Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi

Similar presentations


Presentation on theme: "Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi"— Presentation transcript:

1 Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi
Háskóli Íslands HAG211F: Bankar og fjármálamarkaðir Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi Bankasýsla ríkisins

2 inngangur Bankasýsla ríkisins

3 Hvernig á að hátta uppbyggingu bankakerfa?
Hafa banka í ríkis- eða einkaeigu? Aðskilja fjármálastarfsemi frá fyrirtækjarekstri? Hafa innlán og útlán innan sömu stofnunar? Endurskipuleggja fjárhag banka eins og fyrirtækja? Hafa innstæður forgangskröfur? Aðskilja fjárfestingarbanka frá viðskiptabönkum?

4 Gjaldþrot stærstu útgefenda skuldabréfa: 1920-2009
Bankasýsla ríkisins

5 Hvað sagði Moody´s árið 2003 um lánsfjáráhættu banka?
Bankasýsla ríkisins

6 Endurreisn bankakerfa
Endurreisn fjármálakerfa Endurskoðun laga og reglna Endurfjármögnun banka Endurskipulagning útlána

7 Endurskoðun laga og reglna um banka

8 Bandarísk lög 1913: Federal Reserve Act
Sett í kjölfar bankakreppunnar 1907 Lagði grunninn að stofnun seðlabanka, Federal Reserve System, sem lánardrottins til þrautarvara 1933: The Banking Act (“Glass-Steagall”) Sett í kjölfar alheimskreppunnar, sem hófst 1929 Aðskildi fyrirtækjarekstur frá fjármálastarfsemi og fjárfestingarbanka og viðskiptabanka Setti á fót innstæðutryggingakerfi með stofnun Federal Deposit Insurance Corporation (FDIC) Afnám tvöfalda fjárskuldarábyrgð hluthafa í bönkum Bannaði greiðslu vaxta á óbundnum innstæðum Gerði tryggðar innstæður að forgangskröfum ( ) 1983: International Lending & Supervision Act (ILSA) Sett í kjölfar skuldakreppu í Suður Ameríku Lögfesti hlutfall eiginfjárgrunns og eigna 1993: Omnibus Budget Reconciliation Act Sett í kjölfar þrot sparisjóða (savings & loans crisis) sem hófst 1986 Setti innstæður í bönkum í forgang til að lækka tap ríkisins og FDIC vegna yfirtekinna banka 2010: Dodd-Frank Wall Street Reform and Consumer Protection Act Sett í kjölfar undirmálalánskreppunar, sem hófst 2007 og alheims samdráttarskeiðs, sem kom í kjölfarið Bætti stjórnhætti banka og setti strangari kröfur um eiginfjárgrunn, eins og Basel III Bannaði eiginfjárfestingar hjá bönkum (Volcker reglan)

9 Alþjóðlegar reglur (Basel) og evrópsk lög
1988: Basel Capital Accord Basel nefndin (Basel Committee on Banking Supervision), sem hefur aðsetur hjá Alþjóða greiðslumiðlunarbankanum (Bank of International Settlements), stofnuð árið 1975 í kjölfar falls tveggja banka árið 1974, Bankhaus Herstatt í Vestur Þýskalandi og Franklin National Bank í Bandaríkjum Reglurnar settu töluleg viðmið um lágmarks 8% hlutfall eiginfjárgrunns og áhættugrunns, þar áhættuvægi eigna nam 0%,10%,20% og 100% Basel I reglurnar voru innleiddar í evrópska löggjöf árið 1989 með tilskipunum Evrópusambandsins 89/299/EBE og um eigið fé lánastofnana og 89/647/EBE um eiginfjárhlutfall lánastofnana, og í íslensk lög árið 1992 með breytingum á lögum nr. 86/1985 um viðskiptabanka 2004: Basel II: International Convergence of Capital Measurement and Capital Standards: a Revised Framework Endurbætur á Basel I reglunum, í kjölfar regluverkshögnunar (regulatory arbitrage) banka; settu ný viðmið við útreikning áhættugrunns og innleiddi tvær nýjar stoðir í regluverki Basel II reglurnar voru innleiddar í evrópska löggjöf árið 2006 með CAD-tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB um lánastofnanir og í íslensk lög árið 2007 með breytingum á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, og með reglum Fjármálaeftirlitsins nr. 215/2007 um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja 201O: Basel III: A Global Regulatory Framework for More Resilient Banks and Banking Systems Sett í kjölfar alheims samdráttarskeiðs, sem kom í kjölfari undirmálalánskreppunnar Samhæfði í fyrsta skipti í einu regluverki eiginfjár- og lausafjárhlutföll banka, gerði kröfur um hærra eiginfjárhlutfall og aukin gæði eiginfjár banka (sbr. svokallaða Collins Amendment) og innleiddi eiginfjárkröfur óháðar áhættugrunni eins og ILSA í Bandaríkjunum árið 1983 Verður innleidd á tímabilinu með breytingum á núverandi tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB, skv. drögum Evrópuráðsins frá 20. júlí sl. (svokallað “CRD IV”)

