Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni

Similar presentations


Presentation on theme: "Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni"— Presentation transcript:

1 Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni
3 Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni

2 Hagnaðarhámörkun Hagnaður = heildartekjur - heildarkostnaður: R = PQ
TC = rK + wL Hagnaður í hagfræðilegum skilningi: π = R - TC = PQ - rK - wL = Pf(K,L) - rK – wL w = tekjur sem L hefði fengið annars staðar r = tekjur sem K hefði fengið annars staðar

3 Hagnaðarhámörkun Þar sem R-línan og TC-línan hafa sama halla er π hámarkaður, þ.e. þar sem MR = MC Costs (TC) Revenues (R) Costs, Revenue (a) Output per week Profits (b) Output per week q1 q* q2 Profits

4 Hagnaðarhámörkun Price MC P* MR q* Quantity

5 Hagnaðarhámörkun Tvennskonar tilfelli: P breytist ekki við breytingu á Q, þ.e. MR = P, því dP/dQ = 0 og P breytist við breytingu á Q, þ.e. dP/dQ < 0

6 Hagnaðarhámörkun Price P = MR =AR Quantity

7 Hagnaðarhámörkun Við fullkomna samkeppni:

8 Hagnaðarhámörkun eQ,P < -1 eQ,P = -1 MR < P eQ,P > -1 Price
D=P=AR Quantity MR

9 Hagnaðarhámörkun Ef eq,P væri verðteygni eftirspurnar fyrir eitt tiltekið fyrirtæki, þá eq,P < 0 alltaf, nema við fullkomna samkeppni, en þá er eQ,P < 0 Ef eq,P < -1, teygin eftirspurn MR > 0 Ef eq,P = -1, hlutfallslega teygin eftirspurn MR = 0 Ef eq,P > -1, óteygin eftirspurn MR < 0

10 Hagnaðarhámörkun Ef við setjum MC = MR
sem segir að bilið milli P og MC minnki með aukinni verðteygni eftirspurnarkúrfunnar

11 Hagnaðarhámörkun Price MC P = MR q Quantity

12 Skammtíma- og langtímaviðhorf
Cost per unit MC a AC AVC b Quantity, q

13 Framboð Framboðskúrfa fyrirtækis til skemmri tíma er MC kúrfan, fyrir P > AVC Price MC Price S AC AVC Quantity Quantity

14 Framboð Ef við gerum ráð fyrir fullkominni samkeppni:
Mörg fyrirtæki, sem selja einsleita vöru Öll fyrirtækin hámarka hagnað Öll fyrirtækin eru verðþegar, öll telja að hegðun þeirra hafi ekki áhrif á markaðsverð Framleiðsluþættir eru fullkomlega hreyfanlegir Fyrirtæki og neytendur þekkja öll verð, hafa fullkomnar upplýsingar Viðskipti eru kostnaðarlaus, enginn viðskiptakostnaður Þá má leggja saman framboðskúrfur allra fyrirtækjanna til að fá markaðsframboð Því gildir (ceteris paribus) að

15 Framboð Price Price SA P Output Output Quantity q (a) Fyrirtæki A
q A 1 (a) Fyrirtæki A (b) Fyrirtæki B (c) Markaðurinn

16 Framboð Price Price SB SA P Output Output Quantity q q (a) Fyrirtæki A
q A q B 1 1 (a) Fyrirtæki A (b) Fyrirtæki B (c) Markaðurinn

17 Framboð Price Price SB S SA P Output Output Quantity q q Q1
q A q B Q1 1 1 (a) Fyrirtæki A (b) Fyrirtæki B (c) Markaðurinn

18 Framboð Ceteris paripus þýðir í raun að ef aðeins eitt fyrirtæki breytir einhverju í sinni framleiðslu, hefur það engin áhrif á heild markaðarins Hins vegar ef öll fyrirtækin breyta samtímis þá heldur ceteris paribus ekki Ef öll fyrirtækin auka framboð, þá er líklegt að það hafi áhrif á verð, bæði framleiðsluþátta og framleiðsluvörunnar Ef t.d. Verð framleiðsluþátta breytist við breytt framboð þá er líklegt að S sé óteygnari en SA og SB (SA og SB eru ceteris paribus kúrfur markaðarins) Þannig gæti verðteygni markaðsframboðs (til skemmri tíma) verið minni (eða ekki meiri) en verðteygni framboðs einstakra fyrirtækja Price S SA SB Quantity

