honum er breytt....
Og fer eftir því hvað er gert við stólinn Mikilvægt að vekja athygli foreldra, starfsmanna heilsugæslunnar og hjálpartækjabankanna á þessu og að greitt verði úr því hver beri ábyrgð á breyttum stól Ábyrgðarþátturinn er því miður óljós og enign löggjöf eða vinnureglur að styðjast við. Frá heimasíður Umferðastofu 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
25
Hvetja börnin til að lifa góðu lífi kenna þeim hvernig forðast slysin..
30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
26
Leiksvæðin - aðgengi fyrir alla (Frá heimasíðu Rannsóknarstofu Byggingariðnarins)
Sérhönnuð leiksvæði fyrir fötluð börn eru óæskileg Æskilegra er að mótuð séu alhliða leiksvæði, þar sem öll börn geta notið sín Leiktækin verða að vera fjölbreytt Sléttur gangvegur þannig að fólk í hjólastólum geti auðveldlega farið þar um. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
27
Það þarf að Auka skilning heilbrigðisstétta og annarra sem vinna með börnum með þroskafrávik og fatlanir Kenna foreldrum forvarnir, Vinna markvisst að því að auka lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
28
Heimildir Besag, F.M.C. (2001). Lesson of the week; Tonic Seizures are a particular risk factor for drowning in people with epilepsy. BMJ, 322, Dögg Hauksdóttir (2002). Heimaslys. (Rafræn útgáfa) sótt af Erik Brynjar Schweitz Eriksson (2004). Heima og frítímaslys barna á aldrinum 0-4 ára árið (Rafræn útgáfa) sótt af Gaebler-Spira D. and Thornton L.S.(2002). Injury Prevention for children with disabilities. Phys Med Rehabil Clin N Am, 13, Petridou E, et al. (2003). Injuries among disabled children: a study from Greece. Injury Prevention, 9 (3), Sherrard J, Tonge BJ, Ozanne-Smith J. (2001). Injury in young people with intellectual disability descriptive emidemiology. Injury Prevention, 7, 56-61 30. nóvember 2007 Rósa Þorsteinsdóttir
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.