10 Endurfjármögnun bankA
Bankasýsla ríkisins

11 Fjárhagsskipan banka: Lágmörk eiginfjárgrunns
Bankasýsla ríkisins

12 Fjárhagsskipan banka: Basel I og II reglurnar
Eiginfjárþættir – samtals 8% af áhættugrunni Eiginfjárþáttur A (Tier I Capital) – að lágmarki 4% Almenn hlutabréf (common equity) – að lágmarki 2% Forgangs hlutabréf án gjalddaga með óuppsöfnuðum greiðslufrestsákvæðum (undated non-cumulative deferred preference shares) Eiginfjárþáttur B (Tier II Capital) – að hámarki 100% af eiginfjárþætti A “Efra lag” (Upper Tier II Capital) Víkjandi lán með uppsöfnuðum greiðslufrestsákvæðum (cumulative deferred subordinated debt) “Neðra lag” (Lower Tier II Capital) Almenn víkjandi lán án nokkurra skilyrða Almenn lán og skuldabréf Innstæður Bankasýsla ríkisins

13 Fjárhagsskipan banka: Samanburður við fyrirtæki
Fjármögnunarliðir Hlutfall Álag yfir LIBOR Lánshæfi Innstæður 59,8% (40) A1 Almennar vaxtaberandi skuldir 30,8% 172 Eiginfjárþáttur B - víkjandi lán án greiðslufrestheimilda 3,1% 565 Baa2 Eiginfjárþáttur B - víkjandi lán með greiðslufresti 0,3% 564 Ba2 Eiginfjárþáttur A - forgangshlutabréf 0,8% 893 B3 Samtals skuldbindingar 94,7% Eiginfjárþáttur A - almennt hlutafé 5,3% Samtals skuldbindingar og eigið fé 100,0% Bankasýsla ríkisins

14 Fjárhagsskipan banka: Binditími eigna og krafna
Bankasýsla ríkisins

15 Fjárhagsskipan breskra banka: Lágmarks hlutföll í Basel I & II
“Core Tier I” “Innovative Tier I” “Non-Innovative Tier I” “Upper Tier II” “Lower Tier I” Bankasýsla ríkisins

16 Hvaða kröfuhafar töpuðu? Hvar gripu stjórnvöld inn í?
Bankar, sem frestuðu greiðslum á arði forgangshlutabréfa eða vöxtum víkjandi skuldabréfa sem teljast til eiginfjárþáttar (Tier I eða Upper Tier II) Northern Rock Bankar með víkjandi skuldabréfi (Lower Tier II) sem voru gjaldfelld Bradford & Bingley í Bretlandi Fionia Bank og Roskilde Bank í Danmörku Anglo Irish Bank og Bank of Ireland á Írlandi Bankar með almenn skuldabréf voru einnig gjaldfelld Washington Mutual Inc. og Washington Mutual Bank í Bandaríkjunum Bankar með innstæður sem töpuðust að hluta til Íslensku bankarnir Bankasýsla ríkisins