19 Framboð AC, MC LMC LAC SMC SAC Q* Q

20 Framboð Til að finna langtímaframboðskúrfu á markaði má leggja saman kúrfur einstakra fyrirtækja (þ.e. við ceteris paribus skilyrði) Verðteygni langtímaframboðskúrfunnar er minni en verðteygni hvers fyrirtækis fyrir sig (sjá þó hér á eftir varðandi stærðarhagkvæmni) Verðteygni skammtímaframboðskúrfa er síðan minni en verðteygni langtímaframboðskúrfa, því fleiri þættir eru breytanlegir til lengri tíma séð

21 Framboð Almennt má segja að fyrirtæki í atvinnugrein sem hefur U-laga LAC kúrfu og óhindraður aðgangur er að markaðnum stendur frammi fyrir því að fyrirtækjum mun fjölga meðan hagfræðilegur hagnaður er til staðar, allt þar til að eftirtöldum skilyrðum er fullnægt: 1) P* = min(LAC) 2) Öll fyrirtækin hafa aðlagað fjármagnsstig á þann hátt að tilheyrandi SAC kúrfa snertir LAC kúrfuna í lágmarkspunkti þeirrar síðarnefndu.

22 Framboð Langtíma framboðskúrfur
Langtíma framboðskúrfa á samkeppnismarkaði með föstu aðfangaverði, er lárétt lína við minnsta gildi LAC kúrfunar. Forsendan um fast aðfangaverð þýðir að markaðurinn er hlutfallslega lítill. Ef markaðurinn væri hlutfallslega stór, þá myndu aðfangaverð breytast. Vaxandi langtíma kostnaðarfall. Ef aðfangaverð hækkar við aukna framleiðslu þá er langtíma LAC fallið vaxandi (hækkar upp á við). Minnkandi langtíma kostnaðarfall. Ef aðfangaverð lækkar við aukna framleiðslu þá er langtíma LAC fallið minnkandi (lækkar niður á við).

23 Framboð Fyrirtækin aðlaga fjármagnsnotkun sína að nýjum aðstæðum og minnka framleitt magn Hagfræðilegur hagnaður er í raun gulrót fyrir þá sem standa utan atvinnugreinar Myndirnar hér á eftir sýna að þegar þessu ferli er lokið þá eru fyrirtækin rekin með eðlilegum (normal) hagnaði, eða engum hagfræðilegum hagnaði. Ferlið væri öfugt ef tap hefði verið til staðar.

24 Langtímajafnvægi á markaði fullkominnar samkeppni Hlutfallslegur kostnaður
Price Price SMC MC S AC P1 D q1 Output Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki (b) Markaðurinn

25 Langtímajafnvægi á markaði fullkominnar samkeppni Hlutfallslegur kostnaður
Price Price SMC MC S AC P2 P1 D D q1 q2 Output Q1 Quantity Q2 (a) Dæmigert fyrirtæki (b) Markaðurinn

26 Langtímajafnvægi á markaði fullkominnar samkeppni Hlutfallslegur kostnaður
Price Price SMC MC S AC S’ P2 P1 LS D D q1 q2 Output Q1 Q3 Quantity Q2 (a) Dæmigert fyrirtæki (b) Markaðurinn

27 Aukinn kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur jákvæðan halla
Price Price SMC Price S MC SMC D AC MC P2 AC P3 P3 P1 P1 2 q1 q2 Output q3 Output Q1 Quantity Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

28 Aukinn kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur jákvæðan halla
Price D’ Price SMC Price S MC SMC D AC P2 MC P2 AC P1 P1 2 q1 q2 Output q3 Output Q2 Q3 Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

29 Aukinn kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur jákvæðan halla
Price D’ Price SMC Price S S’ MC SMC D AC LS P2 MC P2 AC P3 P3 P1 P1 2 q1 q2 Output q3 Output Q2 Q3 Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

30 Minnkandi kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur neikvæðan halla
Price S Price Price SMC D P2 MC AC SMC MC P1 AC P1 2 q1 Output Output Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

31 Minnkandi kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur neikvæðan halla
Price D’ S Price Price SMC D P2 MC P2 AC SMC MC P1 AC P1 2 q1 q2 Output Output Q2 Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

32 Minnkandi kostnaður leiðir til þess að langtímaframboðsfallið hefur neikvæðan halla
Price D’ S Price Price SMC D P2 MC P2 S’ AC SMC MC P1 AC P1 2 P3 P3 LS q1 q2 Output q3 Output Q2 Q3 Q1 Quantity (a) Dæmigert fyrirtæki fyrir aðgang (b) Dæmigert fyrirtæki eftir aðgang (c) Markaðurinn

