Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byΠερικλῆς Δημητρακόπουλος Modified over 6 years ago
1
Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007
Plasma prótein Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007
2
290 protein í plasma fundin
Although the restricted dynamic range of conventional proteomic technology (two-dimensional gels and mass spectometry) has limited its contribution to the list of 289 proteins that have been reported in plasma to date, very recent advances in multidimensional survey techinques promise at least double this number in the near future. Molecular & Cellular Proteomics 1: , Vitnað í 400x
3
10 algengustu plasmapróteinin = 90% allra próteina í plasma
Albúmín IgG Transferrin Fibrinogen IgA Alfa-2-macroglobulin IgM Alfa-1-antitrypsin C3 complement Haptoglobin Flest framleidd í lifur nema immunoglobulin Albumin: Viðheldur onk. þrýst. Flutningsprótein. IgG:Monomer, Fjórir undirflokkar, Fer yfir fylgju, Binst mikroorganismum og örvar phagocytosis og neutraliserar toxin baktería, Aukning við vissa sjálfofnæmis-sjúkdóma og langvinnar lifrarbólgur Transferrin: Glykoprotein sem bindur járn. Framleitt í lifur. Stórt (80kDa). 2 Sértæk bindiset fyrir Fe3+. Affinitet minnkar í súru umhverfi. Fibrinogen: Zymogen Glykoprotein 340kDa protein framleitt í lifur. Storkukeðjan breytir prothrombini í thrombin sem breytir fibrinogeni í fibrin. Fibrin er fibrillar protein sem fjölliðast og myndar hemostatic plug eða clot ásamt flögum. IgA: Dimer. Ytri varnir slímhúðar. Ráðandi mótefni í líkamsvökvum. Bindast við sýkla og hefta bindingu (adherence) við yfirborð slímhimna Alfa-2 macroglobulin: Stórt prótein. Framleitt af lifur. Óvirkjar proteinasa. Hækkar í nephrotic syndrome og diabetes. Lækkar í COPD. Getur valdið amyloid útfellingum í langvarandi nýrnabilun. IgM: Pentamer, Mótefni myndað snemma í ónæmisviðbrögðum, Hækkun við primary biliary cirrhosis og veiru/parasíta sýkingar Alfa-1-antitrypsin: Proteasa hindri (serin proteasa og trypsin). Verndar frumur gegn proteösum ónæmiskerfisins, sérstaklega elastasa. C3 Complement: Klofnar í C3a og C3b sem þáttur alternative complement kerfisins. C3a: Chemotaxis. C3b: sest á sýkla og veldur opsoniseringu. Haptoglobin: Bindur frítt hemoglobin og er svo tekið upp í reticuloendothelal kerfinu. Lækkar í intravascular hemolytískri anemiu.
4
Rafdráttur Ferð hlaðinna efna í rafsviði Aminosýrur Peptíð Prótein DNA
Hversu langt þau ferðast fer eftir: Eiginleikum efnanna (yfirborðshleðsla, stærð) Eiginleikum lausnarinnar (jónaþéttni, pH)
5
Rafdráttur á sermi Við rafdrátt á sermi dragast próteinin sundur í 5 flokka Stærsti flokkurinn er albúmín Globulin α1 α1-antitrypsin α2 haptoglobin, α2 macroglobulin β Transferrin, complement γ Immunoglobulin (fofr. IgG) Eftir rafdrátt er gerð mótefnalitun = immunofixation
6
Sjúkdómar sem valda paraproteinemiu
Multiple myeloma Waldenströms macroglobúlínemía Heavy chain disease Góðkynja parapróteinemía
7
Starfsemi Flutningur Viðhalda onkotískum þrýstingi Vökvabundið ónæmi
Ensím Blóðstorka Bólguviðbrögð pH bufferar Flutningur á lípíðum, hormónum, vítamínum, málmum Flest mynduð í lifur nema immunogblobulin Immunoglobulin framleidd af plasma frumum í beinmerg Styrkur proteina í plasma er 70g/L 4 – 8% hærri í standandi stöðu vegna tilfærslu vatns frá æðum
8
Albúmín 60% plasma proteina (35-50g/L) 12 g framleidd á dag í lifur
21 daga líftími Onkotískur þrýstingur Flutningur pH buffer Flutningur: hormón, calcium, bilirubin, lyf ofl.
9
Hypoalbuminemia Óeðlileg dreifing Minnkuð framleiðsla Þynning
Albumin flyst yfir í interstitium vegna aukins háræðagegndræpis í akút fasa Minnkuð framleiðsla vegna vannæringar, malabsorption eða langt gengins krónísks lifrarsjúkdóms Þynning ofvökvun getur valdið hypoalbuminemiu Óeðlilegur útskilnaður eða niðurbrot Nephrotic sx, Protein tapandi enteropathiur, bruni, blæðing, catabolískt ástand
10
Transferrin Aðalflutningsprótein járns í plasma
Getur bundið 2 Fe3+ atóm Hækkar við járnskort Hækkar í hemochromatosis Lækkar við næringarskort, lifrarsjúkdóma, bólgusjúkdóma og krabbamein
11
Fibrinogen Factor I Er zymogen form fibrins Final common pathway
Thrombin breytir fibrinogeni í fibrin þar sem orðið hefur áverki á endotheli Fibrin er fibrillar protein sem fjölliðast og myndar tappa Fibrinogen bindur líka blóðflögur saman GPIIb GPIIIb
12
Thrombin klýfur af peptíðkeðjur sem koma í veg fyrir aggregation
13
Fibrinogen Hækkar Lækkar Bráðar sýkingar Estrogengjöf Meðganga DIC
Segaleysandi lyf Lokastigslifrarbilun Ath. betur
14
Akút fasa prótein Þéttni eykst um amk. 25% í plasma við bólgu (akút og króníska) Sýking Trauma Infarct Inflammatorískur arthritis Ýmis krabbamein Ýmis cytokine valda aukinni framleiðslu akút fasa próteina, fofr. Interleukin 6 interleukin (IL)-6, TNF alpha IL-1 beta interferon gamma TGF-beta.