17 Áhrif Basel III reglnanna á fjármögnun banka
Fyrir Basel III, var frekar rúmur skilningur á hugtakinu “eigið fé” í tilfelli banka Bönkum hefur verið leyft að skilgreina víkjandi lán sem eigið fé, en þó með takmörkunum, sbr. Basel reglurnar (1988, 2004), úrskurði Seðlabanka Bandaríkjanna (1996) og yfirlýsingar Basel nefndarinnar (1998) Bankar, eftirlitsaðilar og lánshæfisfyrirtæki í eilífðri leit að “fullkomnu verðbréfi,” sem lágmarkar fjármagnskostnað eins og skuldabréf en veitir einnig sömu vörn og hlutafé Eftir að Basel III reglurnar voru birtar, hafa bankar leitað nýstárlegra leiða að auka eigið fé og nýtt sér afsláttarkjör á markaði, en eftirlitsaðilar gert strangari kröfur um að verðbréf, sem teljast til eiginfjárþáttar, verji í raun bankann og aðra kröfuhafa fyrir tapi Árið 2009 gaf t.d. Lloyd´s út £9 milljarða skuldabréf (Enhanced Capital Notes), sem telst til eiginfjárþáttar B en breytist í hlutafé ef eiginfjárgrunnur A fer niður fyrir 6%; CreditSuisse og Rabobank fylgdu í kjölfarið Árið 2010 gaf t.d UniCredit út forgangshlutabréf, sem teljast til eiginfjárþáttar A, en geta verið færð niður af almennum hluthöfum ef eiginfjárhlutfall fellur niður fyrir ákveðin mörk Árið 2011 hafa nokkrir bankar gefið út almenn skuldabréf til að endurfjármagna skuldabréf og forgangshlutabréf sem teljast til eiginfjárþátta B Bankasýsla ríkisins

18 Endurskipulagning lána
Bankasýsla ríkisins

19 Endurskipulagning lána
Eignaumsýslufélög: Utan banka Stofnuð og fjármögnuð af ríkisstjórnum til að “afeitra” bankakerfi Kaupa vanskilalán og eignir banka, endurskipuleggja þau og selja til annarra fjárfesta Dæmi Bandaríkin: 1989 Norðurlöndin: 1992 Asía: 1997 Írland: 2009 Íslenska leiðin: Innan banka Gömlu bankarnir Nýju bankarnir Bankasýsla ríkisins

20 Útlán og verðmat þeirra
Nýju bankarnir: Yfirtökuverð útlána (2008) Gömlu bankarnir: Matsverð útlána (2008) Bankasýsla ríkisins

21 Gömlu og nýju bankarnir

22 Endurreisn íslenska bankakerfisins
Bankasýsla ríkisins

23 Kerfislæg viðbrögð við falli bankakerfa: Asía og Evrópa
Stjórnvöld Ríkisábyrgð á skuldbindingum banka Innspýting eiginfjár Stofnun eignaumsýslufélaga með þátttöku ríkisins Bankarnir sjálfir Hlutafjáraukning Eignasala Endurskipulagning skulda Bankasýsla ríkisins

24 Afleiðingar fyrir einstaka banka: Ísland og Bandaríkin
Lehman Brothers (2008) Washington Mutual (2008) CIT (2009) Ísland Íslandsbanki (2008) Kaupþing (2008) Landsbanki (2008) Bankasýsla ríkisins

25 Rannsóknir hagfræðinga á bönkum í ríkiseigu
Bankasýsla ríkisins

26 Eiginfjárkröfur Basel III og íslensku bankarnir
Bankasýsla ríkisins

27 Áhrifaþættir á endurreisn íslenska bankakerfisins
Arðsemi kjarnastarfsemi Eiginfjárstaða Endurskipulagning lána Fjármögnun Lánskjör og lánshæfismat íslenska ríkisins Forgangur innstæðna Aðrir eiginfjárþáttaliðir Eignasala Alþjóðlegt samkeppnishæfi Endurskipulagning “gömlu” bankanna Framtíðareignarhald Bankasýsla ríkisins

28 Noregur og Ísland : Eignar-hlutur ríkisins í bönkunum
Bankasýsla ríkisins

29 Álag (credit spread) á evrópska skuldabréfaútgefendur
Bankasýsla ríkisins

30 Takk fyrir! Bankasýsla ríkisins


Download ppt "Endurreisn bankakerfa í alþjóðlegu samhengi"

Similar presentations


Ads by Google