33 Langtíma jafnvægi Langtímajafnvægi á samkeppnismarkaði hefur nokkra athyglisverða eiginleika: 1) P = MC, bæði til langs tíma og skamms tíma,þýðir að samkeppnisjafnvægi er skilvirkt (efficient) 2) Jafnvægið upprætir allan hvata til frekari ábatasamra viðskipta sem skapa umframhagnað. 3) Síðasta einingin sem er framleidd, er jafnmikils virði fyrir kaupandann og virði auðlindana sem þarf til að framleiða eininguna. 4) P = min(LAC), sem þýðir að það er ekki hægt að framleiða vöruna með lægri tilkostnaði. 5) Allir framleiðendurnir fá eðlilegan (normal) hagnað, sem er í raun fórnarkostnaður þeirra auðlinda/fjármagns sem þeir fjárfestu í fyrirtækjum sínum.

34 Verðteygni Verðteygni langtímaframboðs:

35 Einokun Hagnaður hámarkaður við MR = MC
og P breytist við breytingu á Q, þ.e. dP/dQ < 0 Ath. q = Q hjá einokun Ef t.d. eq,P = -2, þá er P = 2 MR Ef t.d. eq,P = -10, þá er P = 1,11MR

36 Einokun MC Price AC E P* MR=MC A C D MR Quantity Q* per week

37 Einokun Price MR D MR=MC P** B MC ( =AC) A Q** Quantity

38 Einokun m.v. fullkomna samkeppni
Price MR D MC=MR<P P** B MC=P E P* MC ( =AC) A Q** Q* Quantity

39 Einokun m.v. fullkomna samkeppni
Price MR D P** B E P* MC ( =AC) A Virði aðfanga sem fara annað Q** Q* Quantity

40 Einokun m.v. fullkomna samkeppni
Price MR D P** B Tilfærsla frá neytendum til fyrirtækis E P* MC ( =AC) A Virði aðfanga sem fara annað Q** Q* Quantity

41 Einokun m.v. fullkomna samkeppni
Price MR D P** B Tilfærsla frá neytendur til fyrirtækis Allratap E P* MC ( =AC) A Virði aðfanga sem fara annað Q** Q* Quantity

42 Hagnaður einokunar veltur á samspili eftirspurnar og meðalkostnaðarfalla
Price Price MC AC MC AC P* P*=AC AC D D MR MR Quantity Q* Quantity Q* (a) Einokun með mikinn hagnað (b) Einokun með engan hagnað

43 Verðaðgreining Verðaðgreining: stig eða þrep verðaðgreiningar
Fyrsta stigs (þreps) verðaðgreining: Fullkominn verðaðgreining. Annars stigs (þreps) verðaðgreining: Magnverðlagning. Þriðja stigs (þreps) verðaðgreining: Sala á mismunandi mörkuðum. Hurdle verðaðgreining: Verðaðgreining með hindrun.

44 Fyrsta stigs: Fullkominn verðaðgreining
p , $ per unit p 1 MC A e p s s B C e p = MC c c c E D MC s Demand, MR d MC 1 MR s Q Q = Q Q , Units per day s c d

45 Fyrsta stigs: Fullkominn verðaðgreining
Athugið að MR línan fyrir einokun við fyrstu gráðu verðaðgreiningu er nákvæmlega sama línan og eftirspurnarlínan. Verð og MR taka því sömu gildin. Þar sem einokunin getur fullkomnað verðaðgreininguna, getur hún lækkað verð og selt eina viðbótareiningu án þess að þurfa að lækka verðið á fyrri einingum, sem hún hefur þegar selt. P = MR á sama hátt og í líkaninu um fullkomna samkeppni. Tvennt aðskilur einokun sem býr við fullkomna verðaðgreiningu og þá sem gerir það ekki. 1. Einokun sem býr við fullkomna verðaðgreiningu framleiðir eða selur meira magn af vörunni. Ástæða þess er sú að ekki þarf að huga að afleiðingum verðlækkunar á heildartekjur. Einokun lækkar verð til þeirra sem hefðu hvort eð er ekki greitt verðið sem fyrri vörueiningar voru seldar á. 2. Neytendaábatinn rennur allur til þess sem nær að verðaðgreina fullkomlega. Fullkomin verðaðgreining er erfið í framkvæmd, ef ekki ómöguleg, þar sem einokunin þarf að vita lögun eftirspurnar hjá hverjum viðskiptavini.

