Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byEdvard Enger Modified over 6 years ago
1
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar
2
Nýsköpun með netverslun
Árið er 1998: Miklar væntingar til netverslunar Fínar forsendur 2008: Enn góðar forsendur
3
Alþjóðleg verslun í litlu landi
Ástæða rannsóknarinnar Hvers vegna niðursveifla í íslenskri netverslun? Tilgangur - Hvað er til ráða er hægt að grípa? Netverslun nær til allra - alls staðar Engin verslun er eins alþjóðleg og netverslun
4
Rannsóknin Heimildir: Aðeins: F til N (B-to-C) Ekki: F til F (B-to-B)
Kannanir Hagstofu á netnotkun almennings Könnun meðal innlendra netverslana Íslandspóstur og Valitor hf. Erlendar rannsóknir Valdar netverslanir skoðaðar Aðeins: F til N (B-to-C) Ekki: F til F (B-to-B)
5
Helstu niðurstöður Aukin netverslun Íslendinga Kaupa mest um erlenda netverslun Velta íslenskrar netverslunar minnkar en eykst í nágrannalöndum Lítil þróun í íslenskri netverslun Mikil bjartsýni um framtíð íslenskrar netverslunar Aukin netverslun meðal eldri aldurshópa
6
Kaup Íslendinga um netið Þeir sem hafa pantað um netið á síðustu þremur mánuðum
Heimild: Hagstofa Íslands
7
Hlutfall (%) þeirra sem versluðu um netið Aðeins internetnotendur sem keypt höfðu síðustu 12 mánuði
Heimild: Eurostat
8
Þetta kaupa Íslendingar um netið
Heimild: Hagstofa Íslands
9
Netverslun Íslendinga við önnur lönd 2005 - 2007
Heimild: Valitor hf.
10
Velta íslenskrar netverslunar í millj. kr. (% af heildarsmásöluverslun)
(0,24%) (0,19%) (0,24%) (0,26%) (0,25%) (0,23%) (0,15%) 2006 var velta netverslunar í USA um 6% af heildarsmásölu í Þýskalandi 3,8%, Bretland 3,1%, Holland 2,8% og í USA 2,3% Heimild: Hagstofa Íslands
11
Hlutfall netverslunar af heildarsmásölu hvers lands 2005
Heimild: Journal of Retailing and Consumer Service. J.WJ. Welterverden. HUI og Hagstofa Íslands
12
Velta netverslunar (breytilegt verðlag)
13
Sérkenni íslenskra netverslana
Um 200 – 300 netverslanir Netverslunin er aukabúgrein Mjög fjölbreytilegt vöruval Algengustu vörurnar: Bækur Fatnaður Tónlist og DVD Könnun 170 netverslanir spurðar. Svörun frá 111 eða 65%
14
Mat stjórnenda netverslana
Flestir eiga von á vexti í netverslun sinni Telja mestan vöxt verða í bókum og tónlist/DVD Trúverðugleiki skiptir mestu um velgengni Helsta hindrunin er smæð markaðarins
15
Forsendur fyrir netverslun á Íslandi
Netverslun hluti af neysluvenjum almennings Eldri neytendahópurinn vex Hægt að tryggja greiðsluöryggi Skjótvirkir flutningar Mikil reynsla
16
Ávinningur og alþjóðavæðing
Ávinningur neytenda - verð - gæði - vöruval - hraðvirkt - upplýsingagildi - upplifun Stækka markaðssvæðið Læra af reynslu þeirra bestu
17
Vöxtur í fataverslun um netið
18
Verslun um sýndarveruleika
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.