Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir

Similar presentations


Presentation on theme: "Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir"— Presentation transcript:

1 Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
SKN0210 Skólaþróun – kennarinn og nemandinn í starfi Kennaraforysta (e. teacher leadership) Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir

2 Kennaraforysta (e. Teacher leadership)
Forysta (e. leadership) Forysta og skólaþróun Kennaraforysta og áhrif kennara Formleg og óformleg kennaraforysta Kennarar taka þátt í mótun breytinga á skólastarfinu Leiðtogar þekkjast úr hópnum

3 Kennaraforysta (e. Teacher leadership)
Kennarar með forystu hlutverk ekki alltaf vinsælir Skilvirk forysta styrkir nemendur Góðir leiðtogar farsælir í starfi Hugmynd um forystu kennara hefur öðlast almenna viðurkenningu hjá fræðimönnum og skóla starfsfólki í Bandaríkjunum og Kanada (Muijs og Harris, 2007, bls. 111–112)

4 Kennaraforysta í skólastarfi
Styður nýjan kennara (mentor) Fyrirliði (team leaders) Samvinna (collaboration learning) Leiðtogi í námskrár þróun (curriculum developers) Leiðtogi í annarri þróun (staff development providers) Áhrif kennsluhátta á nemendur (influence with stedents in classroom)

5 Mismunur kennaraforystu í skólastarfi
Hverjir taka ákvarðanir í skólastarfi Skóla A Skóla B Skóla C • Æðstu stjórnendur 11% 37% • Æðstu stjórnendur og millistjórnendur 14% 77% 37% • Æðstu stjórnendur, millistjórnendur og kennarar 86% 12% 26% (Muijs og Harris, 2007, bls. 116)

6 Frumkvæði í ákvarðanatöku
Skóla A Skóla B Skóla C Kennarar taka oft ákvarðanir % % % Kennarar hafa samráð % % Kennarar hafa ekki samráð % % % (Muijs og Harris, 2007, bls.116)

7 Einkenni kennaraforystu í skóla A
Sýn (vision) Trú á að skóli sé stöðugt lærdómssamfélag (believe that the school are for learning) Mat mannauðs (value human resources) Miðlari (communicator) Þróun (acting proactively) Ábyrð (responsible) Áhætta (taking risks) (Muijs og Harris, 2007, bls. 116 – 120 )

8 Einkenni kennaraforystu í skóla B
Sýn (vision) Samvinna og stuðningur ónógur Frumkvæði kennara lítið Frumkvæði kennaraforystu Kennaraforysta hefur ekki reynslu Eldri kennaraforysta hefur reynslu og vill ekki breytingar Lítið frumkvæði og hvatning kennara Nýjir kennarar vinna oft mikið

9 Einkenni kennaraforystu í skóla C
Sýn Ábyrgð Áhætta Skólastjórn slök Stuðningur Samskipti Samvinna Ónógt sjálfstraust, þarfnast reynslu Eldri kennaraforysta, vill ekki breytingar

10 Vangaveltur Hvaða hugmynd hafið þið á kennaraforystu?
Er forystu hlutverkið meðfætt eða lært? Eru nýútskrifaðir kennarar settir í forystu hlutverk? Óvinsældir/vinsældir kennara í forystu hlutverki. Efla þær eða letja kennara til að taka að sér forystu hlutverk?

11 Heimildir Ackerman, R. og Mackenzie, S. V. (2006). Uncovering teacher leadership. Educational leadership, 63, (bls. 66 – 70). Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneyti.                     Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). (2011). Becoming a teacher: Issues in Secondary education (4. útgáfa). Maidenhead: Open University. Eaker, R., DuFour, R. og DuFour, R. (2002). Getting started: Reculturing schools to become professional learning communities. Indiana: National Education Service. Harris, A. og Lambert, L. (2003). Building leadership capacity for school improvement. Maidenhead: Open University. Muijs, D. og Harris, A. (2007). Teacher Leadership in (In) action: Three Case Studies of Contrasting Schools. Educational Management Administration & Leadership, 35(1), (bls. 111– 134). Sótt af Helterbran, V. R. (2010). Teacher leadership: Overcoming ‘I am just a teacher’ syndrome. Sótt af Rúnar Sigþórsson (ritstjóri), Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Ólafur H, Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Mel West. (1999). Aukin gæði náms. Skólaþróun í þágu nemenda. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.


Download ppt "Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir"

Similar presentations


Ads by Google