Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Hugmyndir um trúarbrögð. Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald.

Similar presentations


Presentation on theme: "Hugmyndir um trúarbrögð. Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald."— Presentation transcript:

1 Hugmyndir um trúarbrögð

2 Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald 5.Siðfræði og lögmál 6.Stofnanir 7.Efnisleg birting siðar 1.Kirkjur, moskur, hof, helgir staðir, listaverk, eignir

3 Sameiginlegir þættir Helgiathafnir –Helgiathafnir, helgistundir, bænir eða tilbeiðsluferli sem grundvallast á kenningunni –Geta orðið breytingar með tíð og tíma Gyðingar eftir 70 – fórnir vs rannsóknir og túlkanir Indland – kýrin varð heilög eftir að múslimar lögðu Indland undir sig – varð tákn andstöðunnar Signa sig fyrir bæjardyrum Gyðingar koma við hurðarkarm á leið inn

4 Reynsla, einingarhyggja og tilfinningar Upplifa nálægð guðdómsins grundvöllur allra trúarbragða –Tilfinningalega, í draumi, hugleiðslu eða bæn –Engin trú til, - ef menn telja sig ekki finna fyrir mætti guðs Trú = traust, að treysta einhverju/m Einstaklingar komast í snertingu við hið yfirskilvitlega –Múhameð og engillinn, Páll postuli mætti Jesú upprisnum, Búdda upplýstist –Fólk innan raða allra trúarbragða telur sig verða fyrir þess konar reynslu

5 Hvað er þessi trúarlega upplifun Ræða saman í pörum –Pör ræða við pör = 4 –Talsmaður hóps kynnir niðurstöðu hópsins


Download ppt "Hugmyndir um trúarbrögð. Sameiginlegir þættir 1.Helgiathafnir 2.Reynsla, einingarhyggja, tilfinningar 3.Frásögur, goðsögur (mýtur) 4.Kenningar og kennivald."

Similar presentations


Ads by Google