46 Annars stigs verðaðgreining
p 1 , $ per unit 30 50 70 90 Q , Units per day 20 40 m (a) Annars stigs verðaðgreining: Magnverðlagning Demand A = $200 C B $1,200 D

47 Hefðbundin einokun p , $ per unit 30 60 90 Q , Units per day m
2 , $ per unit 30 60 90 Q , Units per day m (b) Hefðbundin einokun: Eitt verð Demand F = $900 G $450 MR E

48 Þriðja stigs verðaðgreining: Sala á mismunandi mörkuðum
Price P 1 P 2 D 2 MC D 1 MR MR 1 2 Quantity in market 1 Q* Q* Quantity in market 2 1 2

49 Þriðja stigs: Sala á mismunandi mörkuðum

50 Verðaðgreining með hindrun
Fyrirtæki setja upp ákveðnar hindranir í þeim tilgangi að fá þá viðskiptavini sem eru með teygnustu eftirspurnina til að sýna sig. Grunnhugmyndin er, að seljandin setur upp hindrun og setur jafnframt fram afsláttartilboð sem stendur þeim til boða sem “hoppa yfir hindrunina.” Hindrunin gæti verið í formi eyðublaðs sem gefur ákveðin afslátt, ef það er fyllt út og sent inn. Fyrirtæki gera þetta í trausti þess að þeir sem hafa óteygnari eftirspurn hugsi minna um verð vörunnar og hafa ekki fyrir því að finna frímerki. Hægt er að hafa fleiri en eitt hindrunarverð. Reyna má að finna það verð sem hentar hverjum kaupanda fyrir sig, líkt og tilgangurinn með fyrsta stigs verðaðgreiningu var. Hindrunarverðaðgreinig nær þó aldrei til sín öllum neytendaábata.

51 Verðaðgreining með hindrun
(a) Neytandi 1 p , $ per unit Ef allir neytendur eru eins, þá setur fyrirtækið meðlimagjald að upphæð $2.450 og síðan $10 á hverja einingu 80 D 1 A = $1,800 1 C = $50 20 1 B = $600 1 10 m 60 70 80 q , Units per day 1

52 Verðaðgreining með hindrun
(b) Neytandi 2 p , $ per unit Ef neytandi 2 hefur aðra eftirspurn en neytandi 1, Og hægt er að aðgreina, þá er sett mismundandi meðlimagjald. Neytandi 2 greiðir $ Síðan er hver eining seld á $10 Ef ekki er hægt að aðgreina, þá verður meðlimagjaldið $1.800 og síðan er hver eining seld á $20. Hagnaðurinn verður þá $5.000 100 D 2 A = $3,200 2 C = $50 2 20 B = $800 2 10 m 80 90 100 q , Units per day 2

53 Verðaðgreining Consider the market for airline travel where the MC per traveler is $100. If the airline charges all customers the same price, profits will be maximized where MC = MR (P = $400 and q = 100). Net Operating Revenue is equal to TR ($40,000) - operating costs ($10,000). If the airline charges different prices (price discrimination), it will be able to increase net revenues. If the firm charges a higher price ($600) to business travelers (who have a highly inelastic demand) and a lower price ($300) to other travelers (who have a more elastic demand), it is able to increase Net Operating Revenue to $42,000. If sellers can segment their market, they can gain by charging higher prices to consumers with a less elastic demand and offering discounts to those with a more elastic demand. Quantity / Time Price Single Price Price Discrimination $400 $200 $300 $100 $500 $600 $700 MC D Net Operating Revenue from Business Travelers ($500*60) = $30,000 Net Operating Revenue ($300*100) = $30,000 MR Net Operating Revenue from Others ($200*60) = $12,000 100 60 120

54 Verðlagning kapalsjónvarps

55 Verðeftirlit með náttúrlegri einokun
Price P A A B C AC MC MR D Q Q Quantity A R

56 Stefna gagnvart náttúrulegri einokun
Stefnumótun stjórnvalda varðandi náttúrulega einokun: 1. Fyrirtækið í eigu hins opinbera og stjórnað af því 2. Regluveldi gegn nátturulegri einokun 3. Samningsstjórnun 4. Ströng framfylgd samkeppnislaga 5. Afskiptaleysi gagnvart einokun

57 Náttúrleg einokun: jaðarkostnaðarverðlagning
Jaðarkostnaðarverðlagning við PR leiðir til þess að eftirspurnarmagnið QR myndar tap jafnt svæðinu GFEPR þar sem PR < AC Price P A A B C F H G AC E P MC R J MR D Q Q Quantity A R

58 Náttúrleg einokun: verðeftirlit
Ein leið til að hafa verðeftirlit með einokun er að leyfa einokuninni að setja verð sem er hærra en meðalkostnaður, sem nemur einhverri eðlilegri ávöxtun á fjármagn Q = f(K,L) Ávöxtun fyrirtækisins er lýst með Fyrirtækinu er leyfð ávöxtunin og hámörkunin er því skilyrt: = Pf(K,L) – wL – rK + λ[wL + K – Pf(K,L)] L = PfL – w + λ(w -PfL) = 0 K = PfK – r + λ( -PfK) = 0 λ = wL + K – PfK(K,L) = 0