15
Akút fasa prótein CRP Alfa-1-antitrypsin Alfa-2-macroglobulin
Storkuþættir Fibrinogen, prothrombin, Factor VIII, vWF Complement Transferrin Serum amyloid A Serum amyloid A = apolipoprotein í tengslum við HDL. Tekur þátt í að flytja cholesterol til lifrar.
16
Sjáum að pr. sem hækkar fyrst er CRP
Það sem gerir CRP góðan marker er hvað það hækkar mikið (alveg hundraðfalt) normalt 2-3mg/L en í bact sýk. getur það orðið mg/L CRP hækkar mjög hratt, þetta að ofan gerist á 24 klst Serum amyloid A væri hægt að nota líka ef til væru betri mæliaðferðir fyrir það Fibrinogen nær hámarksstyrk 10 dögum eftir áreiti. CRP er orðið eðlilegt þegar sökkið fer að hækka! Protein sem lækka við bólguviðbrögð Albumin og transferrin CRP lækkar tiltölulega hratt líka Nokkrir sjd þar sem CRP dugar ekki – þá kemur sökkið sterkt inn CRP vex hratt og hámarksstyrkur eftir klst. <5 mg/L 300 mg/L Haptóglóbín hækkar seinna nær hámarksstyrk eftir u. þ. b. viku 150% hækkun Fibrinogen hækkar enn seinna hámarksstyrkur eftir 10 daga, 200% hækkun Storkuþættir (fibrinogen, protrombín, faktor VIII) og komplement hækka Albúmín og transferrín lækka
17
CRP Talið binda phosphocholine kennsl borin á framandi pathogen og skemmdar frumur Virkjar complement kerfið Binst átfrumum Miðlar frumuáti Proinflammatory Getur gert vefjaskaða verri (td. infarct) CRP-complement complexar eru hækkaðir í RA sj. Antiinflammatory Minnkar viðloðun neutrophila við endothelium Miðlar áti apoptotískra fruma Phosphocholine = þáttur í myndun phosphatidylcholine
18
CRP Breytileiki í normal CRP gildi hefur ekki Gauss dreifingu
Flestir 3mg/L eða minna <10mg/L ekki klíníska þýðingu Fyrir börn gildir að ef CRP > 40 eru 85% líkur á að um bacteríusýkingu sé að ræða Values between 0.3 and 1.0 mg/dL may reflect minor degrees of inflammation, but may also reflect - obesity, cigarette smoking, diabetes mellitus, uremia, hypertension, low levels of physical activity, oral hormone replacement therapy, sleep disturbance, chronic fatigue, alcohol consumption, depression, aging, periodontal disease, or other apparently non-inflammatory states [56-58]. Fyrir börn gildir að ef CRP > 40 eru 85% líkur á að um bacteríusýkingu sé að ræða
19
Sökk Nokkurn veginn óbein mæling á fibrinogen magninu í blóði ef paraprotein er ekki til staðar Fibrinogen er stórt asymmetrískt protein sem hefur áhrif á RBK þ.a. þau límast saman og falla hraðar Sökk meira en 100 – bara 3 sjúkdómar? 1. Myeloma 2. Giant cell temporal arteritis 3. Illkynja æxli í nýrum Tekið blóð og sett í glas með storkuvara og látið standa á borði. RBC falla hraðar = hærra sökk Í eðlil. einst eru RBC neikvætt hlaðin og hrinda hvort öðru frá sér og falla því hægt Ef sj. þar sem mikið magn af fibrinogeni Við flestar indicationir kemur CRP í staðinn fyrir sökk. En ekki alltaf t.d í sj. með myeloma hafa hækkað sökk en ekki CRP Paraprotein = monoclonal protein. Getur verið heil immunoglobulin eða bara léttar eða þungar keðjur.
20
CRP vs. Sökk CRP vex hratt, hámarksstyrkur eftir 24-48 klst
Aðeins hraði myndunar hefur áhrif á styrk CRP í sermi Breytingar taka 10 daga að koma fram Form og fjöldi rauðra blóðkorna, magn immunoglóbúlína, fæða og nýrnastarfsemi hafa áhrif á sökk Hækkun í CRP og sökki fer oftast saman en ekki alltaf (D. Lupus) Immunoglob. hafa sömu áhrif á RBC – breyta hleðslu þ.a. þau falla hraðar Hækkun á sökki Immunoglobulin Anemia Lækkun á sökki Spherocytosis Sj. með anemiu hafa oft hækkun á sökki (þ.e. anemian per se veldur hækkun á sökki) Þegar RBC fækkar þá er meira magn protein per protein sem hefur áhrif á hleðsluna
21
Takk
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com Inc.
All rights reserved.