59 Náttúrleg einokun: verðeftirlit
Stundum kallað gullhúðunaráhrif

60 Samkeppnislíking (quasi-competitive)
Price C P MC C D MR Q Quantity C

61 Ófullkomin samkeppni Price P M M P A A C P MC C D MR Q Q Q Quantity M
M A C

62 Samtök (cartel)

63 Cournot líkanið Þ.e., þau átta sig á að aukið magnframboð á markaði hefur áhrif á verð, en telja ekki að magnbreyting eins fyrirtækis hafi áhrif á magnframboð annarra

64 P1 = a - b (Q1 + Q2) = (a - bQ2) - bQ1
Cournot líkanið Cournot tvíkeppnislíkanið er ein útfærsla af fákeppnislíkani. Cournot líkanið gerir ráð fyriri að hvor framleiðandi líti á magn hins sem fasta stærð. Heildareftirspurn er: P = a - b(Q1 + Q2) þar sem stuðlanir a og b eru pósitívar tölur og Qn stendur fyrir magn hvors fyrirtækis um sig. Til einföldunar er MC = 0. Fyrirtæki 1 hámarkar hagnað miðað við að framleiðsla fyrirtækis 2 sé föst. Eftirspurnarjafna fyrirtækis 1 er þá (mynd 13-1): P1 = a - b (Q1 + Q2) = (a - bQ2) - bQ1 og MR1 = (a - bQ2) - 2bQ1 setjum jafnt og núll og fáum viðbragðsjöfnuna:

65 Cournot líkanið q1 a/b Viðbragðsjafns fyrirtækis 2 a/2b Jafnvægi a/3b
Viðbragðsjafna Fyrirtækis 1 q2 a/3b a/2b a/b

66 Conjectural variation líkanið

67 Verðleiðsögn D = markaðseftirspurnin
SC = framboð annarra fyrirtækja á markaðnum Price SC D Quantity

68 Verðleiðsögn Ef verð er hærra en P1 þá sjá hin fyrirtækin um allt framboðið Ef verð er milli P1 og P2 þá má finna línuna D’ sem sýnir mismuninn á D og SC á því verðsvæði Price SC P 1 D’ P 2 D Quantity

69 Verðleiðsögn Heildarframboð verður QT = QL + QC Price SC P 1 D’ P L P
2 MC MR’ D Quantity per week Q Q Q C L T

70 Samanburður líkana

71 Samanburður líkana Líkan Q1 Q2 Q1+Q2 P Hagn 1 Hagn 2 Heildar- hagnaður
Samstarf um einkasölu a/4b a/4b a/2b a/2 a2/8b a2/8b a2/4b Cournot a/3b a/3b 2a/3b a/3 a2/9b a2/9b 2a2/9b Bertrand a/2b a/2b a/b Stackelberg a/2b a/4b 3a/4b a/4 a2/8b a2/16b 3a2/16b

72 Cournot líkanið

73 Bertrand líkanið

74 Markaður án aðgangshindrana
Price, costs d mr AC MC P* Quantity q*

75 Markaður án aðgangshindrana
Price, costs d mr AC MC d’ mr’ P* P’ Quantity q’ q* qm

76 Opnir markaðir Opnir markaðir (Contestable Markets)
Markaðir eru opnir (contestable markets) ef að aðgengi inn og út af markaðnum er frjálst. Ef einhver umframgróði er í atvinnugrein, geta utanaðkomandi aðilar reynt að hirða þann hagnað með innkomu sinni (hit and run). Þetta veltur þó á því hversu miklum sokknum kostnaði fyrirtæki lenda í við slíka hegðun.

77 Samanburður líkana Líkönin um fullkomna samkeppni og um einokun eru bæði einföld líkön og almenn. Forsendur eru einfaldar, en eflaust óraunhæfar. Líkön um ófullkomna samkeppni, fákeppni, verðsamráð, og allt það, eru mörg og ekkert þeirra er almennt líkan. Forsendur eru oft flóknari, en kannski raunhæfari. Fyrri líkönin eru gagnleg við að skoða raunveruleikann. Síðari líkönin eru fyrst og fremst gagnleg við fræðilega nálgun. Fyrri líkönin lýsa þó ekki raunveruleikanum.


Download ppt "Rekstrarhagfræði III Einokun, fákeppni og samkeppni"

Similar presentations


Ads by Google